Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 119
FOKDREIFAR úr ferðinni 101 inu. Eyarskeggjum fækkar óðum, og hafa þeir þó útvarpstæki og loft- skeytatæki, ef um bráða læknishjálp er að ræða, og flugvöllur er í aðsigi. ■^ar er enginn ríkur maður, en al- nienn afkoma þó engu síðri en víðast hvar í landi. Bjargsig og fuglatekja var fyrir eina tíð einn aðalatvinnu- Vegurinn, en er þó að hverfa. Var ^ér sagt, að aðeins tveir sigmenn væru þar nú. Fór hinn yngri þeirra í hjargið þá um vorið og meiddist af §rjóthruni. Gráa loppan, sem fyr á tímum seildist út úr bjarginu og skar á vaðinn, lætur sér nú nægja að kasta grjóti. Ýmisleg hjátrú hefir Þó haldist þar til skamms tíma. Til ósemis áttu kýr ekki að geta haldist Par við fyrir sænautum. En nú eru Par þó kýr og góður töðufengur. ASBYRGI — DETTIFOSS verður viskan að æskúbreki, ^nfeldnin guðdómleg speki. Snemma næsta morgun fór vina- °Pur í þremur bílum yfir Vaðla- eiÓi, stansaði við Fnjóskárbrú og ar bættist í hópinn. Vaglaskógur er ,ar í austurhlíð dalsins niður að a^mi; ég þekti hann að fornu fari, gafst ekki tími til að fara um nn nú. Vegurinn liggur um Ljósa- ^a nsskarð, þetta einkennilega grös- iif3 dalverPi- sem klýfur fjallgarð- da^ milli Fnjóskadals og Bárðar- ke S • ^aidalcinn' ”^-er iigSur> kjóla- Haf r-r’ ^aihakinn of aldur“. Ekki er þa a^ esynÍu> Þyí enn var snjór La^ -nidur 1 fjöll (16. ágúst). Yfir Urtf3 hjá haxamýri. Þar hefir löng- lej, Verið stórbú, og þar var mesta Var rhaS^áld ísla^ds fætt. Áð mé a,^Usavík um stund. Bent var 1 áttina til Sands, þar sem mesta skáldakyn Þingeyinga er fætt og uppalið. Var nú lagt á Reykja- heiði. Þaðan er útsýn góð — sést alla leið til Grímseyar, og á hinum víða Skjálfandaflóa er Flatey, sem vatna sýnist yfir, og eyan, sem um var kveðið: „Ég uni mér ekki út í Máney“. Annars er heiðin einhver ljótasti fjallvegur og torfærasti á landinu. Loks Kelduhverfi. Er vítt land, breitt og sendið að sjá út til Axarfjarðar. Þá Ásbyrgi. Fegursta og leyndardómsfylsta náttúrufyrir- brigði landsins og ekki að undra þó skáldin gæfust upp við það. Einar grípur til goðsögunnar um Óðin og Sleipni, „sem sporaði byrgið í svörð- inn“. Það var aldrei neitt smátt hjá Einari. Byrgið er á að giska fjórð- ungur mílu á breidd og hálfu lengra eða betur. Hefði ég átt að kjósa úti- völl fyrir alsherjarþing íslendinga, mundi ég hafa valið Ásbyrgi. Þar inni mundi hæglega rúmast öll þjóð- in, og kletturinn mikli í miðju, „hóftungan“, yrði þá hið sanna og tignarlega Lögberg, sem allra raddir gætu heyrst frá, því klettahringur- inn, ,skeifan“, bergmálar öll hljóð. Þaðan er skamt að Dettifossi. Ár- gljúfrin að fossinum og öll spildan upp og niður með ánni er auðsjáan- lega orðin til á sama tíma og Byrgið. Fjögur stórskáld þjóðarinnar hafa ort um fossinn og komist að ýmsum niðurstöðum, en enginn dirfist að leita að furðuverkinu sjálfu. Enginn foss landsins er eins átakanleg mynd hins ótakmarkaða og óbundna kyngikrafts kaldra og hlutlausra náttúruaflanna, og á því hafa öll skáldin sprungið. Næst var haldið upp Hólssand að Grímsstöðum á Fjöllum í heiðríkju, og varpaði sólin gullslit á allan fjallahringinn. Herðu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.