Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 124
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vera af því tagi sem heldur bæri a?S kalla tröllatryggS, og væri betur aS fleiri væri svo skapi farnir. En þótt Snæbjörn sé prýðilega ritfær maSur, rímnavinur og rímnaskáld, þá er hann engu minni at- hafnamaður og hefur lengi haft bóka- útgáfu á hendi prýðilega rekna, og víst oftar valið bækur eftir því sem honum féll við höfundana, heldur en til þess að græða fé á útgáfunni. Því var það, að þegar til þess kom að senda Sir William Númarímur í sjötugsafmælisgjöf, þá gaf Snæbjörn þær út á sínu forlagi sem eina hina „iburðarmestu bók sem prentuð hefur verið á íslandi, en þó í hvivetna gætt smekkvísi". Þetta eru ekki tðm orð heldur sönn lýsing á bókinni, ekkert minna gat nægt höfðingsskap Snæbjarnar og var þetta þó á kreppuárunum og ekki bein- línis liklegt að þá myndi bók seljast sem af voru prentuð aðeins 200 eintök á £1 : 11 : 6 eintakið. Ekki veit ég hvernig bókin hefur selzt, en hitt er víst að íburð- armestu skrautútgáfur eftirstriðsáranna munu tæplega standa henni á sporði. Svo kemur Sir William heim og hjálpar til að stofna Rimnafélagið, en I því mun Snæbjörn líka vera lífið og sálin, a. m. k. á bak við tjöldin. Sir William gaf því það sem eftir var af upplaginu á Skotlands- rímum. Rlmnafélagið hefur nú þegar gefið út fimm bindi af rímum*) auk tveggja aukarita, annað eftir Sir William hitt um hann. Að lokum fær Snæbjörn Sir William til að taka saman Sýnisbókina, höfuðrit I sinni grein. Hér eru tveir atorkumilclir höfðingjar, sem magna hvor annan til góðra verka og stórra fyrir vináttu sakir og ástar á islenzkum fræðum. Slíkir menn eru salt jarðar og verður seint fullþakkað. Þeir minna mann á fóstbræður til forna og ættu það skilið að eftirminnileg hómilía væri saman tekin um vináttu þeirra. Því miður er ég lítill prédikari og kenni miS ófæran til þeirra hluta. En þeim sjálfum til skemmtunar (og almenningi) vil ðg vísa þeim á ræðuna, sem Gröndal lsetur Marmier halda til heiðurs fóstbræðrunum Lord Dufferin og Nikander nálægt lokum Heljarslóðarorustu. Vona ég að ræðan get' stytt þeim eina stund I ellinni, auk ÞesS sem hún biður þeim langra lífdaga, en tryggðinni og atorkunni hygg ég að þessir góðu menn muni halda á meðan þeir geta tuggið smérið, einnig án vorrar bænar. *) Rímumar cru: 1. Sveins rímur Múkssonar, eftir Kol' bein Grlmsson (sem St. G. St. kvað um). 2. Perslus rlmur, eftir Guðmund And- résson. 3. Hyndlu rlmur og Snækongs rlmur, eftir Steinunni Finnsdóttur. 4. Hrólfsrímur kraka, eftir Eirí^ Hailsson og Þorvald Magnússon. 5. Ambáles rlmur, eftir Pál Bjarna son. Aukarittn eru: I. Nokkrar athuganir um rlmur> eftir Sir William A. Craigie- II. Sir William A. Craigie og íslenzk ar rlmur, eftir B. K. Þórólfss0 ■ öll ritin fást fyrir 216.00 krónur Þl Gisla Gestssyni, Þjóðminjasafnm^ Reykjavlk. Væri óskandi að s® flestir Vestur-lslendingar gætu %e ^ félagar, því margir þeirra eldri sta” ir nær rímnaskáldskapnum en ®u frændur þeirra á Islandi. Þeir un geta alltaf áttað sig I Sýms Craigie’s. Smchjörn Jónsson: VfSNAItVER, Rvík, 1953. Þegar hver smuga Tímaritsins var full- sett barst mér þessi fallega ljóðabók. Vísnakver nefnir höf. bókina, sem bendir á hans alþekta yfirlætisleysi. Megum við, sem gefum bæklingum okkar glaummeiri nöfn, blygðast okkar við samanburðinn. — Mest eru þetta lengri eða styttri kvæði, sum mjög persónulegs eðlis, önnur al- gengara efnis, með þægilegri undiröldu þunglyndis, en án æðru eða írafárs. Svona kvæði kveikja hugsun og þurfa þvl ekki að vera til skemtilesturs. En samt er það nú svona með mig nærri áttræðan karlinn, að finni ég hvergi sðlskin, blómilm eða söng æskuáranna I heilli bók, finst mér ávalt eitthvað á vanta. Með þessu er ég ekki að kasta skugga á kvæðin. Eg., gt. að þau séu öll góð, og a. m. k. ekkert 1 Þau eru I þeim stll, sem við, a*, rIÖ, fólkið, könnumst best við — fast T°org gott rlm, víða reglulega hrynjandi, °S j sem allir skilja. Að lesa heila kvæSa ^ einum fleng er ekki háskalaust. ■®u^*:nn* i 2 3 4 5> hættir oft við að slóvgast svo á lei . að þar sem maður dró ekki bein un , við fyrstu tilraun, rekst maður á 1 gripaafla I öðrum eða þriðja drset lá^n^ hefi hvorki rúm né löngun til a®.nnnm nein sérstök kvæði, enda er höfun^ u j. oftast gerður bjarnargreiði meö. paS a. m. k. þykist ég hafa rekist gí löngum, að ýmislegt hefir hlotið ° ’ g slst skyldi, en aftur að vettugi vir sem manni tók sárast til. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.