Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 125
Þritugasta og fjórða órsþing Þjóðræknisfélags íslendinga \ Vesturheimi höfst 23. febrúar 1953; setti forseti um 10 leytið, og var þá sunginn 'Umurinn nr. 38 í íslenzku sálmabókinni hfi!,n mmkunn, 6 GutS, er sem himinninn ifti ' ÞVÍ næSt flutti séra Elríkur Bryn‘ tsson frá Vancouver undurfagra bæn, S siðan var sunginn sálmurinn ,,Faöir ar,úanna“. Borseti, séra Valdimar J. Eylands, flutti tm-k^rslu sína °s S61-®1 Dr. Richard Beck “Eu um, aö hún yrði samþykkt meö mavægitegum breytingum, og þakkatii lseta skýrsluna. ri ,^6ra Bgili Fáfnis lagöi og til, aö menn basu Ur ssetum og vottuöu forseta sérstakar kir fyrir glögga og góða skýrslu. Arsský rsla forseta Þjóði’æknisfélagsins 6l er staöhæft I gömlum bókum að ba^6rt sé nýtt undir sólunni. Sjáifsagt er keml étt’ 6n hitt er jafnvíst, að margt baö Ul °kkur kynlega fyrir, vegna þess að sjálf 6r n^tf kvað snertir reynslu okkar féj ra- Þannig var það nýtt í sögu þessa jQ ks’ siðasta ársþing þess var haldið I kalimfnu^* sl®astliðið sumar. Var það þing bá í tilraunaskyni til að skera úr fUjltera ára ágreiningsefni meðal þing- l6gr.rUa um það, hver árstiðin væri heppi- ®kk*i hU ^lngllalds, veturinn eða sumarið. en „ n°tti þð þetta sumarþing takast betur sinn vo' hvað aðsókn snerti, að I þetta nn ,,Var aftui- horfið að þvl ráði að halda þö vln® ^ venjulegum tíma. Breyting hefir á jjV r!; Serð á lögum félagsins, þannig, að nEesteiuu bingi verður að ákveða, hvenær Um skuli haldið. Þvi álcvæði verð- ötsr 1 . a® fylgja nú, og jafnan, meðan lögUmS1 er ekki gengið frá því máli að Sv0 essari nýbreytni frá fyrra ári leiðir arnefnI!aí nfti;’ °s það er, að engin stjórn- til bess nefir áður I sögu félagsins verið °g SK,’| vö<1d að leggja fram skýrslu sína, tUanaða aí Sðr fil blnSIs’ eftir aðeins htu a starf. Mætti þvl ætla, að I staðinn fyrir ársskýrslu forseta, komi nú aðeins nlu mánaða skýrsla, sem ætti að réttu lagi að vera þriðjungi styttri en venjulega. Um það, að svo verði, skal þó engu fögru lofað. Hvað sem þessum nýmælum líður, erum við nú samankomin 1 dag til að hefja 34. ársþing Þjóðræknisfélagsins, og býð ég ykkur öll, þingfulltrúa og gesti, velkomin til starfs, ráðagerða og samfélags. Hvaða þýðingu hefir það annars að starfrækja þetta félag, og halda þessi þing? Til eru þeir, sem myndu svara og segja: Það hefir bókstaflega enga þýðingu, nema sem skammdegisskemmtun og dægradvöl fyrir nokkra öldunga í Winnipeg og nærliggj- andi sveitum, fólk sem aldrei hefir unað hlutskipti sinu I kjörlöndum sínum, en lifir og hrærist daglega I hugsunum sín- um, austur I blámóðu Islenzkra fjalla. Þá eru þeir einnig, sem myndu kveða enn sterkara að og segja, að þetta, og öll önnur félög af sama tagi, með hvaða þjóðarbroti sem er, sé blátt áfram Þrándur I Götu eðlilegrar og sjálfsagðrar þjóðfélagsþró- unar I þessari heimsálfu. Félagið hefir það takmark, segja þeir, að blása I gamlar glæður, sem ættu að vera kulnaðar út fyrir löngu, sem sé, tungu og menningarerfðir smáþjóða, sem einskis mega sln á mæli- kvarða heimsmálanna. Væri þá nær að kynna þessu fólki engilsaxneska menn- ingu, svo að það gæti þeim mun betur, og þeim mun fyrr samlagað sig hinu vestræna þjóðlífi, og hætt að mæna tárvotum saknaðaraugum til hins hrafnfundna lands norður I höfum. Við deilum ekki á þá bræður, sem þann- ig tala eða hugsa, en engu að síður höldum við stefnunni að settu marki, og biðjum engan mann afsökunar á því að við erum til sem þjóðræknisfélag, eða á þeirri starf- semi, sem við höfum rekið og munum reka. Rúmlega 30 ára saga þessa félags hefir sýnt og sannað, svo að ekki verður á móti mælt, að við, sem erum I Þjóðræknis- félaginu, og fjölmargir aðrir, sem, þótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.