Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 127
þingtíðindi 109 fðru svo hratt yfir og áttu svo skamma viíSdvöl, að þeirra gætti ekki á opinberum vettvangi. Heim til íslands fóru á þessu fimabili, aS því sem mér er kunnugt, þeir GIsli Jónsson, ritstjóri Tímaritsins, Grettir Eggertson, vara-féhiröir félagsins, Páll Hallson, Benedikt ólafsson, GuSmundur F. Jðnasson og frú, og frú GuSrún Blöndal. yaldimar kennari Lárusson, dvaldi einnig ^ íslandi um þessar mundir. Þeir Gisli, váll og Yaldimar, og sömuleiSis frú Blön- ðal, hafa flutt fróSleg og skemmtileg er- lndi um íslandsferS sína og ágæt umsögn urn sama efni birtist á prenti eftir GuS- m.und P. Jónasson. Ég tel þaS rétt aS geta Urh þetta ferSafólk vegna þess, aS gagn- kvæniar heimsóknir af þessu tagi hafa ^iög mikiS gildi til fróSleiks og kynningar “ báSa bóga. Slíkar heimsóknir þyrftu aS mra mjög í vöxt, og er athugunarvert, hvaS hægt er aS gera þeím til örvunar. Ff til yiii gætu hópferSir fólks meS flug- vélum, fram og til baka, komiS til greina. NS’lega er fram komiS tilboS frá íslenzku iugfélagi um beina ferS I júnímánuSi n.k. rá Winnipeg til Reykjavíkur, og svo beina 6rÖ aftur hingaS vestur, eftir sjö vikna völ á Islandi. FargjaldiS er óvenjulega ®yt> þar sem um sllka langferS er aS rae®a> en fyrirtækiS annars bundiS þvl skil- Vroi aS fimmtíu manns gefi sig fram til ®rSarinnar. Nánari upplýsingar um þetta "'un prófessor Finnbogi GuSmundsson ?efa beim, er þess óska. Vonandi er, aS noti sér þetta óvenjulega tækifæri, hér geti orSiS um aS ræSa upphaf 1 a-ri 0g stórfelldari samgangna milli land- Una en áSur hafa tiSkast. stErindi, sem menn á íslandi hafa talaS á hj °S segulbönd, hafa veriS flutt hjr vestra> en vegna ófullkominna tækja e) pi °hkur, hefir flutningur þeirra 6 . SengiS aS óskum. Aftur á móti hafa héíðÍ’ Sem á Þennan hátt hafa veriS send Rrian’ veriS flutt meS ágætum árangri I 6r asútvarpi íslands. Erindi af þessu tagi, te, ð-gsetur kynningarmiSill, þegar vel möst- Væri gott, ef þingiS vildi athuga sk• U e‘^ana ð, frekari gagnkvæmum viS- sk>*um á fróSlegum erindum og skemmti- drn meS þessum hætti. ^rn"1 6rU ^ðkaviSskiptin og blaSasending- v,ar n°kkuS, sem athuga ber I sam- sk( umálunum viS ísland. HvaS bókaviS- ðhæfíí1 snertir> Þö. eru þau einhliSa og nau lle£a treg. Bókaútgáfa okkar er itju mast teljandi, aS undantelcnu Tímarit- Ur '6Sem mun minnast á slSar. En okk- ðrvai" ÞaS mjög nauSsynlegt aS fá meira °g at Islenzkum bókum hingaS vestur, verig ^ ^ær me® hagkvæmari kjörum en íjVo ^efir, ef þess er nokkur kostur. Islerfi U'iisuiegt er aS útbreiSa vestur- zku vikublöSin meira á íslandi en orSiS er, er annaS mál, sem athuga mætti, og sömuleiSis útbreiSslu Islenzkra viku- eSa dagblaSa hér vestra. Hljómplötur meS íslenzkum lögum eru nú framleiddar á íslandi. Mun meS engu móti betur unnt aS kynna Islenzka hljómlist en þannig aS fá þessar hljómplötur I stórum stll hingaS vestur. Reynslan sannar, aS þær seljast hér vel. Enda þótt útgáfan á Sögu íslend- inga I Vesturheimi sé ekki lengur á vegum ÞjóSræknisfélagsins, þykir ástæSa til aS geta þess, I þessu sambandi, aS þaS fyrir- tæki er nú I höndum MenningarsjóSs og ÞjóSvinafélagsins I Reykjavik. Hafa þeir látiS prenta fjórSa bindi þessa verks og mun hiS fimmta, og væntanlega hiS sIS- asta, nú vera I undirbúningi. Sem kunnugt er, hefir dr. Tryggvi Oleson, vara-forseti ÞjóSræknisfélagsins, veriS ráSinn til aS ljúka þessu verki. Þá er enn eitt, sem hér ber aS nefna, en þaS eru fréttaþættir þeir, sem Islenzka RlkisútvarpiS sendir vikulega til blaSa okkar hér. Er þaS ís- lendingum hér vestra gleSiefni aS fá þannig stöSugar fréttir austan um haf; vottar félagiS Rlkisútvarpinu þakkir fyrir aS senda þessar fréttir, og sömuleiSis vikublöSum okkar hér þakkir fyrir aS birta þær. frtbreiðshunál — Fræðslumál MeSlimir stjórnarnefndar hafa unniS aS útbreiSslumálum félagsins á þessu tímabili, eftir þvl sem tími og ástæSur þeirra hafa leyft. Hefir félaginu og nefnd- inni bætzt óvenjulega athafnamikill maS- ur á þessu sviSi, þar sem prófessor Finn- bogi GuSmundsson er. Hefir hann sett nýtt met I ferSalögum og fræSsluerindum, sem hann hefir flutt á þessu tímabili. Hefir hann haldiS eSa sótt samkomur á eftir- greindum stöSum; Baldur, Glenboro, Lundar, Vogar, Gimli (tvisvar), Árborg, Geysir, Riverton, Brown, Mountain, Leslie, Wynyard, Blaine, Silver Lake, Wash., og Hecla. Á fjórum stöSum talaSi hann I til- efni af Islendingadeginum. Þá komu þeir prófessorarnir, Finnbogi og dr. Tryggvi Oleson, ásamt Heimi Thorgrímssyni, fram á samkomu á Lundar og I Árborg; fluttu þeir erindi á þessum stöSum og sýndu kvikmynd, ,,The Northern Story“, sem Sendiráðsskrifstofan I Washington, D.C., lánaSi. Var mynd þessi einnig sýnd I Vancouver, B.C., vegna milligöngu séra Eiríks Brynjólfssonar þar I borg, og sömu- leiSis var hún sýnd hér I Winnipeg. Enn- fremur átti prófessor Finnbogi tal viS menn um þjóSræknismál I Saskatoon, Sask. Markerville, Alberta, Calgary, Alberta, Vancouver, B.C., og Bellingham, Wash. Þá hefir dr. Áskell Löve prófessor, flutt fróSleg erindi og sýnt fallegar myndir frá íslandi hér I Winnipeg, I Brown, Man., og ef til vill vlSar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.