Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 129
ÞINGTÍÐINDI 111 °S fyrir hiS síSara hugsjónaauSugan og handlipran fagmann, sem er til þess fær a° túlka anda og efni hinna fornu hetju- sagna þannig aS þær verSi aSgengilegar fyrir listasmekk lesandans. Þegar svo Pessir fagmenn eru fundnir og fengnir, Parf f járráS ei lítil til aS kosta þessi fyrir- tæki. Ef til vill væri viturlegt, aS þetta Ping kysi nefnd til aS athuga þetta mál frá öllum hliSum. Þá er þess að geta, aS á s.l. þingi flutti mn vlSkunni áhuga- og dugnaSarmaSur r' Th. Thorlakson mjög athyglisverSa lseeu um viöhorf Vestur-íslendinga til ameiginlegra áhugamála austan hafs og vr?tan’ og benti 1 Því efni á möguleika til ntækra félagssamtaka þeim til eflingar. 6nti hann t. d. á skógræktarmál íslands, ®m gjarnan gæti komiS til greina sem t°meiginlegt verkefni fyrir öll félagssam- Islendinga hér o. fl. RæSan vakti 0 mia athygli, eins og viS var aS búast, s Var prentuS í Islenzku blöSunum hér, 8' sörnuleiöis I útdrætti í timariti Ice- ndic Canadian Club. Því miSur er dr. j 0riakson ekki staddur á þingi nú til aS le„ 61^a Þetta mál á ný, en mun væntan- 8a leggja ákveSnar tillögur fram viS lörnarnefnd félagsins innan skamms. Til fræSslumála má telja margt, sem j^ni® hefir veriS, og unniS er I þessu fé- leSl Þar tilhevrir kennarastóllinn I ís- ^nzku vjg fylkis-háskólann hér, þessi Ve®siieEi draumur, sem nú er oröinn aö Þá' U'6.ilta’ sem æ meiri vonir standa þó til. le ma einnig nefna lestrarflokka þá I is- 0 Zan' sem prófessor Pinnbogi skipulagSi jj „Veitir forstöSu, bæSi í sambandi viS ar° nnámskeiS háskólans, og nokkru síS- SQta Gimli. Eru þessir lestrarflokkar vel mij V a ÞáSum stöSunum og veita fólki a anægju og fræSslu. Þá má heldur um * e'eyma Islenzkukennslu barna, sem Utri margra ára skeiS var veitt I svonefnd- Þ'Uugardagsskóla. Á siSari árum varS hrevt ',os*'' Því fyrirkomulagi varö aS krajta’ Því þrátt fyrir góSa kennslu- I Vet a ttir aSsóknin sífellt þverrandi. Wú Próf111 ^eiir ÞaS tekist fyrir framtakssemi í ns,ttSSOr lrinnboga, aS koma þessu starfi fUnd betra horf. Er nú kennsla veitt I kl. aisal Fyrstu lútersku kirkju, á milli bessi, °s 12 á snnnudögum. ASsókn aS voni: bar naskóla hefir veriS langt um Semi h&f ~na Böist er vi® syipnS starf- e Jist I kirkju SambandssafnaSar fiám, nálega 50 börn hafa komiS mhan fen 8izt, skam ms- GóSir kennslukraftar hafa Vei á v’e °E ma níl se8ia> aS þetta mál sé ehn ve, S k0mi?5- Nokkur skortur mun þó röískver a kennslutækjum, svo sem staf- tÍTha j,11111 °s lettnm lesbókum. Einhvern ^'Þturna?.11^ væntanlega „linguephone" ^'hargsQjj a islenzku, sem prófessor Stefán er nú aS semja textana aS. VerSa þær kærkomnar öllum þeim ungu, sem læra vilja íslenzka tungu. Útgáfumál Útgáfumál félagsins snúast nú einkum um TimaritiS og útbreiSslu þess. Þetta mál var mikiS rætt á síSasta þingi, og loks samþykkt tillaga þess efnis, aS meSlima- gjald félagsmanna skuli hækkaS úr einum dollar í tvo, aS meStöldu Tímaritinu. Enn- fremur var samþykkt aS 50 cent af þess- um $2.00 skuli ganga til deilda — þannig fá menn TimaritiS og félagsréttindi í ÞjóS- ræknisfélaginu fyrir $1.50 á ári. Er auS- sætt, aS tekjur félagsins af slíku útgáfu- fyrirtæki eru alls engar. Hins vegar mundi meS öllu ókleift aS gefa ritiS út, ef því væri ekki fleytt meS auglýsingum, sem í sjálfu sér eru bein gjöf. Þetta er vand- ræSa búskapur og er félaginu meS þessu bundinn fjötur um fót. Er tilgangslítiS aS gera samþykktir á þingum um fjár- frekar framkvæmdir, ef um leiS er alltaf sunginn sálmurinn um þaS, hvaS viS séum fáir, fátækir og smáir, meS undirspili gal- tómrar fjárhirzlu. Var fyrr í þessari skýrslu vikiS aS út- breiSslu Timaritsins á Islandi. Hún hefir ávallt veriS nokkur, en á síSari árum hefir hún fariS minnkandi, vegna óreiSu, sem virSist hafa veriS á útsending ritsins til kaupenda og á innköllun gjalda. Nú vildi svo vel til, aS Gísli Jónsson, ritstjóri Tíma- ritsins, brá sér til íslands í fyrrasumar, og kom hann þá nýrri og góSri skipan á þessi mál, meS aSstoS nokkurra áhugamanna I ÞjóSræknisfélagi íslendinga í Reykjavík. Tðk SigurSur Sigurgeirsson bankaritari, sonur Sigurgeirs biskups, aS sér afgreiSslu ritsins á íslandi. Er þaS mál þannig komiS I góSs manns hendur. Á Gísli þakkir skiliS fyrir framtakssemi sina og heppilegar ráS- stafanir, sem hann gerSi félagsins vegna I þessu máli. Afmæli skáldanna, Stephans G. Stephanssonar og Gests Pálssonar Á síöasta þingi var samþykkt áskorun til stjórnarnefndar félagsins um aS beita sér fyrir því, aS aldarafmælis Stephans G. Stephanssonar skyidi minnst meS sem viÖ- tækustum og virðulegustum hætti. Nefndin hefir fjallaS um þetta mál, og mun þaS nú aftur koma fyrir þetta þing. Þess má geta, aS ungmennafélög nokkur á íslandi eru aS beita sér fyrir því, aö skáldinu veröi reistur minnisvarSi I fæðingarsveit sinni í SkagafirSi, og er hugmyndin aS minnis- varöanum veröi komið upp á þessu ári. 1 þessu skyni hafa veriS mótuö minnis- merki úr silfri, sem hafa veriS seld víSs- vegar á íslandi, og einnig hér, þessu máli til stuðnings. Hefir dr. Richard Beck ritaS um máliÖ og haft umsjón meÖ minnis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.