Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 130
112
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
merkjum þessum. Munu þessi merki nú til
sölu hjá DavIS Björnssyni bóksala hér I
bænum, og ef til vill fleirum.
Aldarafmælis Gests Pálssonar, skálds,
verSur minnst meS samkomu, sem sér-
staklega er helguS honum og áætlaS er,
aS fari fram I lok þessa þings.
Nýtt félag
Eins og þegar er kunnugt, er nú mynd-
aS nýtt félag meS æskulýS af íslenzkum
ættum hér I borginni. Kennir félagiö sig
viS Leif Eirlksson, og er skipaS stórum
hóp hins efnilegasta fólks. Var þessi
hreyfing hafin undir forustu Walters J.
Lindal dómara, sem nú er forseti Icelandic
Canadian Club og einnig heiSursforseti
þessa nýja félags. Enda þótt aö þetta nýja
félag sé formlega óháS hinum eldri félög-
um meSal íslendinga, stendur þaS þó á
sama grunni og þau og hefir hliSstæS
áhugamál og stefnuskrá. ÞjóÖræknisfélag-
iS óskar hinu nýja félagi velfarnaSar og
hyggur gott til samvinnu viS þaS I fram-
tíSinni.
önnur mál
önnur mál, auk þeirra, sem hér hefir
veriS vikiS aS, koma vafalaust til umræSu
á þessu þingi. ÞaS er svo margt, ef aS er
gáS, sem gera þarf. Um fram allt: ÞaS
þarf aS herSa á sókninni á öllum sviSum
starfsmála okkar. MeSlimatala félags-
manna þarf aS aukast aS miklum mun.
Áhugamenn okkar deyja árlega sem aSrir
menn eSa hverfa frá störfum fyrir elli
sakir eSa hrumleika. Of fáir gefa sig fram
til aS fylla skörSin. Mörg hundruS íslend-
inga á dreifingunni miklu um alla þessa
heimsálfu myndu fagna þvl aS fá Tlmarit
okkar I hendur, ef einhver benti þeim á,
aS þaS væri til, og aS þaS er sama sem
gefiS. Mikill fjöldi Islenzkra kvenna eru
giftar ameriskum mönnum og búsettar út
um alla Ameriku. Vísast hafa þær, margar
hverjar, lítil sambönd viS þjóSbræSur slna.
Hvers vegna ekki aS reyna aS ná sam-
bandi viS þessar konur og fá þær til aS
gerast áskrifendur aS blöSum okkar og
Tlmariti félagsins?
Deildir félagsins, víSsvegar, þurfa aS
safna kröftum, og sums staSar þarf blátt
áfram aS vekja þær aftur til starfs og
dáSa. ÞaS þarf aS stuSla aS því, aS sú
eina íslenzka bókaverzlun, sem er til hér
vestan hafs, geti haldizt viS sómasamlega.
ÞaS þarf aS treysta betur menningar-
tengslin viS Island meö ýmsum ráSum,
og efna, ef unnt er, til mannaskipta I stór-
um stll. öll félög, a. m. k. hér I Winnipeg
og nágrenni þurfa aS gera sitt ýtrasta til
eflingar kennarastólnum I Islenzku hér viS
háskólann, einkum meö því aS afla hon-
um nemenda, og auka hróSur hans á allan
hátt. Hér þarf, á sínum tlma, aS rísa sam-
komuhús og félagsheimili, samboSiS sögu
okkar og eöli íslendinga. ÞaS þarf aS öt-
vega hæfilegt húspláss fyrir ýmsa verS-
mæta muni félagsins, sem sumir ligsÞ
undir skemmdum I kjallara hússins, seni
eitt sinn var kennt viS Jón Bjarnason, en
sumir eru I vörziu minni, og nýlega af'
hentir mér af fyrirrennara mínum I f°r'
setaembætti, séra Philip M. Péturssyni.
ViS þurfum sjálfir aS vakna til me®'
vitundar um þann regin-sannleika, a®
þetta félag getur því aöeins lifaS og urini®
aS því marki, sem þaS hefir stefnt aS og
starfaS fyrir I meira en þrjátlu ár, ef vio>
meSlimir þess og velunnarar, gerum okkur
grein fyrir breyttum aSstæSum frá Þv
sem áSur var og leggjum fram verulegal
fórnir I fé og kröftum því til framdráttar.
ViS höfum lyft Grettistökum áSur; v1^
eigum enn nóga dáS og drengskap til a
gera slíkt hiS sama nú.
Vil ég svo leyfa mér aS enda
orö.
ræSu meS því aS tilfæra hin fögru
er hinn látni forseti íslands, Herra Sv®111^
Björnsson, mælti til okkar á tuttugu
fimm ára afmæli félagsins. Ég vona, a
þau séu enn I góSu gildi:
,,Ég sé I huga mínum fjölda
Vestur-lslendinga streyma úr niörgu
áttum, suma um langan veg til ársþiny
félagsins. ÞaS eru hvorki vonir um g * '
veraldarauS né eitthvaS annaS, sem í aAj
ana veröur látiS, sem draga ykkuf
þessa fundar. ÞaS er taug, sem er m>
dýrmætari. Hún er sprottin af sama t0^uJ!
sem sú hin ramma taug, er „rekka dr°“n(j
föSurtúna til"
ÞiS hafiö gert
hér
stærra, og veriS okkur Islendingum ^
heima til heilbrigSrar áminningar j.a
skyldu okkar viS þjóSleg verSmseti. Þ
hlýjar okkur um hjartarætur".
Göngum þá heil til starfa. Megi ^jör ^
verSa hlý og viljinn stæltur til ða .^g.
þessu þrltugasta og fjórSa ársþingi
ræknisfélags Islendinga 1 Vesturheim •
Sr. Jóhann EriSriksson gerSi tillögu
aS forseta væri faliö aS skipa dags
forseti
nefnd og kjörbréfanefnd.
Var hún samþykkt og skipaSi
nefndirnar, sem hér segir:
Kjörbréfanefnd: Sr. Jóhann FriSriks
Herdís Eiríksson, Jón Ásgeirsson.
Dagskrárnefnd: Dr. Richard Beck,
steinn Gíslason, SigurSur Einarsson.
Nokkrar kveSjur höfSu borizt þiu®'^jfaSa
og flutti dr. Richard Beck fyrst rfláS'
kveSju frá dr. J. C. West, forse Daicota-
háskólans I Grand Forks, NorSrn há'
Fylgdi Richard Beck slSan kve fróö'
skólaforsetans eftir meS stuttu, ^ þá
legu erindi um sögu háskólan .
einkum um aSsókn íslendinga a