Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 136
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Steve IndriSason, varaféhiröir; hinir fimm voru endurkjörnir. Báran héit sex fundi á árinu, auk árs- fundarins, sem voru heldur vel sóttir. Fjðrir nýir meÖlimir gengu í deildina á árinu. Hér var haldið upp á 17. júní meS ræðum og söng. Sr. Egill H. Fáfnis stjðrn- aSi samkomunni og fórst þaS mjög vel. ASalræSumenn voru próf. Finnbogi GuS- mundsson og dr. Richard Beclc; voru ræSur þeirra bæSi skemmtilegar og frðS- legar. Þ4 söng sr. E. H. Fáfnis einsöng og þótti afbragS. Ennfremur sungu Mrs. W. K. Halldórsson og Mrs. G. S. Good- man tvísöng og sungu þær mjög vel. Einnig var sameiginlegur söngur, og svo var Mrs. Bill Olgeirsson meS barnahljómsveit. Þetta þótti afbragös skemmtiskrá. DansaS var aö kvöldinu. Þetta fór alt mjög vel fram. Svo óskum viö aö alt gangi eftir óskum og biSjum aö heilsa. O. G. Johnson, varaskrifari Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar Giinli 1952 Deildin hefir haldið tvo fundi á árinu, og nefndarfundi þegar þörf gerSist. 1 stjórnarnefnd voru: J. J. Johnson, forseti Mrs. H. G. Sigurðsson, varaforseti Ingólfur Bjarnason, ritari W. J. Árnason, féhirSir. Islenzkukennsla 6 mánuði, aSsókn 35 börn, 5 kennarar. Börnin komu fram á fundi í maí meS söng, upplestri og fram- sögn; einnig fóru þau meS sömu skemmti- skrá til Betel s.I. maí. S.l. ágúst stóö deildin fyrir miklu kveðjusamsæti, sem Mr. og Mrs. Öla Kár- dal var haldið, sem þá voru 4 förum til Bandaríkjanna til framtíðardvalar. Deildin tók þátt í grafreitsnefndarstarfi með 25.00 dala tillagi. í nóvember hafSi deildin spilasamkomu, og lét fólkiS leita aö tveimur munum I lukkupottinum, varS arður af því 60.00 dalir. 1 sjóöi I ársbyrjun 1952 $ 22,19 Inntektir alls 147,10 Samtals $169.29 Útgjöld alls 93.00 Nú I sjóSi 76.29 Lestrarnefnd ,,Kvöldvökunnar“ tók aft- ur til starfa s.l. haust, og lagSi grundvöll aS víStækara starfi á því sviði, meö því aS fá próf. Finnboga Guömundsson til að koma til Gimli tvisvar I mánuði til þess að útskýra og láta lesa íslenzkar bókmenntir; fyrst eina klukkustund á ensku máli og síðan aðra klukkustund á okkar móöur- máli. Þessa lestrarfundi hafa sótt um og yfir 20 manns, en 30 manns eru innritaöii' i þennan kennslubekk. Allir eru hrifnir af þessum skemmtilegu og fræöandi kvöld" stundum, og er nefndinni þaS ljóst, a® próf. GuÖmundsson hefir meiri vekjand' áhrif á þjóSræknisstarfsemi í Gimlibæ, eI1 við getum í fljótu bragSi útskýrt; er nefndin honum því innilega þakklát fýr'r hans miklu hjálp. Ársfundurinn var haldinn 16. janúai 1953, og voru þessir kosnir fyrir þaS ár stjórnarnefnd: Mrs. Kristín Thorsteinsson, forseti Mrs. H. G. SigurSsson, varaforseti Mr. Ingólfur N. Bjarnason, skrifari Mrs. I. N. Bjarnason, varaskrifari Mr. W. J. Árnason, féhiröir Mrs. W. J. Árnason, varaféhirSir Mr. Hjálmur Thorsteinsson, fjármálaritari Mr. Sigurjón Jóhannsson, varafjármálaritari Mrs. H. S. Stevens, skjalavörSur Y f irskoöunarmenn: Mr. N. K. Stevens Mr. Sigurjón Jóhannsson. Mrs. H. G. Sigurðsson varaforseti se^"* fundinn í fjarveru forseta, Mr. J. J- ^0*1 son, sem hefir dvaliS í Vancouver í vetlLj Mrs. SigurSsson greindi frá starfse ^ deildarinnar á s.l. ári og hvatti til S°Ll starfsemi á nýbyrjaða árinu. Islenzkukennsla byrjaði 17. febrúar m 32 börn og 4 kennara. Kær kveöja til þingsins. . Ingólfur N. Bjarnason, rit‘11 Skýrsla deildarinnar Brúin í Selki' 1952 Deildin hefir haft ellefu fundi <l al^ meS nokkuS góðri aðsókn. Einnig félagiS fjórar aröberandi samkomur. J gat deildin séS sér fært aS byrja 1 g j lenzkukennslu, og ekkert getaS star ‘ ^ þá átt. — En dálítið hefir veriS ^^gfir nýjum íslenzkum bókum, og einnig ..uln, deildin látiö binda þó nokkuð af .' var sem voru í svo slæmu ástandi, aö e*l.jjnlur hægt aö lána þær út. Einn félagsme jó_ hefir fallið frá á árinu, Miss Halld hannesson, og einn gengiö í féla&l®; ut(u limatala deildarinnar er því enn fl og sjö. Einar Magnússon, fors. ..jfat'i Allie Goodbrandson, sk Þjóðræknisdelldin Frón 1952 Ársskýrsla ritara ^ Síöasti ársfundur deildarinnar vat ;ru inn I G. T.-húsinu 3. des. 1951- ^Lgfnð- fundi varS sú breyting á stjórna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.