Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 138
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lega, aS hafa ungt fólk, íslenzkt, aS koma og biSja um bækur aS láni. Á þessu umgetna timabili hafa 5 ungir Vestur- íslendingar fengiS bækur; þetta umgetna fólk er fætt og uppaliS 1 þessu landi. fjtlán á bókum hefir veriS til jafnaSar sem svarar 56 bækur á viku. 5. Fyrir nokkru síSan sýndi forseti ÞjóSræknisfélagsins, séra Valdimar J. Ey- lands, bókasafninu þann heiSur aS heim- sækja þaS; leit hann yfir safniS og sá bólcavörS afhenda bækur til útláns, og þar sem háttvirtur forsetinn lét engar aSfinnslur í ijósi á einn eSa annan liátt, tólc bókavörSur þaS sem merki þess, aS safniS væri I þolanlegu ástandi; væri þaS vel ef aS fleiri úr stjórnarnefnd ÞjóSrækn- isfélagsins sýndu safninu þann heiSur aS heimsækja þaS og láta I ljósi hvaS þeir héldu aS betur mætti fara. Þeir eru ætíS velkomnir. 6. AS endingu vill bókavörSur þakka stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins, ásamt stjórnarnefnd deildarinnar Frón, fyrir ágæta samvinnu á hinu umgetna tímabili og sömuleiSis öllum þeim, sem koma og biSja um bækur til láns. Vonandi er þaS, aS lestur íslenzkra bóka megi aukast, en ekki hnigna í komandi tíS. J. Johnson, bókavörSur Skýrsla deildarinnar Esjan, Árborg, Man. MeSlimatala fyrir áriS, sem leiS, 75. Fáir almennir fundir hafa veriS haldnir á árinu, en stjðrnarnefnd haft fundi eftir þörfum. Próf. Finnbogi GuSmundsson dvaldi hjá okkur I nokkra daga s.l. vor; ferSaSist hann nokkuS um byggSina og heimsótti fólk. Þann 25. maí hélt hann samkomu í Árborg. Var samkoman vel sótt af ungum sem gömlum. Þakkar deildin Próf. Finn- boga kærlega komuna og góSa viSkynning. önnur samkoma var haldin til arSs fyrir deildina þann 12. desember 1952. Sýndi Próf. Finnbogi GuSmundsson þar myndir frá Islandi. Einnig töluSu þar Heimir Thorgrímsson og Próf. Tryggvi J. Oleson. Á báSum þessum samkomum skemmtu börn úr Árborg og nágrenni meS al-Islenzkum söng. Þessi samkoma var einnig vel sótt og I alla staSi hin ánægju- legasta. Þökkum viS ÞjóSræknisfélaginu fyrir aSstoS þeirra viS þessa samkomu, og áSurnefndum vinum okkar fyrir komuna. Seint I júlímánuSi skipti bókasafn okk- ar um bústaS. Núverandi bókavörSur, Sesselja BöSvarsson, telur, aS 430 bækur hafi veriS lánaSar út á tlmabilinu frá 1. ágúst til 1. febrúar. BókasafniS mun lengst af verSa eitt af okkar aSaláhuga- málum. Fjárhagsskýrsla: 1 sjóSi frá fyrra ári $ 66.08 Inntektir á árinu 148.60 Samtals $214.58 Útgjöld á árinu 98.80 í sjóSi um áramót $115.78 Herdís Eiríksson, ritari Ársskýrsla deildarinnar ísland Morden, Manitoba ÁSeins 3 fundir voru haldnir á árinu liSna, sem voru fremur vel sóttir. MeS- limatala lik og aS undanförnu. ViS áttum þvl láni aS fagna aS f& heimsókn þriggja skemmtilegra, ágætra gesta þann 16. júnl síSastl., þeirra Próf- Finnboga GuSmundssonar, Dr. Áskels L.öve og Dr. Stefáns Björnssonar, sem voru á fundi hjá okkur þá um kvöldiS. • Próf. Finnbogi hélt ræSur, bæSi á ensku og Islenzku, sem voru ágætar, fróSlegar og skemmtilegar. — Dr. Áskell sýndi ílt" myndir frá Islandi, sem voru mjög góSar og vel útskýrSar af honum. ViS erum öllum þessum góSu gestum verulega þakklát fyrir komuna, alúSina og skemmtunina og vonum, aS þeir heim* sæki okkur aftur, því þaS eru einmitt svona heimsóknir, sem viS þurfum aS fjj; endrum og eins, þvi róSurinn er alltaf ao þyngjast hvaS viSkemur íslenzkum félags- skap og viShaldi okkar góSa íslenzka máls. Embættismenn deildarinnar ísland eru- Thomas Thomasson, forseti GuSrún Thomasson, ritari Thorsteinn J. Glslason, féhirSir Jonathan Thomasson, fjármálaritari. MeS beztu óskum til þingsins Fyrir hönd deildarinnar ísland, Thorsteinn J. Gíslason (D. GJ Ársskýrsla deildarinnar Dundar fyrir áriS 1952 Deildin hefir haldiS þrjá fundi, einn af þeim ársfund, stSan viS komum hér sanf?f á síSasta þingi I júnl. Fundirnir voru yf leitt vel sóttir. , Ein samkoma var haldin, til arSs ÍVr deildina, 24. okt. Nutum viS þar aSsto a stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins. Va forseti, Próf. T. J. Oleson skemmti me ræSu. Islenzkar myndir voru sýndar o útskýrSar af Próf. Finnboga GuSmun syni. ViS erum þeim innilega þakklát fy komuna. g Deildin iét flytja bókasafnshúsiö s gera á þvl nauSsynlegar umbætur. Ein
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.