Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 139
þingtíðindi 121 VOru bækurnar númeraSar og flokkaíSar eftir efni. Er þaö nú í ágætu standi. BúkaverSir eru Mr. og Mrs. August Eyjölfsson. Embættismenn deildarinar fyrir áriC 1953 eru sem hér fylgir: ölafur Hallson, forseti Kári Byron, varaforseti ■Mrs. L. Sveinsson, ritari ■^rs. M. Björnsson, vararitari Eaníel Líndal, féhirtSir Asgeir Jörundsson, varaféhirSir. MeSlimatala 49. MeÖ beztu kve'Öjum tii þingsins ólafur Hallson, forseti L. Sveinsson, ritari Arsskýrsla deildarinnar Ströndin Vancouver, B.C. ^m 50 metSlimir. Stjórnarnefnd skipa fyrir áriÖ 1953: E. Kolbeins, forseti btefán Eymundsson, varaforseti E. Stefánsson, skrifari Hoim, varaskrifari Jrhr. ísfjörÖ, fjármálaritari oinn Thornton, varafjármálaritari °utral Scandinavian Committee: Thornton, Sigf. Gillies. ** fundir voru haldnir á árinu, aÖ Urö tol<lum ársfundi. ÁstætSa fyrir, atS þeir bo U- 6l<1<1 fleiri, atS forseti var í burtu úr 0 r?*nni 2—3 mánutSi á síöastlitSnu hausti, ] ellu bá fundir niöur, og einnig hin ár- haustsamkoma. hin *r samkomur voru haldnar. önnur Y arlega sumardags fyrsta samkoma. 0 shemmtiskrá. Samkoman tókst vel hald' S6>ín var Hln samkoman var jön_ln 1 statSinn fyrir hina venjulegu 17. Sa , samkomu, sem venjulega var úti- Kgjv otna °g fþröttir þá haftSar. SítSast- Hall surnar var hún haldin í Swedish jYig’ var hinn vinsæli prófastur FritSrik Eiutt- ifS°n sestur og atSalrætSumatSur. var 1 nann ágætt erindi um ísland. Fleira j,, 1 skemmtunar. AtSsókn var góö. Unum 61 ®,trön<íin þátttakandi f skemmt- bjööi ^eimt sem allar skandinavisku aö llata' ÁÖra aö sumrinu, en hina iaessf unum- Gengur aröur af þeim fé- ili (vrap viöhalda stóru sumarheim- Sóös hörn. Njóta nokkur fslenzk börn Hokt ^VÍ á hverIu sumri. v°ru rar Islenzkar bækur og tímarit sem teypt a árinu f bókasafn Strandar, notkun mt 6r á elliheimilinu Höfn, til lslenzkU1* metllMm Strandar, og einnig iheölinf ,Eamla fblkinu á Höfn. Þá var á a undi stofnaöur velferöarsjóöur, er vera skal undir umsjá forstöðukonu „Hafnar", og skal veita úr honum smá- upphæöir, eftir þörfum, til þeirra gamal- menna, er eigi hafa nægilegt fé til nauð- synjakaupa, eftir að meðlagið er greitt. Hafa ýmsir utanfélagsmenn lagt f sjóðinn, svo að hugmyndin virðist góð. Arsskýrsla deildarinnar Aldan Blaine, Wash. Árið 1952 hefir Þjóðræknisdeildin Aldan í Blaine, Wash., haldið í horfinu eins og áður aö þvf undanteknu, aö aðeins þrír almennir fundir voru haldnir og einn stjórnarnefndarfundur; í ágústmánuöi var forseti fjarverandi og engin málefni, sem ekki þoldu bið lágu fyrir, svo þeim fundi var slept. Tvær almennar skemtisamkomur voru haldnar á árinu, sú fyrri að kveldi hins 17. júnf til minningar um frelsisdag íslands, var hún fjölsótt og skemtiskráin einkar vel rómuð. Svo heppiiega vildi til, aö séra Friðrik A. Friðriksson, prófastur á Húsa- vfk á íslandi var á ferð hér vestra um þær mundir og sýndi öldu þá velvild að verða við þeirri beiðni að flytja aðalræð- una við það tækifæri, og var það snjalt og áheyrilegt erindi. Sfðari samkoman var haldin í byrjun nóvember og hafði góðan árangur; fyrir henni stóð elliheimilisnefnd öldunnar, sem hefir það hlutverk að hlynna að hagsmun- um heimiiisins og hefir deildin lagt því til $100.00 (eitt hundrað dali) á árinu; lfka sér hún um skemtistundir fyrir vistfólkið þar ásamt fleiri félagssamtökum. Um nálega öll áramót síðan Aldan hóf göngu sfna, þegar litið er til baka yfir atburði hins hverfandi árs, minnist Aldan með hryggð og söknuði ásamt þakklæti meðlima og vina, sem fallið hafa frá; ein slfk félagssystir var María Thordarson, sem kölluð var burt á árinu nýliðna, hún var vel starfandi meðlimur þar til heilsan þraut. Einn nýr meðlimur hefir deildinni bæzt nú fyrir áramótin. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari Þjóðræknisdeildin Aldan f Blaine, Wash. sendir hinu þrftugasta og fjórða ársþingi Islendinga í Vesturheimi alúðarkveðjur og einlæga ósk um áframhaldandi velgengni f framtíðinni. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörð, rltari Skýrsla deildarinnar Grund í Argylebyggð 1952 Deildin Grund hafði aleins 25 meðlimi á árinu liðna, og beinlínis var hún aðgjörð- arlaus. Tvisvar var boðað til fundar, og 1 báðum tilfellunum varð ekki fundarfært.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.