Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 142
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sínu bygðarlagi. RlSur á miklu, atS þessi ferS takist vel, því aS meS henni fengist sú reynsla, er ómetanleg yrSi, er komiS verSur á frekari ferSum I framtíSinni. 5. ÞingiS fer þess á leit viS væntanlega stjórnarnefnd félagsins, aS hún athugi möguleika á mannaskiptum milli íslend- inga austan hafs og vestan, meS svipuSum hætti og veriS hefur um prestaskipti á vegum kirkjufélaganna. 6. ÞingiS felur væntanlegri stjórnar- nefnd aS athuga vandlega, hvernig bóka- viSskiptum viS ísland verSi komiS I betra horf og hvetur deildir og lestrarfélög til samvlnnu I því efni. 7. Nefndin hvetur til, aS haldiS sé vak- andi hugmyndinni um öflun útvarpsefnis austan hafs og vestan og gagnkvæm skipti á þvl. 8. ÞingiS víkur þeim tilmælum til væntanlegrar stjórnarnefndar, aS hún rannsaki hvernig sakir standa um ræktun skógarbeltisins á Þingvöllum I nafni Vest- ur-lsiendinga, og hvetur til frekari fram- kvæmda I þvl máli á grundvelli þeirrar samþykktar, sem gerS var á þjóSræknis- þinginu fyrir tveim árum slSan. Telur nefndin, aS hér sé um aS ræSa mikiS metnaSarmál hvaS okkur snertir Vestur- íslendinga. 9. Nefndin vill á ný mælast til þess viS væntanlega stjórnarnefnd, aS hún haldi áfram aS leita fyrir sér um möguleika á frjálsum sendingum gjafaböggla til Is- lands. Á þjóSræknisþingi I Winnipeg, 24. febr. 1953 Richard Beck J. Fredrlksson Klín Hall Ásta Erickson Finnbogl Guðmundsson Dr. Richard Beck var framsögumaSur þessarar nefndar; var álitiS I 9 liSum og lagSi hann til aS þaS værl rætt liS fyrir liS; Miss E. Hall studdi, samþykkt. 1., 2. og 3. liSur hlutu einróma samþykki þingsins. Þá var 4. liSur, er fjailaSi um hópferS til íslands, tekinn til umræSu; próf. Finnbogi GuSmundsson, er átt hefur forgönguna I þvf máli, útskýrSi allar aS- stæSur á þessu stigi málsins. Dr. Beck brýndi fyrir fulltrúum aS hvetja fólk I sínum byggSarlögum til aS notfæra sér þetta einstæSa tækifæri til aS heimsækja ættlandiS, og I sama streng tók forseti. Var þessi liSur síSan samþykktur. Nú var umræSum um nefndarálitiS frestaS, þvl samkvæmt dagskrá voru nú komnir á þing forsetar Icelandic Cangdian Club og Leifs Eiríkssonar félagsins, W. J. Ltndal dómari og Gestur Kristjánsson, til aS flytja þinginu kveSjur. Flutti W. J. Llndal kveSju þá, er hér fer á eftir: — Icelandic Canadian Club sendir hinu þrítugasta og fjórSa ársþingi íslendinga I Vesturheimi alúSarkveSjur og einlægar óskir um vaxandi störf og yfirgripsmikla samvinnu á komandi árum. Þvl næst flutti Llndal dðmari ýtarlegt erindi um tildrögin aS stofnun Leifs Ei- rlkssonar félagsins; ennfremur skýrSi hann, frá sínu sjónarmiSi, hinn sameigin- lega tilgang hinna þriggja félaga, ÞjóS- ræknisfélagsins, Icelandic Canadian Club og Leifs Eirlkssonar félagsins, og svo frá sérstökum tilgangi hvers félags fyrir sig- AS lokum lagSi hann fram fyrir þingiS þessa tillögu: „ÞjóSræknisfélag Islendinga I Vestur- heimi er sammála öSrum félögum, sem Islenzk þjóSræknismál hafa á stefnuskrá um þaS, aS til þess aS samvinna geti veriS sem nánust, er nauSsynlegt aS hún sé byggS á viSeigandi grundvelli og sam- þykkir aS sá grundvöllur sé innifalinn á ensku I þessum orSum: ,,Co-operation with representation in matters of mutual interest“, en á íslenzku þannig: „Samvinna meS viSeigandi samtökum í öilum sameiginlegum málum“. Gestur Kristjánsson, forseti Leifs Eiríks- sonar félagsins, studdi tillöguna, en lét þess um leiS getiS, aS félagiS, er hann veitti forstöSu, hefSi notiS samvinnu beggjn félaganna, Icelandic Canadian Club °S ÞjóSræknisfélagsins, og væri þessi tillaga því aSeins formleg yfirlýsing þess, er þegaf ætti sér staS. Var gerSur hinn bezti rómur aS máli beggja ræSumanna. Dr. Beck kvaSst vilja endurtaka þaS heit ÞjóSræknisfélagsins aS eiga samvinnu vi öll félög, er störfuSu aS sama markmi® og þaS, og ætti sú samvinna aS vera jafnan byggS á sameiginlegum skilningi, ful" komnum trúnaSi og heilindum af hálfu allra aSilja. .. Séra Eiríkur Brynjólfsson tók Þá * máls og kvaSst hafa fagnaS þvl, aS frét a um stofnun félags ungra íslendinga Winnipeg — Leifs Eirlkssonar félagsin > úr þvl félagi myndi væntanlega dreifaS út um Isienzku byggSirnar leiStogar 0 forustumenn I íslenzkum þjóSræknism um; árnaSi hann félaginu heilla og einni Icelandic Canadian Club. Var tillaga w- Líndals dómara slSan samþykkt. Forseti beindi þvl til þingsins, hv0^ ekki væri ráSlegt aS samstilla krafta Þe ara félaga meS þvl aS kjósa fulltrúa ^ hverju félagi I samvinnunefnd. Dr. lagSi til aS þvl máli væri vísaS til væn a^ legrar stjórnarnefndar. Páll ^oh*%ji studdi, samþykkt. Þá var fundi fresta kl. hálf tvö e. h.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.