Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 144
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stöSu á íslandi s.l. sumar 1 sambandi viS útbreiöslu ritsins þar. 2. AÖ þingið votti Mrs. Björgu Einarsson þakklæti fyrir hennar mikla dugnaö viö auglýsingasöfnun fyrir TlmaritiÖ, og aug- lýsendum fyrir ágætan stu'Öning viÖ ritiö. 3. AÍ5 þingiS þakki ÞjóÖræknisfélagi ís- lendinga I Reykjavík fyrir góðar undir- tektir á bendingum og ráðleggingum rit- stjóra ritsins, hr. Gísla Jónssonar, I sam- bandi við útbreiðslu ritsins á íslandi. 4. Að þingið feli væntanlegri stjórnar- nefnd að sjá um útgáfu Tímaritsins á tomandi ári og ráða ritstjóra. 5. Að þingið telji vel viðeigandi að prentun ritsins verði falin íslenzku prent- 3miðjunum Viking Printers og Columbia Press sitt árið hvoru, eins og hefur verið gert undanfarin ár. 6. Að þingið leiti til stjórnarnefndarinn- ar að upplýsingum um frágang á tillög- unni, sem samþykkt var á þinginu I fyrra I sambandi við hækkun á verði ritsins. P. M. Pétursson Margrét Goodman Salonie Backman Sigurður Einarsson ólaí'ur Hallsson Framsögumaður, Ólafur Hallsson, lagði til að skýrsian væri tekin lið fyrir lið. 1., 2., 3, og 4. liður voru samþykktir. Eftir nokkrar umræður var samþykkt, samkvæmt tillögu framsögumanns og Sig- urðar Einarssonar að fella úr nefndarálit- inu 5. og 6. lið, og var skýrslan síðan samþykkt með áorðnum breytingum, sam- kvæmt tillögu Ólafs Hallssonar og séra Eiríks Brynjólfssonar. Páll Johnson gerði tillögu um að Gísla Jónssyni yrði þakkað ágætt starf hans I þágu Tímaritsins. er hann heimsótti Island I fyrra; var það samþykkt með þvi að menn risu úr sætum. Álit fjái'málanefndar Fjármálanefnd þingsins hefur nú yfir- farið og athugað skýrslur féhirðis, fjár- málaritara og eftirlitsmanns á eign félags- ins að 652 Home Street, sem liggja fyrir I hinu prentaða formi, og áður voru yfir- farnar af endurskoðendum félagsins, og leggur til eftirfarandi: 1. Að fjárhagsskýrslur embættismanna Þjóðræknisfélagsins séu viðteknar og sam- þykktar eins og þær liggja fyrir I hinu prentaða formi. 2. Að framkvæmdanefndinni sé falið að athuga gaumgæfiiega tekjulindir félagsins og auka þær, svo að hægt væri fyrir fé- lagið, að minnsta kosti, að standa straum af hækkandi kostnaði I rekstri félagsmála. 3. Að félagsgjaldið sé hækkað 1. janúar 1954 upp I $2.00 og sé Tímaritið I því gjaldi. Þar sem um deildir er að ræða, þá haldi deildin eftir einum dollar af hverju fullborguðu fullorðins ársgjaldi. a) Að ævifélagsgjaldið sé nú ákveðið $25.00. b) Að gjöld fyrir ungmenni og börn haldist óbreytt samkvæmt fyrirmæl- um 19. gr. grundvallarlaga félagsins. c) Að þingið feli framkvæmdastjórn- inni lausn þessa máls á þeim grund- velli, sem þingið og lög félagsins mæla fyrir. 4. Að umræður hefjist á þessu þingi, á hvern hátt bezt væri að hækka meðlima- gjöld svo um munaði. Á þjóðræknisþingi, 24. febrúar 1953 Grettlr Eeo Joliannson, formaður Sveinn Pálmason Iiaraldur ólafsson Jón Ásgeirsson Daníel TJnílai Grettir L. Jóhannsson lagði fram álit þeirrar nefndar I 5 liðum og lagði til að það væri tekið lið fyrir líð. Voru 1. og 2- liður samþykktir umræðulaust, en öðru máli var að gegna með 3. lið, því sumar deildir höfðu innheimtað 1 dollars með- limagjöld fyrir árið 1953, en aðrar 2 doll" ara gjald fyrir sama ár; eftir allmiklar umræður var samþykkt að breyta félags- gjaldinu að fengnu samþykki ríkisritara Canada. Samkvæmt tillögu Dr. Becks var urn- ræðum frestað um 4. lið þar til kl. 10.30 a miðvikudagsmorguninn. Grettir L. Jóhannsson ræðismaður kvað sér nú hljóðs og flutti þakklæti til þings" ins frá föður sínum, Ásmundi P. Jóhanns- syni, konu hans og sonum, fyrir hlýhug og blómagjafir og heimsókn forseta f®' lagsins og Dr. Becks, er tjáðu honuW þannig virðingu og þökk fyrir dyggilegt og langvarandi starf I þágu félagsins. Fundi frestað til kl. 9.3 0 á miðvikudags- morgun. Uin kveldið hélt Icelandic Canadian Club fjölsótta og ágæta samkomu I Fyrstu lútersku kirkju. Fiminti fundur þjóðræknisþingsins hófst kl. 10.40 f- 25. febrúar. „a Ritari las fundargerðir þriðja og fundar og voru þær samþykktar brey ingalaust. Þá las ritari heillaóskaskeyti þingsins frá Mr. og Mrs. J. J- Bíld 'e ’ Lachine, Quebec, og var þvl fagnað m lófataki. . Nú var tekið til umræðu á ný fjárm nefndarálitið — 4. liður þess, er fór ria . á, að þingið Ihugaði á hvern hátt h*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.