Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 145
þingtíðindi
127
væri aS hækka meölimagjöld svo um mun-
a®i- Minnti forseti þingheim á ýms mál,
seih samþykkt hefSu veriö á þingi, en
ömögulegt væri aS framkvæma, nema því
a®eins að stjórnarnefndin hefSi tækin til
Þess.
séra Philip M. Pétursson, fyrrverandi
íorseti félagsins, tók til máls og kvaSst vel
skilja, hve erfitt nefndin ætti meS aS
íramkvæma þaS, sem þingiS legSi henni á
herSar, þegar hún hefSi ekki nægilegt fé
milli handa, og hafSi hann, þegar hann
var í forsetaembætti, aflaS sér nokkurra
uPplýsinga hvernig önnur félög öfluSu sér
aukins fjárstyrks frá meSIimum sínum, og
geröp sum félög þaS á þann hátt, aS meS-
»nir, sem vildu styrkja félagsskapinn
Járhagslega gerSust contributing sustain-
ln's\associate, supporting eSa sponsor meS-
‘tnir og legSu fram gjöid eftir því sem
ftVert stig krefSist.
t>r. Beck skýrSi einnig frá félögum, er
ann þekkti til, er hefSu þennan siS, aS
agsmenn styrktu félagsskapinn eftir því,
em Þeir hefSu efni á.
ír.^jal(ikeri, Grettir L. Jóhannsson skýrSi
a tjársöfnunar-fyrirkomulagi American
^ndinavian Foundation; árgjaldiS væri
fsi. en stuSningsmenn og velunnarar
■j^i aesins legSu fram árlega $100.00 og
?10eoo Association Membership væri
^lafur Hallsson benti á, aS senda mætti
ta®nnvút um byggSir íslendinga til aS eiga
viö
menn um þessi mál. SagSi hann aS
yj- 411 U4iix jtubol llirtl* OClgbl llcl.1111 dU
0 nn leiíSu af mörkum til safnaSarstarfa,
njg, ÞjóSræknismáliS væri llka hugsjóna-
for bvI ka® stefndi aS því aS efla hiS
er e°tgl nndans og hinn skapandi kraft,
meS Islendingum, og starfiB
le ! ekki einungis góS áhrif á niSja Is-
jjv 'nga heldur og þjóSfélagiS I heild.
stvv.st Þann viss um, aS margir myndu
■)a ntáliS fjárhagslega.
s ®!‘.a ®sill Páfnis tók mjög I sama streng,
teri I16881 nSferS gæfi mönnum tæki-
Lýst' L1 syna LnE sinn I garS félagsins.
Le„ * Lnnn aS nokkru Lutheran Layman’s
kirj^.Ue' ,er sýndu fórnfúsan anda I garS
Um-JU slnnar meS ríflegum fjárframlög-
viii’ myndu margir I ÞjóSræknisfélaginu
g. syna fórnfýsi á svipaSan hátt.
hepp1-! Eirlki Brynjólfssyni fannst aS
deim 6fra myndl vera aS skora á hverja
árl6U aö afla félaginu $50.00 til $100.00
Sgr, met' Þvl aS halda samkomur.
áSur 1 ‘if’llann PriSriksson benti á, aS
U'tty safna8 væri fé, væri ráSlegt aS
Safnaö ^ Vita 1 Þverjum tilgangi því væri
j,., hvaS þyrfti stóra upphæS.
La-Ua.^1.n?aiaritari’ GuSmann Levy, kvaS sér
ættp hfl lrngmyndin um styrktarfélaga, og
stökuu ,.nöfn Þeirra aS vera skráS á sér-
hann 1 ista 1 Tímaritinu. Hins vegar sagSi
a deildirnar þyrftu sjálfar þess
fjár, er þær gætu aflaS meS samkomum
til starfsins heima fyrir.
Dr. Beck, Páll Johnson og séra Eiríkur
ræddu máliS nokkru nánar.
Séra Egill Páfnis lagSi til og GuSmann
Levy studdi, aS málinu væri vísaS til fjár-
málanefndar og skyldi hún koma fram
meS ákveSnar tillögur á grundvelli um-
ræSnanna.
Porseti skýrSi frá bréfi frá amerlskum
hermanni I Tennessee, sem kvæntur er
íslenzkri konu, og baS hann um islenzk
rit fyrir hana og kennslubók I Islenzku
fyrir sjálfan sig. SagSi forseti margar
konur sem þessi myndi vera búsettar
hingaS og þangaS um álfuna, og myndu
þær fagna því aS fá TímaritiS og komast
I samband viS ísland.
Frú HólmfríSur Daníelsson skýrSi frá
þvl, aS henni hefSu borizt ótal bréf meS
fyrirspurnum um kennslubók I íslenzku,
og minnti á þörfina á slíkri bók. í sam-
bandi viS fjármálin, sem veriS höfSu til
umræSu, varaSi hún viS þvl, aS þjóS-
ræknismálin yrSu um of aS peninga-
spursmáli.
Dr. Beck sagSi frá því, aS honum bær-
ust aS staSaldri bréf meS fyrirspurnum
um kennslubók I íslenzku, og þótt kennslu-
bækurnar, sem nú væru viS hendi, væru
ágætar, væri brýn þörf á byrjendabók.
Séra Jóhann FriSriksson sagSi, aS sér
bærust líka margar fyrirspurnir um
kennslubók 1 íslenzku.
W. J. Líndal dómari sagSi, aS varS-
andi fjármálin væri hann fylgjandi þvl,
aS hverjum væri I sjálfsvald sett, hvaS
hann legSi fram félaginu til styrktar, en
nauSsynlegt væri aS fólk vissi til hvers
peningarnir væru ætlaSir. Hann gat þess
aS þaS væri ekki aSeins nauSsynlegt
aS komast I samband viS íslenzka ein-
staklinga, sem eru einangraSir frá íslend-
ingum, heldur og viS hóp af Vestur-
íslendingum, sem ekki kunna íslenzku, en
langar samt til aS halda hópinn, og
senda þeim lesefni á ensku um tslenzk mál.
Ennfremur undirstrikaSi hann þaS, sem
sagt hafSi veriS um þörfina á kennslubók
fyrir byrjendur 1 Islenzku.
Próf. Beck gaf frekari útskýringar um
þaS mál. — Fundi slitiS.
Sjötti fundur
hófst kl. 130 e. h. 25. febrúar á sama
staS. Fundarbók fimmta fundar lesin og
samþykkt.
Grettir L. Jóhannson las tillögur fjár-
málanefndar.
Tillögur fjármálanefndar
Fjármálanefndin mælir meS aS eftir-
farandi tillögur séu samþykktar af þessu
þingi ÞjóSræknisfélagsins: