Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 146
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 1. ÞjóiSræknisfélagiS vill hér meö bjóSa öllum þeim, er unna þjóSræknisstarfi, aS gjörast styrktarmeSlimir (sustaining members) ÞjóSræknisfélagsins meS á- kveSnu f járframlagi, er nemi minnst |5.00 ■—- fimm dollurum á ári — eSa hverri þeirri annari upphæS, sem gefandinn kýs. 2. ÞingiS skorar á allar deildir ÞjóS- ræknisfélags íslendinga I Vesturheimi aS leggja fram árlega I framkvæmdasjóS ÞjóSræknisfélagsins fjárupphæS fram yfir lögboSiS árlegt gjald, aS svo miklu leyti sem kringumstæSur leyfa. Á þingi ÞjóSræknisfélagsins, 25. febr. 1953 Grettir Leo Joliannson formaSur Sveinn Pálmason Daníel Iándal Haraldur ólafsson Jón Ásgeirsson Voru þessar tillögur samþykktar. Kl. 2 fór fram kosning framkvæmdar- nefndar félagsins og hlutu þessir embætti: Dr. Valdimar J. Eylands, forseti Séra Egill Fáfnis, varaforseti Mrs. E. P. Jónsson, skrifari Próf. Finnbogi GuSmundsson, varaskrifari Grettir L. Johannson, gjaldkeri Miss Margrét Pétursson, varagjaldkeri GuSmann Levy, fjármálaritari Ólafur Hallsson, varafjármálaritari Ragnar Stefánsson, skjalavörSur. YfirskoSunarmenn, J. T. Beck og Stein- dór Jakobsson voru endurkosnir. Jón Ásgeirsson lagSi til og Einar P. Jónsson studdi aS næsta ársþing félagsins yrSi haldiS á sama staS og á sama tíma árs, og var þaS samþykkt. ólafur Hallsson hreyfSi því, aS milli- þinganefnd yrSi sett til aS athuga mögu- leika til aS semja byrjenda kennslubók I Islenzku og sýnishorn íslenzkra bókmennta I enskum þýSingum; voru prófessorarnir Finnbogi GuSmundsson og Richard Beck kosnir I þá nefnd. AS loknu kaffihlé var milliþinganefnd 1 byggingarmálinu beSin um skýrslu sína. FormaSur nefndarinnar Dr. Tryggvi J. Oleson og Jón Jónsson kváSu engar fram- kvæmdir hafa orSiS I því máli á árinu, og var þvl máli vísaS til stjórnarnefndar til frekari athugunar. Próf. Finnbogi GuSmundsson minnti þingheim á, aS á þessu ári væri 100 ára afmæli skáldsins, Stephans G. Stephans- sonar, og færi vel á þvl, aS íslendinga- dagurinn á Gimli yrSi helgaSur honum, eSa afmælis hans 23. október yrSi minnst vlSa meS virSulegum samkvæmum. Tillaga séra Egils Fáfnis, studd af Dr. Beck, aS forseti skipi þriggja manna miW- þinganefnd, er vinni aS þessu máli I sa*' ráSi viS stjórnarnefndina og önnur félóg, samþykkt. Voru þessir skipaSir I nefndina. Finnbogi GuSmundsson, Richard Beck og Skúli Johnson. Séra Egill skýrSi frá, aS Ðakota-bygS ætti 7 5 ára afmæli á þessu sumri og bau0 þingmönnum aS sækja hátiSina. Mrs. Margrét Josephson lagSi til séra Jóhann FriSriksson studdi, aS þing1 vottaSi hinum ágæta félagsmanni, G- Oleson, Glenboro, þakklæti fyrir mikil og gott þjóSræknisstarf, og samútS vegna sjúk- leika hans. Hlaut tillagan einróma sam- þykki og var ritara faliS aS skrifa honumj GerS var fyrirspurn um hinar Islenzk linguaphone plötur. SkýrSu þeir Dr. Bec og W. J. Líndal dómari frá því, aS D1j Stefán Einarsson væri I þann veginn a ljúka viS aS semja texta viS plöturnar. Ný niál p Tillaga séra Egils Fáfnis, studd at ' Johnson: AS þingiS kjósi þriggja mann nefnd til þess aS yfirfara lög félagsm ’ bæta inn lagabreytingum og viSaukum einnig setji fram lögin sem grundvalla lög og aukalög félagsskaparins, og álit sitt fyrir næsta þing. Voru þessir kosnir I milliþinganefndnn W. J. Líndal dómari, Dr. Tryggvi J- ° son og séra Egill Fáfnis. Tillaga Dr. Becks, aS frá farandi e bættismönnum félagsins væri vottuS P° fyrir störf þeirra I þágu félagsins, sa ^ þykkt meS því aS menn risu úr sseturn* klöppuSu þeim lof I lófa. SlSan var F frestaS þar til um kveldiS, er lokas koma félagsins hófst I Fyrstu kirkju. Var hún fjölsótt og var skem skrá þessi: ólokin þlngstörf Ávarp samkomustjóra Ávarp á Islenzlcu og ensku — , _a0n, Gestur Kristt^, forseti Leifs Eiríkssonar fe „eC]í FrumsamiS kvæSi ........Dr. Richard ,.ai prófessor viS rlkisháskólann I N- D Grand Forks, N.D. Upplestur úr verkum Gests Pálssona Rasnar Einsöngur ...........Lilia Marie ,,Betlikerlingin“ eftir Gest páls Lag Kaldalóns Sigrid Bardal, viS hljóSfæ11 fi __ RæSa, „Gestur Pálsson 1 WinniPe®vjg Finnbogi GuSmundsson, prófesso fylkisháskóla Manitoba, WinmP ÞINGSLIT — ÞJóÐSöNGVABNI Valdimar J. Eylands, * Ingibjörg Jónsson, s
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.