Vísir - 24.12.1939, Side 39

Vísir - 24.12.1939, Side 39
VÍSIR 33 DVERGUR OG RISI. Þessir hestar eru báöir af sama kyni, Percheron-kyni. En annar er „dvergur“ og hinn er stærsti hestur af þessu kyni, sem lil er í Bandaríkjunum. Sá stóri, er 2100 pund á þyngd. eiga „hvit hjól“ i skógum Rin- arbygðanna. * Milli jóla og nýárs vorum við sendir lil þess að gegna varð- skyldustörfum á öðrum stað. Við lögðum af stað lárla morg- uns, í tveimur flokkum, og fór sá flokkurinn, er við Hlick vor- um í, lengra austur á hóginn en liinn. Þegar yfirforingjarnir höfðu komið og gefið okkur fyrirskipanir sínar gaf Dick* ** korpóráll fyrirskipunina: Á- fram, gakk! Ánægðir og kátir yfir að eiga fyrir höndum ný æfintýri, lengra inn í skógun- um, hófu hermennirnir söng. Þeir sungu um leið og við sveigðum austur á hálsinn, þar sem vegurinn liggur milli trjánna, þessa alkunnu her- mannavísu: „Pack up your troubles in your old kit bag and smile, smile, smile. Waiting for a lucifer to light your fag smile, boys, that’s the style. What’s the use of worrying, it never was worth wliile, So — pack up your troubles in your old kit bag and smile, smile, smile* * Og eins og tíðasl, þega húið var að syngja eina vísu á göngu, komu fleiri á eftir, jafnvel gamla „Tipperary-vísan“ (It’s a long way to Tipperary), en það var altaf örugt merki, um að dátamir væri kátari en í meðallagi, þegar hún var sung- in lika. Og þeir sungu visu, sem alt af vakti góðar tilfinningar í hugunum, og því ætla eg líka að tilfæra hana hér, en liún er svo hljóðandi: There is a long, long trail awinding into the larnl of my dreams, where the nightingales ax-e singing and a white nxoon beams. There is a long, long night of waiting * Sbr. söguna „Góða nótt“. í leikslok, 2. útg. 1932. ** í lauslegiá þýðingu: Látlu alla erfiðleika þína niður í gamla bakpokann þinn og brostu. Og meðan þú bíður eftir eldspýtu (lucifer) til þess að kveikja í pípunni þinni, skaltu vera kátur eins og dátar eiga að vera. Til hvers er að vera að ala áhyggjur — það gagnar mönn- um ekkert. og því er best að „láta erfiðleikana“ i pokann ög vera glaðir (brosa). until my dreams all come true, —• till the day when I’ll he going down that long, long trail with you.* En það voru ekki einvörð- ungu sungnir angurvæx'ir söngv- ar, lieldur og lu'essandi, fjörug- ir alþýðusöngvar og visur, sem hermennirnir skildu, senx í voru hugsanir skyldar þeim, ei' þeir sjálfir báru í brjósti. Kvæði, sem i var þjóðai'rembingur og hvatning til víga, voru aldrei sungin iá slíkum göngum. Og einnig í þessu er sönnun fyrir því, að hermennirnir eru í í'aun- inni flestir óbrotnir menn, sem elska friðinn — að minsta lcosti niðri fyrir, þeirra hugarheimur geymir þrár og vonir friðarelsk- andi manna, þótt hinn rauði og ógurlegi örlagabjarmi ófriðar- ins sé þar ávalt yfir öllu — hverri hugsun. Og svo var áfram gengið all- lengi. Allir vegir voru snævi- þaktii', og eins svörðui'inn milli trjánna. Svartir háviðir skógarins voru eins og risa- þyrping til að sjá, en hver risi var þó með hvítan koll, því að snjóinn fesli í liminu. VARÐSTAÐURINN VIÐ BRÚNA. Loks námum við slaðar hjá hrú nokkurri yfir smáá. Snot- urt hýli var handan árinnar, * í lauslegri þýðingu: Það er óralöng leið að fara eftir hugð- ótta, troðna stígnum, sem ligg- ur inn á land drauma minna þar sem dillandi söngur nætur- galans kveður við og geislar mánans bleika skína. Eg á langa, langa nótt fyrir liöndum, uns allir draumar mínir rætast — uns sá dagur kemur, e*r eg, sem fer þessa löngu leið, fæ — samfylgd þína. liúsið gamalt að sjá, en hvítmál- að og snoturt. Áin, sem rann meðfram túninu, var hæg- streyma og lét niður hennar vel i eyrum. Þarna áttum við nú að vera um skeið. Herbergi feng- um við til umráða í húsinu, en varðstaðurinn var við brúna, og þaðan var fagurt um að lit- ast. Alt um kring skógivaxnir hálsar og liæðir, en áin, sem liðaðist þarna milb hæðanna, lil mikillar prýði. Eigi sást þarna til annara hæja og um- ferð var sára lítil. Þjóðvegurinn var í nokkurri fjarlægð og um brúna fór að eins heimafólk og vart aðrir, nema þeir sem er- indi áttu við það. Vitanlega var engin þörf á að hafa varðfloklc þarna. En það var — og með réttu — álitið mikilvægt, að all- ir setuliðsmenn hefði einhverj- um skyldustörfum að gegna, þvi að gott er að hermenn, eigi síð- ur en aðrir, verði ekki fyrir hin- um illu áhrifum iðjuleysisins. Og svo var hamingjunni fyrir að þalcka, að þarna var brúar- krýli á slíka staði var altaf liægt að setja varðflokk — og að það vorum við, sem vorum sendir þangað. Það mátti svo heita, að við værum þarna frjálsir menn. Yfirforingjarnir komu að eins endrum og eins. Við félagar skiftumst á að vera á verði við hrúna, þar sem við aldrei létum bál slokna á meðan við vorum þar. Dick var einvaldskonungur í jiessu í'íki og við þegnarnir og litli korpórállinn okkar var ein- valdskonungur við okkar hæfi: Kátur, mildur og sanngjarn. Hann leit á okkur sem jafn- ingja og við hlýddum hverri skipun hans fúslega og af glöðu geði. Þarna við brúna ræddum við um atburði liðinna daga og það. sem fram undan var. Eða — ef svo bar undir — sátum við þöguhr við bálið, hver með sin- ar hugleiðingar, vonbrigði og vonir. En þarna var kyrð og gott að vera og í frístundum var lcostur einveru í skóginum, ef einhverj- um okkar var einveru þörf. Og þar var gnægð veiðidýra. Þeir, sem ekki liöfðu skyldustörfum að gegna, reyndu sumir ástund- um að komast í færi vlð þau, en gekk misjafnlega, því að dýrin voru frá á fæti og vör um sig'. Sumir okkar komust aldrei í færi við dýr, enda fátt slyngra veiðimanna í okkar hópi. Þar má þó taka undan Lloyd skóg- armann frá Ontario, sem hlaut auknefnið „Villidýraveiðarinn“ * um þessar mundir, er liann lagði af velli dákind eina fríða. Hefðum við dvalið þarna um langt skeið mundum við áreið- anlega hafa lært ýmsar veiði- mannalistir af Lloyd. En þótt fæstir okkar væru veiðimenn nema að nafninu var okkur ó- blandin ánægja í því, að vera á vakki um skóginn. JÓLAPÓSTUR Á G AMLÁRSKV ÖLD. Og riffilinn tóku flestir með í skógarfarir. Við kunnum því allir liið besta að vera á þessum afskekta og friðsæla stað. Endr- um og eins fengum við póst og það var á gamlárskveld, er við höfðum fengið hréf og sending- ar, sem komu alla leið frá Can- ada, sem nú skal sagt frá. Þetta var jólapósturinn, dálítið á eftir áætlun. Við vorum aldrei nema tveir á verði í einu þarna við hrúna. Og þetta kveld vorumvið Hlick þar. * Sbr. söguna „í veiðilöndum keisarans“. I leikslok, 2. útg. 1932. 9

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.