Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 15

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 15
Tækniannáll 13 tveimur árum nemur magnaukning útflutnings vöru og þjónustu alls 17,3%. Þessi aukning kemur í kjölfar samdráttar áranna 1991 og 1992 þegar útflutningurinn dróst saman um 7,4% í heild. 2.2 Viðskiptakjör Verðlag sjávarafurða lækkaði um 2,4% milli áranna 1993 og 1994 mælt í SDR. Mælt í ís- lenskum krónum hækkaði verðlagið hins vegar um 5,2% milli áranna 1993 og 1994 vegna gengisfellingarinnar á miðju ári 1993. Mikil umskipti hafa orðið á mörkuðum fyrir ál og kísiljám. Verð á útfluttu áli hækkaði um tæp 15% í íslenskum krónum sem endurspeglar þær miklu hækkanir sem orðið hafa erlendis í kjölfar batnandi efnahagsástands og þeirra samninga sem álframleiðendur hafa gert til að draga úr offramboði á heimsmarkaði. Skráð álverð á stundarmarkaði í London (LME) hækkaði um 75% frá upphafi til loka ársins mælt í dollurum, en um tæp 30% milli ára. Hækkunin á heimsmarkaði hefur því ekki að fullu komið fram í útflutningi frá Islandi, enda líður venjulega nokkur tími þar til verðbreytingar á stundarmörkuðum koma að fullu fram í útflutningi. Verðhækkunin á kísiljárni varð ekki eins mikil á áiinu, enda hækkaði verð á kísiljárni mjög mikið árið 1993. Verð annarra útflutningsafurða hækkaði á árinu 1994 yfirleitt í samræmi við almennar verðhækkanir í viðskiptalöndunum og í heild hækkaði verðvísitala almenns vöruútilutnings um 5,5% í krónum frá fyrra ári. Verðþróun á innflutningi árið 1994 var í aðalatriðum í hátt við verðlagsþróun í helstu viðskiptalöndum að viðbættum áhrifum gengislækkunar krónunnar á miðju ári 1993. Undantekning frá þessu er þó að olíuverð hélt áfram að lækka. Á þjónustuhlið urðu óverulegar breytingar á viðskiptakjörum. Viðskiptakjör vöru og þjónustu án vaxta bötnuðu samtals um 1,3% á árinu 1994 miðað við árið þar á undan. Sé eingöngu litið til vöruviðskipta nam batinn 1,1%, en að viðskiptum stóriðjufyrirtækjanna undanskildum var um 1,2% rýrnun að ræða. Þegar tekið hefur verið tillit til breytinga á vöxtum á erlendum skuldum juku bætt viðskiptakjör tekjur þjóðarbúsins um 0,4% miðað við þjóðarframleiðslu. 2.3 Gengismál og samkeppnisstaöa Gengisstefnan setti rammann um þróun gengisins á árinu 1994. Stefnan byggist á því að halda genginu sem stöðugustu. I nánari atriðum er hún skilgreind þannig að genginu skuli halda innan markanna 2-2,25% í hvora átt frá miðgengi. Gengi einstakra gjaldmiðla breyttist hins vegar töluvert á árinu, meðal annars lækkaði gengi Bandaríkjadollars gagnvart krónunni um rúmlega 6% en gengi marks og jens hækkaði hins vegar um ríflega 5%. Raungengi krónunnar, sem er mikilvægur mælikvarði á samkeppnisstöðu íslenskra atvinnu- vega, lækkaði nokkuð innan ársins 1994. Þetta stafaði af því að innlendur kostnaður hækkaði minna en í helstu samkeppnislöndum. Samkeppnisstaðan hefur jafnframt styrkst á undanförnum árum vegna lækkunar á sköttum. Einnig var vaxtaþróun hagstæð innlendum fyrirtækjum á árinu 1994, þótt lánskjör þeirra séu enn óhagstæðari en víða annars staðar. Opnun fjármagnsmarkaðar gagnvart útlöndum eyðir þessu óhagræði að nokkru. Þessi atriði hafa því einnig gengið í þá átt að treysta samkeppnis- stöðu innlendra atvinnuvega, enda jókst útflutningur verulega í fyrra eins og lýst er hér á undan. 2.4 Hagur atvinnuveganna Afkoma sjávarútvegs: Rekstrarskilyrði sjávarútvegs í heild eru talin hafa batnað lítillega á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.