Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 39

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 39
Tækniarmáll 37 Stórverkefni: Fjárveiting til stórverkefna 1994 var 1.072 m.kr. Langstærsta fjárveitingin var eins og undanfarin ár til Vestfjarðarganga eða 964 m.kr. Stórverkefnin voru stórbrýr og jarðgöng. Stórbrýr voru um Gilsfjörð á Vesturlandsvegi, um Vesturós Héraðsvatna á Sauðárkróksbraut og um ós Breiðdalsár á Austurlandsvegi. Jarðgöng voru Vestfjarðargöng og Austurlandsgöng. 7.2 Hafnargerð Unnið var að ríkisstyrktum framkvæmdum við hafnargerð og sjóvarnargarða fyrir samtals 1248 milljónir króna árið 1994. Skipting framkvæmda eftir verkefnaflokkum kemur fram í töflunni hér til hægri. Framkvæmdir í 50 höfnum nutu ríkisstyrks árið 1994. Heildarkostn- aður nam 1180 milljónum króna, þar af var hlutur ríkissjóðs 757 milljónir króna. I eftirtöldum liöfnum var unnið fyrir hærri upphæð en 30 milljónir króna: Blönduósi, Hafna- samlagi Eyjafjarðar, Akureyri, Þórshöfn, Breiðdalsvík, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Grinda- vík, Sandgerði og Reykjanesbæ. Blönduós: A Blönduósi lauk byggingu brimvarnargarðs, sem hófst árið 1993. I allt voru notaðir um 100.000 m3 af grjóti í garðinn. Kostnaður árið 1994 nam 62 milljónum króna. Hafnarsamlag Eyjafjarðar: Hafnasamlag Eyjafjarðar nær til hafnanna í Árskógshreppi, Dalvíkur og Olafsfjarðar. Hafin var bygging 320 metra langs brimvarnargarðs á Dalvík. I garðinn fara um 100.000 m3 af grjóti og mun verkinu ljúka árið 1995. Alls var unnið að nýframkvæmdum fyrir 107 milljónir króna hjá Hafnasamlagi Eyjafjarðar, þar af fóru 62 milljónir í brimvarnargarðinn. Akureyri: Á Akureyri var stærsta verkefnið smíði nýs hafnsögubáts, sem smíðaður var hjá Slippstöðinni Odda hf. Heildarkostnaður við nýframkvæmdir Akureyrarhafnar nam 57 milljónum króna, þar af 43 milljónir vegna smíði hafnsögubátsins. Þórshöfn: Á Þórshöfn var unnið að dýpkun hafnarinnar, klapparbotni sem þurfti að bora og sprengja. Þá var hafin smíði 78 metra langs viðlegukants við Hraðfrystistöðina. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar nam 54 milljónum króna. Breiðdalsvík: Á Breiðdalsvík var byggður stálþilshaus við ytri bryggjuna. Lengdarmetrar nýrrar viðlegu eru 135 og kostnaður við framkvæmdina varð 45 milljónir króna. Vestmannaeyjar: I Vestmannaeyjum, milli skipalyftunnar og Löngu, var byggður 155 metra langur viðlegukantur úr stálþili og nam kostnaður við þá framkvæmd 72 milljónum króna. Samið var við Skipalyftuna hf. um smíði nýs hafnsögubáts og auk þess unnið að ýmsum smærri framkvæmdum. Alls var unnið að ríkisstyrktum nýframkvæmdum í Vestmannaeyjahöfn fyrir 187 milljónir króna árið 1994. Þorlákshöfn: 1 Þorlákshöfn nam kostnaður við nýframkvæmdir 42 milljónum króna. Stærstu verkefnin voru smíði 30 metra langrar trébryggju við ísstöðina og kaup á nýjum hafnsögubát. Grindavík: I Grindavík nam kostnaður við nýframkvæmdir 86 milljónum króna en unnið var að breikkun og endurbyggingu Eyjabakka. Sandgerði: I Sandgerði var Norðurgarður breikkaður og grjótvarinn og komið upp flot- bryggju fyrir björgunarbát Slysavarnarfélagsins. Kostnaður við nýframkvæmdir nam 56 milljónum króna. Reykjanesbær: í Reykjanesbæ var hafin smíði 150 metra langs viðlegukants í Helguvík. 1. Hafnaframkvæmdir er nutu ríkisstyrks 1180 m.kr. 2. Ferjubryggjur 10 m.kr. 3. Sjóvarnargarðar 58 m.kr. Samtals: 1248 m.kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.