Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 48

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 48
46 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 virkja, rannsóknir á sveiflueiginleikum jarðefna, rannsóknir á aflfræðilegum eiginleikum vega- gerðarefna, sveiflu- og burðarþolsfræði flókinna virkja, ólínuleg greining, áhættugreining mannvirkja og kerfa, jarðskjálftaeinangrun brúa, mælingar á titringi frá sprengingum og tölvustudd hönnun Kerfisverkfræðistofa: Rannsóknasviðin eru stjórn-, stýri- og samskiptatækni, leiðsögu- og staðsetningartækni, gagnasamskipti, gagnaúrvinnsla, mælitækni og margmiðlun. Kerfisverkfræðistofa þróaði sjálfvirkt tilkynningakerfi fyrir skipaflotann í samvinnu við Slysavarnafélagið. Sama kerfi hefur einnig verið útfært fyrir flugvélar og landfarartæki. Samvinna við Flugmálastjórn hefur verið mikil undanfarin ár. Þróað var skeytadreifingar- kerfi sem verið hefur í notkun síðan 1981. Þróun ratsjárgagnavinnslukerfis hófst 1986 og hefur verið í notkun hjá Flugmálastjórn um nokkurt skeið. Ratsjárgögn hafa verið greind og gerð líkön af skekkjum ratsjáa, með tilliti til framsetningar á fjölratsjárgögnum. í því verkefni hefur verið unnið að þróun aðferða við að blanda saman mælingum frá mismunandi skynjurum með Kalman síun. Hagkvæmisathuganir hafa verið gerðar fyrir ratsjár á Hornafirði (1984) og á Grænlandi 1993-4. Ennfremur var gerð athugun á fjarskiptakostnaði við sjálfvirkt staðsetningareftirlit llugvéla. Beiting herma til þess að líkja eftir hegðun kvikra kerfa hefur verið umfangsmikið svið við stofuna. Samvinna hefur verið við Hitaveitu Reykjavíkur og Verkfræðistofuna Rafhönnun h/f um gerð hermis af Nesjavallavirkjun. Þróaður hefur verið flugumferðarhermir og ratsjárgagna- vinnsluhermir í samvinnu við Flugmálastjórn íslands, Integral Consult (danskt ráðgjafa- fyrirtæki) og Flugmálastjórn Tékklands. Einnig hefur verið þróaður hermir af járnblendiofnum í samvinnu við íslenska Jámblendifélagið hf. Enn fremur hefur verið unnið að framhalds- verkefnum nemenda á sviði ofnstýritækni hjá íslenska Járnblendifélaginu hf. Upplýsinga- og merkjafræðistofa: Unnið er að sérhæfðri merkjafræðilegri úrvinnslu mæli- gagna, fjölrásaskráningu, síun og breytingu merkja á tölvutækt form. Þróun forrita til merkja- greiningar og frekari tölfræðilegrar úrvinnslu á sviði lífverkfræði, lífeðlisfræði, jarðvísinda o.fl. Gervigreind og tauganet eru sérsvið innan stofunnar. A stofunni eru stundaðar fjarkönn- unarrannsóknir og mælingar úr flugvélum, m.a. eftirlit með virkum eldfjöllum og breytingum á jarðhitasvæðum, kortlagningu á gróðurþekju, og mælingar á blaðgrænu í sjó. Varma- og straumfræðistofa: Megináhersla í rannsóknum hefur verið á sviði hitaveitukerfa þar sem stofan hefur tekið umfangsmikinn þátt í norrænum verkefnum og tengst Hitaveitu Reykjavfkur. Árið 1995 samþykkti Hitaveita Reykjavíkur að stofna tímabundna stöðu á sviði hitaveituverkfræði sem mun hafa aðsetur við stofuna. Rannsóknir á straumfræði veiðarfæra fara fram við stofuna í nánu samstarfi við Hampiðjuna. Vatnafræðistofa: Straumfræði vatnakerfa og hafs, umhverfisverkfræði og fráveitutækni eru meðal rannsóknasviða. Önnur tengd starfsemi: Rannsóknir á efniseiginleikum samsetninga (komposit) eru stund- aðar við VHÍ. Rannsóknaráð íslands veitti stöðu sérfræðings á þessu sviði árið 1995 með aðstöðu við stofnunina. Titrings og bilanagreining á vélum og burðarvirkjum ásamt hönnun og svokallaðri erfðafræðilegri bestun. Á sviði ljóstækni er tilraunaaðstaða við stofnunina. Fræðilegar rannsóknir á sviði gæðastjórnunar með tilliti til mismunandi atvinnuvega. Gerð námsgagna fyrir evrópskan sjávarútveg sem unnin var af Verkfræðideild og Sammennt. Tölfræðileg bestunarfræði í sjávarútvegi. Verkefni studd af Evrópubandalaginu: Síðla árs 1995 hóf Kerfisverkfræðistofa þátttöku í nýju verkefni, styrktu af ESB í samvinnu við Póst og Síma og Nýherja hf. á sviði upplýsinga- tækni og margmiðlunar. Ennfremur hófst nýtt verkefni, lifandi veðurvarp, í samvinnu við Veðurstofuna, Flugmálastjórn, Vegagerðina og Slysavarnafélagið á árinu 1995.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.