Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 51

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 51
TækniannáH 49 Umtalsverð vinna hefur verið lögð í að leggja drög að setningu nýrra laga um skólann, en núgildandi lög eru orðin úrelt í veigamiklum atriðum. Aðalatriði hefur verið að stefna að sveigjanleika, að gera innra stjórnkerfi virkt og forðast sem kostur er nefndir og ráð sem svo mjög setja mark sitt á starfsemi og stjórnkerfi skóla á háskólastigi og eru oft hemill á nauðsyn- lega þróun. Skólinn þarf að geta brugðist fljótt við breyttum aðstæðum og lagað sig að nýjum kröfum nemenda og sainfélags. 9.3 Rannsóknarstofnun byggingariönaöarins, Rb Umsvif Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins hafa verið nokkuð stöðug undanfarin ár. Veltan hefur verið um 150 milljónir, þar af hafa u.þ.b. 50 milljónir fengist á fjárlögum, og reksturinn hefur komið út á „núlli“. Rannsóknir hafa aukist nokkuð, svo og gæðaeftirlit og vottanir. Hér verður gerð grein fyrir megin þáttum starfseminnar. Rannsóknir: Rúmlega 30% starfseminnar flokkast sem rannsóknir. Þær fara fram á hinum ýmsu deildum og verður hér getið helstu rannsóknaverkefna á hverri deild. Steinsteypudeild: Þétting sprungna með „innþrýstitækni" - þróun aðferðar, Sprunguhreyfing- arþol viðgerðarefna - þróun aðferðar, Hástyrkleika léttsteypur, Efnahvörf í sjávarsteypum, Slitþol steyptra slitlaga, Tilraunakaflar með steypt slitlög - gæðamat, Steinfletir utanhúss. Húsbyggingatækni: Ástand húsa - viðhaldsþörf, Loftræstar útveggjaklæðingar, íslensk múr- einangrunarkerfi, Prófanir á gluggum (norrænt), Ástandskönnun einangrunarglers. Vegtœknideild: BUSL (burðarþol slitlaga), Bikþeytur - tilraunakaflar, Niðurbrot steinefna, Frost-þíðuþol malbiks, Rykmengun frá malbiksslitlögum, Fínefni í malbiksslitlög. Jarðfrœði/jarðtœkni: Gæðaflokkun steinefna, Dreifing possolana í steinsteypu, Lektarpróf v. mengunar (norrænt), Glersalli í steinsteypu - endurvinnsla, Veðrun grágrýtis. Lagnadeild: Vatnstjónavarnir, Húsalagnir - nýjar lausnir, Tæring zinkhúðaðra lagna, Tæring eirlagna. Kostnaðardeild: Vísitölur byggingarkostnaðar, viðhaldsþörf - viðhaldskostnaður (sjá Húsb.tækni). Þjónusturannsóknir: Um er að ræða efnisprófanir og prófanir á byggingareiningum fyrir aðila byggingariðnaðarins. Um 1400 slíkar rannsóknir voru framkvæmdar árið 1994 og er það svipað og undanfarin ár. Gæðaeftirlit: Stofnunin gerir samninga við framleiðendur og/eða innllytjendur byggingar- vara um hlutlaust eftirlit með gæðum viðkomandi vöru og virkni eigin innra gæðaeftirlits. Slíkir samningar eru nú í gildi við 22 fyrirtæki í hinum ýmsu greinum. Yfirlit yfir fyrirtækin og viðkomandi vörur er gefið út með Rb-fréttum árlega. Vottanir: Vottun á því hvort byggingareiningar eða einingahús standist ákvæði bygginga- reglugerðar, hefur aukist. Jafnframt hafa verið teknar upp vottanir á gæðum lagnaefnis, skv. danskri fyrirmynd. Gæðastjórnun: Nú er að ljúka verkefni í gæðastjórnun sem Rb rak og tók þátt í með 4 verk- tökum: Ármannsfelli hf., íslenskum Aðalverktökumr hf„ ístaki og Jarðborunum hf. Gæðakerfi var byggt upp miðað við ISO 9001 staðalinn en sem prófunarstofa verður Rb jafnframt að upp- fylla staðalinn EN-45001. Er miðað við að svo verði frá n.k. áramótum. Utgáfa: Árið 1994 og fram í október 1995 hefur stofnunin gefið út 4 sérrit, 12 rannsóknar- skýrslur og 13 Rb-tækniblöð auk verklýsinga varðandi viðhald. Erlend samskipti: Rb hefur góð erlend tengsl og eru sérfræðingar stofnunarinnar félagar í ýmsum alþjóða samtökum á viðkomandi sviðum. Helstu samtök sem Rb er í eru: ENBRI (European Network of Building Research Institutes), NORDTEST (stjórnarformaður 1995), CIB, RILEM, NBS (samstarf norrænna byggingarrannsóknastofnana), Eurolab, ACI og ASTM.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.