Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 52

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 52
50 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 9.4 Vinnueftirlit ríkisins Skipta má starfsemi Vinnueftirlits ríkisins í grófum dráttum í tvennt, annars vegar í eftirlit á vegum umdæma stofnunarinnar sem eru 8 talsins og hins vegar í stefnumótun og sérfræðistörf á aðalskrifstofunni í Reykjavík. Eftirlitsstarfið var að mestu leyti óbreytt að umfangi á árinu, en þó varð nokkur aukning, einkum í vinnuvélaskoðunum. Nokkuð hefur dregið úr þvingunaraðgerðum og er það von- andi til merkis um að alvarlegum brotum á lögum og reglum fari fækkandi. í aðalstöðvunum var eitt aðalviðfangsefni ársins að undirbúa gildistöku nýrra reglna sem fylgja skuldbindingum Islands samkvæmt samningum um hið Evrópska efnahagssvæði. Alls þarf að taka upp rúmlega 40 tilskipanir ESB sem eru á verksviði Vinnueftirlitsins hér á landi, ýmist með því að endurskoða eldri reglur eða gefa út nýjar. Á árinu I994 létust 6 einstaklingar í vinnuslysum sem komu til rannsóknar lijá Vinnueftirlitinu á móti 4 árið á undan. Slys í umferð og til sjós eru ekki talin með þar sem þau koma ekki til kasta Vinnueftirlitsins. Þetta er uggvænleg tala og reyndar bendir ýmislegt til þess að að tíðni dauðaslysa við vinnu hafi farið vaxandi á ný undanfarin ár eftir verulega lækkun á undanförnum áratugum. Á sama tíma eru engar vísbendingar um aukningu á heild- artíðni vinnuslysa. Hugsanlegt er að umrót og breytingar sem orðið hafa á vinnumarkaði á undanförnum árum, t.d. í verktakastarfsemi, eigi hér einhvern hlut að máli. Það er eitt af meginviðfangsefnum Vinnueftirlitsins að snúa þessari þróun við. Stefnumótun og langtímaáætlun: Vinnueftirlitið starfar samkvæmt stefnumótun og starfs- áætlun til fjögurra ára sem samþykkt var árið 1993. Þar kemur meðal annars fram að á næstu fjórum árum muni Vinnueftirlitið m.a. leggja megin áherslu á gæðaátak, skipulag, verkefna- stjórnun, gagnagrunn um vinnuslys og atvinnusjúkdóma, innra starf í fyrirtækjum, fyrirbyggj- andi heilsuvernd, líkamsbeitingu við vinnu, efnanotkun á vinnustöðum og öryggi véla og tækja. 9.5 Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins Afmælisráðstefna Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins, Rf, var haldin árið 1994 í tilefni þess að 60 ár voru liðin frá því að Rannsóknastofa Fiskifélags Islands var sett á stofn. Á ráðstefn- unni kom glöggt fram hve gífurleg þróun hefur orðið í fiskiðnaði íslendinga á síðustu áratugum. Vinnsluvirði afurða hefur vaxið m.a. vegna bættrar nýtingar og sérvinnslu. Nýting á óhefðbundnu sjávarfangi eykst. Þrátt fyrir þetta hefur samanlögðum fjölda starfsfólks í útgerð og fiskvinnslu fækkað um nær 10% á síðasta áratug. Tækniþróun í vinnslunni er slík að menn verða að hafa sig alla við að fylgjast með þeim möguleikum sem bjóðast. Það sem skiptir þó mestu í þessari þróun er vaxandi fjöldi vel menntaðra starfsmanna sem hasla sér völl í fiskiðnaðinum. Þótt öllum séu ljósar takmarkanir á fiskistofnunum þá kemur æ betur í ljós að með vöruþróun og skipulögðu markaðsstarfi er unnt að vinna mun meiri verðmæti úr sjávarfangi en nú er gert. Það er sama hvar borið er niður í íslenskum sjávarútvegi, menn eru fullir af hugmyndum um nýjungar og hagræðingu í framleiðslunni. Skilningur manna er að aukast á mikilvægi þróunarstarfsins. Sú breyting hefur einkum orðið á þjónustu Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins að meira hefur orðið um sérhæfðar mælingar hvað varðar mengunarefni, en ljóst er að kröfur erlendra kaupenda vaxa stöðugt. Stærsti þáttur í starfsemi stofnunarinnar eru rannsóknir. Hér verður lítillega sagt frá þeim. Umhverfisrannsóknir: Á árinu 1994 lauk vinnu við umfangsmikið vöktunarverkefni á meng- unarefnum í sjó. Gerðar voru rannsóknir er lutu að aðskotaefnum í sjávarfangi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.