Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 130

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 130
128 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Það sem gerir Cantat 3 kerfið sérstakt og kannski flókið er hve margar greinar eru á kerfinu. Strengkerfi sem liggur frá einum stað til annars er mun einfaldara í uppbyggingu en kerfi eins og Cantat 3, sem greinist í margar í greinar. Meiri kröfur verður að gera til hönnunar aflfæðibúnaðarins fyrir bragðið. Vanalega er Cantat 3 aflfæddur frá Kanada til Þýskalands, þannig að stöðin í Pennant Point sendir út stöðugan straum 1,6 A, en stöðin í Westerland sendir út stöðuga spennu með öfugri pólun. Aðrar stöðvar straumfæða út í næstu greiningu. Hægt er að breyta aflfæðingunni. Þetta er gert ef þarf að gera við hluta strengsins. Til dæmis þegar gert var við bilun í Fl þá var straum- fætt milli Vestmannaeyja og Westerland. Cantat 3 er mun fullkomnari en önnur sæstrengskerfi sem hafa verið byggð á undanförnum árum, bæði hvað varðar afkastagetu og fjölrásunartækni eins og kemur fram á meðfylgjandi töflu. Heiti Fjöldi Ijóspara i notkun Bitahraði Mbitar/sek Fjölrásunar- tækni Fjöldi talrása Tilbúin til notkunar TAT - 8 2 280 PDH 7560 1988 PTAT 3 420 PDH 17010 1989 TAT - 9 2 560 PDH 15120 1992 TAT - 10 2 560 PDH 15120 1992 TAT - 11 2 560 PDH 15120 1993 Cantat 3 2 2500 SDH 60480 1994 TAT-12/13 2 2500 SDH 60480 1996/97 SDH sem notuð er við Cantat 3 hefur marga kosti fram yfir hina eldri PDH tækni meðal annars er hægt að taka einn 2 Mbitastraum út úr einum 155 Mbitastraum án þess að skipta honum niður í fleiri þrepum eins og í PDH tækninni. Þetta gerir það að verkum að kerfin verða ódýrari og væntanlega minni líkur á bilunum. Cantat 3 er byggt upp sem 2+1 kerfi þ.e. tvær flutningsleiðir og ein til vara. Þetta gerist þannig að ef einn endurvaki af sex (einn fyrir hvern ljósleiðara) bilar, þá er hægt að tengja framhjá honum. (sjá mynd 2). Stjórntölvur í öllum landstöðvum vaka yfir gæðum endur- vakanna og ef vart verður við bilun þá er tengt framhjá biluninni sjálfvirkt. Þar sem við eina bilun einungis er notaður hluti af varasambandinu þolir kerfið margar slíkar bilanir án þess að senda þurfi skip á staðinn. Tölvukerfið fylgist einnig með „heilsu“ endurvakanna og mælir stöðugt: villufjölda, villuhlutfall, styrk á mótteknu merki, forspennu á útgangsljósgjafa. Eins og komið hefur fram endar Cantat 3 hvað ísland varðar í Vestmannaeyjum, til þess að tryggja að öruggt samband við útlandasímstöðina í Reykjavík er stöðin í Vestmannaeyjum tengd með tveim óháðum leiðum. Búið er að taka í notkun unt 20 2Mbitastauma sem er minna en 1/6 af flutningsgetunni. Miðað við aukningu á símaumferð undanfarinnar sem er um 10% má gera ráð fyrir að fyrrnefnd flutningsgeta nægi okkur um ókomin ár. Hins vegar er mjög líklegt að gagna- sendingar muni aukast mikið, þrátt fyrir það eru möguleikar Pósts og síma að mæta þeirri þörf góðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.