Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 142

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 142
140 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 vatnið. Eftir að skiljuvatnið hefur sameinast læknum rennur hann um eins km vegalengd ofan- jarðar en hverfur síðan niður í sprungu í hrauni. A þeirri leið fellur nokkuð af kísli úr skilju- vatninu út í lækjarbotninn. Magn útfellinga er þó lítið, því einungis sest til innan við 1 cm á ári í lækjarbotninum. A leiðinni kólnar vatnið í læknum, þannig að hiti þess er undir 30°C þegar hann hverfur í sprunguna. Athuganir hafa sýnt, að valnið úr læknum blandist grunn- vatni á svæðinu (8). Vatnsborð þessa grunnvatns er á um 60 m dýpi, nokkru ofan við vatns- borð Þingvallavatns. (b) Þéttivatn frá virkjunni er 50-100 1/sek. Þetta vatn er um 20°C heitt og sýrustig þess er 3- 4. Það er leitt í 80 m djúpa borholu á stöðvarhúsplaninu. Eins og kemur fram á mynd 10 fer verulegur hluti brennisteinsvetnis úr borholutlæðinu með þéttivatni frá virkjuninni Leitað hefur verið uppstreymis brennisteinsvetnis umhverfis borholuna, en ekki fundist nein merki þess. Bæði skiljuvatn og þéttivatn fer, eins og lýst er hér að ofan, með grunnvatnsstreymi að Þingvallavatni. Því hefur verið fylgst reglulega með efnainnihaldi grunnvatns, sem streymir í Þingvallavatn. Sést hafa lítilsháttar breytingar á efnainnihaldi vatns, sem kemur undan vestari hluta Nesjavallahrauns. Breytingarnar stafa aðallega af oxun brennisteinsvetnis í þéttivatni í súlfat. Styrkaukning súlfats er lítil, úr 12 mg/1 í 17 mg/1. Til samanburðar er leyfilegur styrkur súlfats í drykkjarvatni meira en tvöfalt hærri. Ekki hafa sést neinar breytingar á efnainnihaldi kalda vatnsins, sem dælt er til orkuversins frá dælustöðinni við Grámel. (c) Við þéttingu jarðhitagufunnar í varmaskiptunum verða eftir óþéttanleg gös. Þeim er blásið út í um 20 m hæð ofan loftinntaks við stöðvarhús. Gas þetta er að miklu leyti kolsýra og brennisteinsvetni. Gerðar hafa verið allmargar mælingar á brennisteinsmagni í lofti umhverfis virkjunina (9). Unnið er að verkefni í samvinnu við Orkustofnun o.fl. á athugunum á gasútblæstri jarðhitavirkjana. Jarðhitavirkjanir á háhitasvæðum hafa til skamms tíma verið reknar þannig, að borholur eru annað hvort alveg opnar eða lokaðar. Ekki hefur verið breytt rennsli úr holum til að aðhæfa notkun í virkjun á hverjum tíma. Nú er verið að prófa að nota stjórnloka á borholur, þannig að ekki verði látið streyma meira úr borholunum en nýtt er á hverjum tíma. Einnig er verið að undirbúa smíði skiljuvatnsvarmaskipta til að nýta borholuvökvann betur en nú er gert. Þetta hvorutveggja á að minnka verulega gufuútstreymi (varmaútstreymi) á vinnslusvæðinu. Auk þess bætir það nýtingu og þar með endingu jarðhitasvæðisins. 9 Framtíöarsýn Hraði uppbyggingar á Nesjavöllum í náinni framtíð er að sjálfsögðu háður þörf Hitaveitunnar á nýjum virkjunum, bæði til vatns- og rafmagnsframleiðslu. Hér að framan hefur verið bent á, að flæði frá jarðhitasvæðinu hefur breyst og uppbyggingin hefur verið og verður verulega hægari, en gert var ráð fyrir í upphafi. Á þetta bæði við um vatns- og rafmagnsframleiðslu. Rétt þótti því að endurskoða allar áætlanir um fyrirkomulag og á samrekstri vatns- og raf- magnsframleiðslu. Markmiðið var að leita lausna til að ná hámarks rafmagnsframleiðslu samhliða 200 MW vatnsframleiðslu. Sýnt hefur verið fram á, að hægt er að ná upp undir 50 MW rafmagnsframleiðslu í takt við 200 MW vatnsframleiðslu. Unnið er að undirbúningi verkhönnun slíkrar virkjunar. Fyrstu niðurstöður benda til að rafmagnsframleiðsla í þessum mæli verði mjög hagkvæm. Að sjálfsögðu verður miðað við markaðsstöðu í raforkumálum á landinu. Vinnu við áætlanir þessar er ekki lokið og engar ákvarðanir hafa verið teknar um upp- byggingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.