Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 152

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 152
150 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Til að brjóta upp langa stoðveggina eru gerð í þá göt með upplýstum litlum bakrýmum í sömu litum og súlurnar í miðjunni. Þessi litla lausn sem hefur mikil áhrif átti sér einnig langa fæðingar- og þróunarsögu í stöðugu samspili milli aðila. Að lokum varð verkfræðingahlutinn sem á endanum vildi hafa göt í öðrum stoðveggnum en steina standandi beint á móti út úr veggjunum hinum megin Vesturlandvegarins að beygja sig. Það var þó ekki fyrr en eftir hetjulega baráttu þar sem alls konar hugmyndafræðilegum rökum var beitt, allt frá kenningu Wegeners um rek heimsálfanna þar sem stoðveggirnir áttu að tákna heimsálfurnar yfir í karl/kvenlíkingu. Neyddust þeir að lokum til að samþykkja sporbaugformuð upplýst göt báðum meginn, eftir að hafa orðið að viðurkenna að sú iausn var bæði ódýrari, fallegri og umferðatæknilega öruggari. I verkefni sem þessu eru fagurfræði og verkfræði svo samtvinnuð að ekki er hægt að skilja á milli. Þetta krefst mjög sérstaks samstarfs milli verkfræðinga og arkitekta sem verður að vera náið, jákvætt og opið en um leið gagnrýnið og íhugult ef árangur á að nást. Báðir aðilar verða að hafa innsýn inn í heim hins aðilans og um leið áhuga á honum. 4.3 Burðarkerfi Burðarkerfi brúarinnar er myndað af steyptum ramma yfir tvö höf með liðtengda milliásetu. Heildarlengd rammans er um 35 m, en horn hans eru vægisstíf og undirstöður mynda innspennu niður við sökkulfót. Við val á endastöplum og grundun þeirra voru skoðaðir ýmsar gerðir af stöplum m.t.t. kostn- aðar. Niðurstöður þessara athuganna voru að best væri að byggja endastöplana á mjög vel þjapp- aðri fyllingu þar sem dýpi á klöpp við nyrðri stöpulinn var það mikið að var ekki hagkvæmt að grunda beint á klöppinni. Þó tiltölulega grunnt sé á klöppina við syðri endastöpulinn þá var valið að setja báða endastöplana ásamt millistöpli á fyllingu til að mannvirkið hefði sem lík- asta hreyfimöguleika og minnka hættu á mismunasigi. Allir stoðveggir voru einnig grundaðir á fyllingunni. Við hönnun mannvirkisins var sett upp nákvæmt finite element líkan af brúnni. Með hjálp þess voru skoðuð áhrif hugsanlegs mismunasigs og færslu endastöplanna á brúna. Sú skoðun sýndi að brúin á mjög auðvelt með að taka upp hreyfingarnar þar sem hún er svo grönn sem raun ber vitni. Hæð endastöplanna niður fyrir sökkulfót er um 7 m, en þykkt þeirra er 350 mm. Breidd sökkulfótar er 3,0 m en breikkar síðan í 4,2 m þegar stoðveggir taka við. Lengd enda- stöplanna er um 60 m, en þar fyrir utan taka við stoðveggir um 26 m að lengd til beggja enda. Milliáseta rammans er gerð úr sjö þrístrendum stálsúlum sent standa á lágum steyptum stöpli, og mynda liðtengingu við yfirbyggingu og steypta stöpulinn. Súlurnar eru hannaðar fyrir rnjög háan áslægan þrýstikraft, jafnframt sem þær eiga standast hugsanlegt árekstrarálag. Við hönn- un yfirbyggingarinnar var þó gert ráð fyrir því að ein súla gæti gefið sig við árekstur án þess að brúin bæri skaða af. Við þá skoðun er þó ekki reiknað með hámarksumferðarálagi. Súlurnar eru myndaðar úr þrístrendum stjörnulaga „kjarna" úr plötustáli, sem armar súlnanna eru síðan soðnir við. Þessir armar mynda síðan hið ytra þrístrenda form súlnanna. Þar sem þversnið súlna er breytilegt þurfti að bogaforma allar plötur sem þversniðið mynda. Súluendar og legur eru keiluformuð og rennd úr stáli, þó upphaflega hafi verið gert ráð fyrir að þau yrðu steypt úr sérstakri stálblöndu. Annað efni súlna er unnið úr plötustáli (St.52). Öll hönnun og smíði þess- ara súlna krafðist mikillar nákvæmni þar sem lögun þeirra og þversniðsstærð er mótuð nákvæmlega eftir þörfum m.t.t. áraunar á hverjum stað í súlunni. Tenging súluendanna við yfirbyggingu er gerð með 22 mm skúfboltum í hvorum enda. Þessi granna lögun súlnanna ásamt hinum sporöskjulaga opum á stoðveggjunum, gera það að verkum að göngin undir brúna virka opnari fyrir notandann. Súlurnar eru málaðar í þremur litum og súlunum er snúið undir brúnni þannig að litirnir fylgja mönnum þegar þeir keyra undir brúna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.