Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 157

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 157
Snjóflóð - Helstu varnarkostir 155 Losun snævar í upptakasvæðum hefur lítið sem ekkert verið beitt hér á landi. Helsta ástæðan fyrir því er sú að enn sem komið er hefur nær eingöngu verið fylgst með snjóalögum ofan byggðarlaga og þar er losun snævar yfirleitt ekki beitt vegna óvissu um afleiðingar fyrir menn og mannvirki. Erlendis er töluvert um að losað sé um snjó á skíðasvæðum og við þjóðvegi en það er mjög sjaldan gert yfir byggð. Það má hugsa sér að losa um snjó í upptakasvæði áður en magn hans verður það mikið að stór snjóflóð falli. Það sem háir því hins vegar hér á landi er að snjósöfnun í upptakasvæðin gerist í lang flestum tilfellum þegar slæm veður geysa og því erfitt að fylgjast með því hversu hratt snjórinn hleðst upp. Ef sprengt yrði geta snjóflóðin orðið of stór og því farið út fyrir þau mörk sem reiknað var með. Skipulagning byggingarsvæða hefur í flestum tilfellum tekið mið af hættumarkalínum þar sem þær hafa verið settar en enn sem komið er eru nokkur sveitarfélög sem geta lítið gert í skipulagsmálum vegna þess að hættumarkalína hefur ekki verið ákvörðuð. Það hefur hins vegar komið í ljós að þau hættumöt sem þegar hafa verið unnin hafa ekki verið nægjanlega vel ákvörðuð því undanfarna tvo vetur hafa snjótlóð nokkrum sinnum farið allverulega út fyrir hættumarkalínur með hörmulegum afleiðingum. Það er því ljóst að stokka þarf spilin upp á nýtt, ekki bara hvað varðar lög og reglugerðir um snjóflóðahættumat heldur einnig stjórn- skipulagið. Með skynsamri beitingu virkra varna sem byggjast á þekkingu og reynslu má eflaust fækka slysum og manntjónum og spara töluvert fé. 3 Óvirkar varnir 3.1 Inngangur Til óvirkra varna má telja mannvirki sem reist eru til að varna því að snjór skríði af stað í upp- takasvæði, mannvirki sem stöðva snjóflóð eða breyta stefnu snjóflóða í úthlaupssvæði og mannvirki sem breyta snjósöfnun við upptakasvæði. Til að geta ákvarðað stærð og umfang varnarvirkja þarf að styðjast við svo kallað viðmiðunarsnjóflóð á hverjum stað og verður það skýrt nánar hér. 3.2 Viðmiðunarsnjóflóð Við stærðarákvörðun og hönnun varnarvirkja er notað s.k. viðmiðunar- eða hönnunarsnjóflóð. Það er snjóflóð sem hefur ákveðna skriðlengd, þykkt, breidd, rúmþyngd og endurkomutíma. Viðmiðunarsnjóflóðið má ákveða á eftirfarandi hátt: Notað er þekkt snjóflóð sent talið er að hafi náð sinni mestu skriðlengd. Þekkja þarf m.a. útbreiðslu þess, þykkt þess, upptakasvæði og þykkt í upptökum. Oft eru til óljósar sagnir urn skriðlengdir snjóflóða en færri upplýsingar eru til um útbreiðslu þeirra, þykkt og upptök. Notuð eru reiknilíkön, sem byggja á staðfræðiupplýsingum og/eða á eðlisfræðilegum grunni til þess að ákvarða áðurnefnd gildi. Það þarf töluverða reynslu til þess að ákvarða viðmið- unarsnjóflóð og sú reynsla er smátt og smátt að aukast hér á landi. Þegar líkur og endurkomutími snjóflóða er skoðaður vandast málið nokkuð því þó að lil séu sagnir um snjóflóð allt aftur til ársins 1118 þá eru flestar lýsingarnar ófullnægjandi til að byggja ákvarðanir á. Þar sem best lætur er kannski um 100 ára sögu snjóflóða að ræða og í mörgum tilfellum er sagan enn styttri. Hér á landi er lítið vitað um endurkomutíma snjóflóða en nú eru sérfræðingar eitthvað farnir að skoða þau mál. Reglugerð um snjótlóðahættumat frá árinu 1988 kvað á um að reikna skyldi með því að snjóflóð hefði endurkomutíma 50 ár. I nýrri reglugerð, sem samþykkt var vorið 1995, er ekki kveðið á um neinn sérstakan endurkomutíma heldur er höfundum hættumatsins gert að meta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.