Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 161

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 161
Snjóflóð - Helstu varnarkostir 159 að gera rannsókn á hrjúfleika yfirborðsins ásamt uppbyggingu jarðlaganna því grundun stoðvirkjanna er mjög mikilvæg. Við athuganir að vetri ber að hafa í huga að hættulegt getur verið að vera við rannsóknir í fjöllunum vegna snjóflóðahættu. Tegundir stoðvirkja eru helstar grindarvirki og netvirki. Vinna við uppsetningu stoðvirkja getur verið rnikið verk og mjög kostnaðarsamt. Byggja þarf vinnupalla við hverja röð stoðvirkja þannig að hægt sé að koma fyrir litlum borvélum og einnig til að hægt sé að reisa stoðvirkin. Þá þarf að tryggja aðdrætti annað hvort með þyrlu eða með litlum kláfi sem setja þarf sérstaklega upp í fjallshlíðum. Stoðvirkjum eins og öðrum mannvirkjum þarf að halda við. Það er ekki óeðlilegt að þau láti á sjá undan öllu því álagi sem á þeim hvílir yfir vetrartímann. Þá getur grjóthrun skemmt þau töluvert yfir sumartímann. Það þarf því að yfirfara þau árlega þannig að þau eyðileggist ekki með tímanum því skemmt eða ónýtt varnarvirki ver ekki viðkomandi svæði/byggingar og skapar falskt öryggi. 3.6.1 Grindarvirki Grindarvirki eru stífar grindur sem raðað er saman úr bitum og stoðum. Stoðirnar mynda eins konar þríhyrning og eru festar í jarðveg/berg með bergboltum en bitarnir leggjast þvert á stoðirnar. Stoðimar eru allar með liðum þannig að álag á undirstöður á því sem næst að vera hreinir áslægir kraftar. Grindarvirki geta verið úr áli, stáli, steinsteypu og/eða timbri. I Austurríki og Sviss eru stálvirki lang algengust. Alvirki eru enn þann dag í dag of dýr og steinsteypt virki eru allt of þung og virkið er of viðkvæmt fyrir höggálagi. Timburvirki eru á nokkrum stöðum í Ölpunum en eru ekki algeng. 3.6.2 Netvirki Þau eru útfærð á þann hátt ein aðal burðarsúla úr stáli er fest í jarðveginn/bergið og síðan eru togvírar upp- og niðurfyrir sem halda henni fastri. Stálnet er síðan hengt á efri togvírana. Netin eru aðeins eftirgefanlegri en grindurnar og því getur snjóþekjan hreyfst meira. Kosturinn við netin er sá að þau eru meðfærilegri í uppsetningu en hins vegar þarf að bora fleiri holur fyrir festingar en fyrir grindarvirkin og holurnar eru tjær hver annarri en í grindarvirkjunum og því meiri kostnaður við vinnuaðstöðu. 3.7 Varnarvirki í úthlaupssvæöi Hér er ef til vill komið að þeim þætti sem hvað mest óvissa ríkir um varðandi hönnunar- forsendur þ.e. hraða og þykkt snjóilóðanna, breidd þeirra og eðlismassa ásamt úthlaupslengd. í dag eru í notkun nokkur reiknilíkön sem segja til um skriðlengdir, hraða og snjódýptir og einnig eru í þróun önnur sem vonandi koma til með að lýsa snjóflóðunum enn betur en þau sem til eru gera. Tilgangur varnarvirkja í úthlaupssvæði er að minnka eða að koma í veg fyrir mann- og eignatjón. Þau eru útfærð á nokkuð mismunandi vegu eftir því hvað þeim er ætla að verja og hvernig þeim er ætlað að verja. Hér verður greint á milli eftirfarandi flokka: • stefnubreytandi varnarvirki, • stíflur/þvergarðar, • flóðtefjandi varnarvirki og • bein vörn. Hver þessara flokka verður skýrður nánar hér á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.