Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 163

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 163
Snjóftóö - Helstu varnarkostir 161 háa stíflu í útreikningum sbr. hér að ofan en síðan bætist við þá hæð áætluð þykkt snjóflóðsins og snjóþekjunnar ofan þvergarðsins. Rúmmál þvergarðsins er hins vegar háð hæðinni í öðru veldi og því háð hraðanum í fjórða veldi. Æskilegt er að þvergarðar séu byggðir eins brattir að ofanverðu eins og kostur er og gildir þá að velja jarðefni sem standa mjög bratt. Einnig kemur til greina að steypa eða hlaða hluta garðanna að ofanverðu. Mikilvægt er að mikill efnismassi sé í görðunum þannig að ekki verði um hreyfingu á þeim að ræða við árekstur snjóflóðs eða að stöðugleika þeirra verði ógnað að öðru leyti. í þvergarðanna er oftast notast við það jarðvegsefni sem er til á staðnum. Reynt er að taka efni ofan garðanna og er gryfjan sem myndast við efnistökuna notuð til að auka rými það sem ætlast er til að snjóflóðið geti stöðvast í. Þar sem þurr snjóflóð eru oftast sambland af mis- munandi þéttum snjómassa sem flæðir eftir yfirborðinu og púðurskýi (í flestum tilfellum) geta stíflur sjaldan stöðvað annað en snjómassann. Oft skríður því púðurskýið yfir stífluna og lengra niður úthlaupssvæðið. Erfitt er að meta það hversu langt það fer en það getur farið yfir með miklu afli og getur bæði skaðað menn og mannvirki. Ef stífla hefur stöðvað stórt snjóflóð er ljóst að snjógryfjan ofan hennar hefur nrinnkað verulega og því getur sú spurning vaknað hvort fjarlægja eigi snjóinn þaðan eða hvort taka eigi áhættuna af því að ekki korni annað jafn stórt snjóflóð í bráð. Þessari spurningu verða viðkomandi ábyrgðarmenn að velta fyrir sér og þá með hliðsjón af veðurhorfum og öðrum þáttum. 3.7.3 Flóötefjandi varnarvirki Eins og nafnið bendir til er hlutverk flóðtefjandi varnarvirkja (retarding structures) að deyfa eða hægja á snjóflóðum sem falla. Hugsunin á bak við þessi varnarvirki er sú að snjóflóðið tapi sem mestri orku við að lenda á þeirn og deyfing þess verði það mikil þegar það kemur fram hjá varnarvirkinu að þá renni það aðeins skamma vegalengd og sé ekki líklegt til þess að valda rniklu tjóni. Þessi varnarvirki geta verið keilur eða keiluhólar úr jarðvegsfyllingum eða steinsteypt virki með lóðrétta hlið sem snýr upp fjallið og jarðvegsfyllingu að neðanverðu. Hagstæðast er að byggja þau á landi sem hefur hallann milli 12° og 20°. Það hefur sýnt sig að slík varnarvirki henta ágætlega í opnum farvegum til að hægja á votum snjóflóðum en þau hafa litla sem enga möguleika á að stöðva stór þurr púðursnjóflóð því þau flæða einfaldlega yfir þau. Hinsvegar geta þau kannski stöðvað eða minnkað áhrif lítilla púðursnjóflóða og blautra snjóflóða sem fara hægt. í dag eru þau víða notuð með stíflumannvirkjum en lítið er orðið um það að þau standi ein sér. 3.7.4 Bein vörn Þessi varnarvirki, sem á ensku kallast direct protecting structures, eru aðallega notuð þegar verja þarf einstakt mannvirki, oftast hús eða möstur orkuveita, fyrir áraun snjóflóða. í Evrópu og Bandaríkjunum hafa þessi varnarvirki reynst ágætlega því í mörgum tilfellum hefur verið hægt að sameina varnarvirkið og það mannvirki sem verja á í einni byggingu. Það þarf þó að gæta að því að ekki er ráðlegt að byggja mörg svona varnarvirki í nálægð hvers annars því þau geta leitt til lengingar á skriðlengd snjóflóðanna. Þessi varnarvirki eru hentugust á landi sem hefur hallann frá l0°-20°. 3.7.5 Önnur varnarvirki Hér verður getið helstu mannvirkja sem notuð eru til þess að verja annars konar mannvirki en þau sem eru í þéttbýli. Hér ber helst að nefna vegsvalir sem notaðar eru til að verja vegi fyrir snjóflóðum og grjóthruni. Þær eru yfirleitt úr steinsteypu og er sú hlið sem að fjallinu snýr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.