Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 169

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 169
Stefnumótun 167 • Starfsmannastefna nær til allra starfsmanna fyrirtækisins. • Starfsmannastjórnun er hluti af heildarstjómun fyrirtækisins á sama hátt og framkvæmdir, fjármál og viðhald en takmarkast við mannafla þess. • Starfsmannastjórnunin þjónar öllu fyrirtækinu. • Starfsmannastjórnun miðar að því að starfsmannahald fari saman við þarfir fyrirtækisins og samkvæmt gerðum samningum. Þannig á að leitast við að starfsmenn séu hæfilega margir og að þeir nýtist fyrirtækinu sem best. • Öll starfsmannamál fara i gegnum einn farveg þ.e. starfsmannastjóra. • Þaö skal vera til skipurit sem skýrir stjórn, samskipti og ábyrgö einstaklinga innan einstakra deilda og fyrirtækisins í heild. • Leitast skal við að ráða hæft fólk til allra starfa og vanda til ráðningar svo sem kostur er. • Langtíma og skammtíma stöðuáætlun á að vera til unnin í samráði við yfirmenn deilda. • Starf sem losnar og á að endurráða i skal endurskoðast og breyta eftir kröfum tímans. • Starfsmenn skulu fá starfslýsingu sem inniheldur helstu atriði þess starfs sem þeir taka að sér. • Ráðningar skulu vera í nánu samráði við yfirmenn viðkomandi deildar. • Umsækjandi skal fá upplýsingar um starfssvið og starfsaöstöðu og laun og hlunnindi sem fylgja því að vinna hjá H.R. • Taka skal á móti nýjum starfsmönnum skv. ákveðinni áætlun og afhenda þeim starfsmannahandbók sem kynnir sögu og starfsemi Hitaveitunnar og kveður á um réttindi og skyldur starfamanns. • Við ráðningu á yfirmönnum skal taka tillit til faglegra- og stjórnunarhæfileika. • Að loknum reynslutíma starfsmanns skal farið yfir hvort ráðning var raunhæf og ákveða hvort ráðningu skal fram haldið. • Fylgjast á með árangri starfsmanna og þróun þeirra í starfi og veita aðstoð þar sem þess er þörf. Þetta verði gert með því að fara yfir stöðu starfsmanna t.d. einu sinni á ári með yfirmönnum þeirra. • Reynt skal að halda hæfu starfsfólki með því að bjóða því uþp á góða vinnuaöastöðu, eftirmenntun og samkeppnishæf laun eftir því sem fyrirtækið hefur möguleika á. • Athuga ber persónumatskerfi sem gefur starfsmönnum möguleika á launum í samræmi við árangur. • Tryggja á góða vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk með því að nýta það pláss sem er til umráöa á sem bestan hátt. • Gefa á starfsfólki möguleika á nýjum verkefnum innan fyrirtækisins eftir því sem mögulegt er. Þetta verði gert með hópstarfi og samvinnu yfir- og undirmanna. • Þroska á starfsmenn faglega og persónulega með eftirmenntun. Eftirmenntun á að vera skipuleg og samkvæmt áætlunum. Styðja ber frumkvæði einstaklinga að einstökum námskeiðum. ’ Stefna skal að því að góöur félagsandi ríki meðal starfsmanna m.a. með þvi að styrkja starfs- mannafélagið. ’ Stuöla skal með markvissum aðferöum aö góðri samvinnu milli starfsfólks á öllum stjórnunarþrepum fyrirtækisins. Þetta verði gert með hópstarfi og róteringu starfa þar sem það á við. • Stuðla skal að þvi að starfsmenn geti mótað starf sitt með yfirmönnum sínum með því að hvetja yfir- menn og undirmenn til samstarfs. • Upplýsingar milli starfsmanna og stjórnenda skulu vera í ákveðnum farvegi svo sem stuttum skiplögðum fundum. • Starfsmannahald á aö sjá til þess aö starfsmenn fái laun sín á réttum tíma og að sem fæstar leiö- réttingar þurfi að gera eftir á. ’ Halda skal skrá yfir mætingar, veikindi, orlof, menntun, endurmenntun og annað sem áhugavert er fyrir fyrirtækið að vita um starfsmenn sína. • Utanlandsferðir starfsmanna skulu vera metnar út frá þörf Hitaveitunnar og fjalla skal ýtarlega um hverja ferð. Starfsmenn skulu kynna ferð sína fyrir þeim sem málið varðar þegar þeir koma heim. Mynd 2 Staifsmannastefha Hitaveitu Reykjavíkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.