Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 173

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 173
Stefnumótun 171 einkenni forstjóra fyrirtækisins sem leiðtoga þess og ljósbera. Að hann verði endilega sjálfur að koma með hugmyndina að framsetningunni er hins vegar byggt á misskilningi. Megintilgangurinn með framtíðarsýn er að skerpa stefnumótunina, vera leiðarljós í öllum athöfnum innan fyrirtækisins og sameina allt starfsliðið um þær breytingar sem hún hefur í för með sér. Þetta ber það með sér að ekki er nægjanlegt að yfirstjórnendur komi sér saman um framtíðarsýnina og tilkynni síðan starfsliðinu. Meginatriðið er að það allt keppi að henni. Það hefst sjaldan með áróðri og fortölum heldur er talið best að umræður fari fram í fyrirtækinu í því skyni að smám saman eigni starfsmenn sér hana hver fyrir sig sem verði til þess að þeir aðhyllist hana að lokum allir sem einn. Misheppnist það verður hún hins vegar annað hvort gagnslítil eða gagnslaus. 5.4 Gildismat í hverju fyrirtæki eru til tvenns konar hegðunarmynstur. • Hið raunverulega. • Hið æskilega. Með þekkingu á þeim báðum skapast þekking á því hvaða þættir í hinu raunverulega hegð- unarmynstri hafa truflandi áhrif á bætta stöðu fyrirtækisins. Með því að setja fram æskilegt hegðunarmynstur í fornti gildismats og „selja“ það starfs- liði á svipaðan hátt og framtíðaisýn er komin mikilvæg leið til þess að breyta og bæta menn- ingu fyrirtækisins. Hér á eftir eru sett fram nokkur dæmi um hugsanlega raunverulega neikvæða hegðun: • Láta alltaf líta út fyrir að vera uppteknir. Vinna t.d. alltaf mikla yfirvinnu. • Vera ekki fyrstir til að vera ósammála. • Hlæja að þeim sem stinga upp á einhverju nýju. • Kvarta oft. • Bjóðast ekki til neinna verka. • Breyta engu, taka ekkert frumkvæði. • Fá ekki aðstoð frá neinum við lausn vandamála. Það gæti Ijóstrað upp um veikleika. • Gæta þess að spyrja yfirstjórnendur mikið og sýna þeim oft hvað verið er að gera. Hér fara á eftir dæmi um algeng atriði í gildismati. I raun og veru er bæði um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna um það hvernig vonast er til að þeir hagi sínum störfum og opin- ber leiðbeining til stjórnenda urn það hvernig þeir eigi að haga sínum stjórnunarstörfum gagn- vart starfsmönnum: • Koma þarf fram við fólk með virðingu. • Fyrirtækið á að vera krefjandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem sköpunargáfa, hreinskilni, samvinna og áhætta er verðlaunuð. Við reynum að hafa jafnvægi í þörfum starfsliðs og fyrirtækis. • Hópvinna er lykillinn að árangrinum. • Mikilvægt er að bæði sé unnið af dugnaði og skynsemi. Við reynum að láta starfsmönn- um í té upplýsingar, þekkingu og vald sem nauðsynlegt er til þess að markmiðum fyrirtækisins verði náð. • Þróun starfsliðsins er nauðsynleg fyrir vöxt og viðgang fyrirtækisins. • Við veröum að sigra í samkeppninni. Við verðum því að vera í raun fyrirtæki framtíðar- innar. Allir starfsmenn bera ábyrgð á því að stöðugar umbætur verði einkenni rekstrarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.