Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 193

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 193
Hrafntinnu - kvartshúðun 191 Grotnunarskemmdir (frostskemmdir) leynast oft í steypu undir múrhúðinni, án þess að þær sjáist á yfirborðinu. Tvær aðferðir eru gjarna notaðar við mat á veðrunarþoli steypu og viðgerðarþörf, annars vegar er múrhúðin brotin upp á nokkrum stöðum og ástand steypunnar metið með sjónmati, eða tekinn kjarni sem er sagaður niður í sneiðar og settur í frostþíðupróf með saltupplausn, samkvæmt sænskum staðli. Með prófinu er hægt að sjá hvort nauðsynlegt sé að rannsaka aðra eiginleika steypunnar til að meta hvort hægt sé að endursteina útveggina án sérstakra ráðstafana, t.d. endursteypu eða klæðningar. Nauðsynlegt er að grotnunarskemmd- ir séu fjarlægðar, annars er hætta á að áframhaldandi skemmdir í steypu eyðileggi endur- steininguna. Viðgerðir á frostskemmdum geta verið vafasamar, einkum þegar frostskemmdir eru útbreidd- ar eða mikil grotnun er í steypunni. Margir hafa gripið til ýmissa ráða, m.a. að kítta og saga upp sprungur á frostskemmdum flötum, eða sílanbaða yfír frostskemmdir. Sú aðferð að saga upp sprungur í frostskemmdri steypu, kítta eða setja múr í sprungurnar hefur engum árangri skilað til þessa, enda verður reyndin sú að skemmdar aukast og tjónið verður enn meira. Sama gildir um að setja vatnsfælur yfir frostskemmda steypu, en hægt er að tetja framgang frostskemmda með vatnsfælum ef frostveil steypa er sílanböðuð áður en hún byrjar að grotna. 7 Ryðskemmdir Steypustyrktarjárn gegna yfirleitt tvenns konar hlutverki, annars vegar að styrkja burðarkerfi, t.d. súlur, bita og gólfplötur og hins vegar að minnka sprungur í útveggjum. Ef steypustyrkt- arjárn eru of utarlega í steypu útveggja, eða ef vatn á greiðan aðgang að þeim t.d. í gegnum opnar sprungur, þá er hætta á að járnin byrji að ryðga. Ryð eykur rúmmál þeirra þannig að þrýstingur myndast í steypunni undir járnunum og að lokum sprengja þau af sér steypuna og eyðileggja steininguna. í húsum sem eru byggð á árunum 1935-1965 eru ryðskemmdir algengastar í þakköntum, burðarkerfum, í köntum meðfram gluggum og hurðum og í dropraufum. Nauðsynlegt er að mæla kerfisbundið steypuhulu á járnum. Ennfremur þarf að skoða ástand járnanna í mismun- andi dýpi, til að meta hættu á áframhaldandi tæringu og hvaða járn þurfi að gera við og hvernig áður en endursteining hefst. Skoðunin er umfangsmikil og þarf að gera jafnóðum og gert er við steypuna, þar sem minnsta skemmd getur eyðilagt útlit útveggjanna eftir nokkur ár. 8 Lokaorð Góð reynsla af steiningu og skeljun sem veðurvörn og gott útlit á útveggjum hlýtur að vekja upp þá spurningu, hvers vegna hætt var að nota þessa aðferð til utanhúðunar um og eftir 1960. Spurningunni er ekki hægt að svara á neinn einfaldan hátt, en hafa ber í huga að nýjar máln- ingartegundir komu á markaðinn á sjötta áratugnum, sem áttu að vera mun betri en gömlu sementsbundu málningarnar. Vandamálið, sem við stöndum hins vegar frammi fyrir í dag með flestar málningartegundir, einkum plastbundnu málningarnar, er að með síendurtekinni endur- málun á útveggjum þá verður málningarfilman of þykk og nauðsynlegt er að fjarlægja máln- ingu af útveggjum með vissu millibili.. Margar byggingar, sem nú eru 40-60 ára gamlar og eru steinaðar að utan, hafa lítið viðhald fengið fram til þessa og ástand þeirra er oft þokkalegt, en þó eru nokkur dæmi um að steypu- skemmdir, einkum frostskemmdir hafi eyðilagt steininguna. Einnig hafa steinefnin gjarnan veðrast úr yfirborði útveggja, sem stundum er orðið flekkótt og mislitt. Engu að síður er hægt að segja að reynslan af steiningu og skeljun sé mjög góð og rík ástæða til að viðhalda þessari aðferð í náinni framtíð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.