Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 197

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 197
Mat á umhverfisáhrifum vegaframkvæmda 195 2 Hvers vegna eru síu-skilyrði nauðsynleg ? „Fjökli framkvæmda sem hugsanlega þarf að meta umhverfisáhrif fyrir getur verið mjög mikill. Engu að síður hefur fjöldi framkvæmda lítil umhverfisáhrif. Með síu-skilyrðum er reynt að velja úr þær framkvæmdir sem gætu haft í för með sér veruleg neikvæð umhverfis- áhrif eða þær framkvæmdir þar sem umhverfisáhrifin eru ekki þekkt. Þær framkvæmdir sem hafa lítil umhverfisáhrif eru síaðar frá og fá einungis hefðbundna meðhöndlun hjá skipu- lagsyfirvöldum / stjórnkerfinu án frekari tafa eða kostnaðar" (Glasson o.fl., 1994). Síu-skilyrði taka gjarnan mið af stærð framkvæmdarinnar, tegund hennar og því hversu viðkvæmt um- hverfið er. Dæmigerð síu-skilyrði vegna vegaframkvæmda gætu verið byggð á lengd vegarins, efnismagni, kostnaði og tegund umhverfis. Spurningunni er þó enn ósvarað. Hvers vegna eru síu-skilyrði nauðsynleg? Ef framkvæmdin hefur óveruleg umhverfisáhrif er þá ekki svo lítil vinna að meta umhverfisáhrif hennar að réttast væri að meta umhverfisáhrif allra framkvæmda? Astæðan fyrir því að ekki er hægt að meta umhverfisáhrif allra framkvæmda er sú að lögin skilgreina sama ferlið fyrir litlar og stórar framkvæmdir. Hér á landi tekur það a.m.k. 10 vikur að fá samþykki fyrir framkvæmd eftir að matsskýrslan er send til Skipulags ríkisins. Urskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur. Umhverfisráðherra skal kveða upp rökstuddan úrskurð innan átta vikna frá því að beiðni barst honum. Þannig getur það tekið allt að 22 vikur að fá úr því skorið hvort gefið verði leyfi fyrir tiltekinni framkvæmd. Þá er það ekki síður mikilvægt að síu-skilyrðin gefa framkvæmdaraðila og skipulagsyfir- völdum grunn lil að vinna út frá. Ef t.d. meta þarf umhverfisáhrif allra vega sem eru lengri en 10 km þá mætti gera ráð fyrir að ekki þyrfti að meta umhverfisáhrif vegar sem er 1 km nema ef umhverfi hans er mjög viðkvæmt eða ef það ríkir verulegur ágreiningur um framkvæmd- ina. Framkvæmdaraðili getur síðan að sjálfsögðu kosið að meta umhverfisáhrif vega sem eru styttri en sú lengd sem skilgreind er með síu-skilyrðinu. Mikilvægasta ástæðan fyrir síu-skilyrðunum er hins vegar sú að ef þau eru skynsamlega uppbyggð er tryggt að tekið er á helstu umhverfisáhrifum framkvæmda í viðkomandi landi í umhverfismatsferlinu. Ef t.d. er um að ræða veruleg umhverfisáhrif framkvæmda á sviði land- búnaðar og landgræðslu eiga síu-skilyrði í lögum og reglugerðum sem tengjast mati á um- hverfisáhrifum að tryggja að umhverfisáhrif framkvæmda á þessum sviðum séu metin. Til að tryggja að mat sé lagt á umhverfisáhrif framkvæmda á þeim sviðum þar sem vitað er að umhverfisáhrif framkvæmda eru veruleg, safna fiest lönd upplýsingum urn matsskýrslur í gagnagrunna. Mynd 2 sýnir fyrir hvaða tegundir framkvæmda umhverfisáhrif eru metin í Bretlandi. Arlegur fjöldi matsskýrslna í Bretlandi er u.þ.b. 300 (Glasson o.fl., 1994). Af þeim er 1/6 eða 50 vegna vegaframkvæmda. A grundvelli myndar 2 ætti einstakling- ur með þekkingu á umhverfisáhrif- um framkvæmda í Bretlandi að geta dæmt unt það hvort tekið er á mikil- vægustu umhverfisáhrifum fram- kvæmda þar í landi í umhverfismats- M>nd 2 Matsskýrslur fyrir framkvœmdir í Bretkmdifrá ferlinu /á/í 1988 til oktober 1992: Tegundir framkvœmda sem umhvetfisáhrif eru metinfyrir (Glasson o.fl., 1994).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.