Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 212

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 212
210 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 mörkuð sú stefna að sækja heitt vatn upp í Mosfellssveit eða á Hengilssvæðið og leiða í sverum pípum til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, til upphitunar allra íbúðarhúsa á þessu svæði. I þessu erindi koma fram ýmis atriði sem mótuðu framkvæmd og stefnu til langs tíma í þessum málaflokki. Rætt var um auk þess sem áður er nefnt, hagkvæmni upphitunar með heitu vatni og gildi upphitunarinnar vegna hnattstöðu okkar, útreikninga á sverleika pípna úr Mosfellssveit, notkun jöfnunargeyma og hitafall í pípunum. Upp úr 1920 var byrjað að ræða um upphitun einstakra húsa í Reykjavík með vatni úr laug- unum. Þegar Jón varð svo borgarstjóri 1933-1935 var það eitt af hans aðaláhugamálum að hrinda hitaveitumálinu af stað. Fyrirrennari Jóns sem borgarstjóri, Knud Zimsen verkfræðingur hafði keypt hluta af hitarétt- indum í Mosfellsdal og er Jón tók við hélt hann því áfram og keypti upp meginhluta þeirra rétt- inda sem enn höfðu ekki verið seld í Mosfellsdal. Síðan lét hann undirbúa málið, en því miður lifði hann ekki að sjá það verða að veruleika, en fyrirtæki skólabróður hans, Hpjgárd og Schultz, sá um verkið sem hófst 1939. Vatni var hleypt á fyrsta húsið sem tengdist veitunni 1940 og var það listasafn Einars Jónssonar. 6 Virkjanir Jón vann mikið að rafmagnsmálum alla tíð, þannig gerði hann uppdrætti af raforkuveri við Seyðisfjörð og Húsavík á árunum er hann var landsverkfræðingur. A þeim árum sem Jón var í bæjarstjórn Reykjavíkur starfaði hann mikið að rafmagns- málum. Þannig var það strax á fyrsta bæjarstjómarfundi Jóns 1906 að hann kom með tillögu að nefndarskipan til að kanna hagkvæmni á rafvæðingu bæjarins. Jón vann næstu árin í nefnd er kannaði raforkumálin, en ekkert varð úr framkvæmdum að svo komnu máli. Nýting rafmagns til hagsbóta fyrir þjóðfélagið var Jóni ávallt ofarlega í huga. Þannig hélt Jón erindi í V.F.I. 16. janúar 1917 og ræddi möguleika á frekari nýtingu raforku en áður hafði verið reiknað með. M.a. voru þessar hugmyndir komnar fram vegna hækkunar eldsneytis í kjölfar fyrri heimstyrjaldarinnar. 1 erindi þessu kemur Jón einnig inn á aukin iðnaðarnot og vinnslu köfnunarefnisáburðar úr lofti. Einnig mælir hann nreð að kannað verði virkjanlegt heildarvatnsafl landsins. Þess má geta að hann gerði lauslegt mat á virkjanlegu vatnsafli landsins og mat það um 27 TWST/ári. Nú metur Landsvirkjun þetta sem 30 TWST/ári. Þetta sýnir enn einu sinni ótrúlega næmt mat Jóns á hinum margvíslegustu viðfangsefnum. Á árinu 1917 hóf Jón svo aftur að vinna á vegum Reykjavíkur að raforkumálum og nú í félagi við Guðmund Hlíðdal verkfræðing, en þeir gerðu tillögur að Elliðaárvirkjun á árunum 1917-1918. Á bæjarstjórnarfundi 6. desember 1919 var svo ákveðið að fara út í virkjun Elliðaánna samkvæmt áætlun og hönnun þeirra Jóns og Guðmundar Hlíðdals. Verkið hófst strax í árs- byrjun 1920 og var því að fullu lokið og virkjunin vígð 27. júní 1921. Framkvæmdatíminn var 18 mánuðir frá bæjarstjórnarfundinum þegar ákveðið var að hefjast handa. Allir aðaláfangar verksins voru boðnir út. Fyrsti áfangi virkjunarinnar var 1.500 ha eða u.þ.b. 1.1 MW og gerð þannig að auðvelt var að stækka hana upp í 2.500 ha með litlum viðbótarkostnaði. Öll þessi áætlunargerð og hönnun þeirra félaga stóðst með ágætum. Auk þessa sá Jón um hönnun vatnsveitu í Reykjavík 1906-1908, vatnsveitu í Hafnarfírði 1906 og vatnsveitu á Akureyri 1913. Þegar Jón Þorláksson varð svo borgarstjóri, kom þessi mikla reynsla hans af hönnun og verklegum framkvæmdum að góðum notum. Segja má að Jón hafi orðið borgarstjóri vegna óskoraðs trausts sem hann naut varðandi allt er snerti verklegar framkvæmdir. Virkjun Sogsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.