Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 37
LÍFIÐ 5. APRÍL 2012 • 7 svolítið nærgætið við fólk sem er að hefja stóra bardagann fyrir lífi sínu. Hugurinn ber mann hálfa leið svo að ef læknirinn er búinn að drepa alla von, hvað er eftir? Og pabbi lifði ekki bara í sex mánuði eftir stóra dóminn, hann fékk heila fjórtán mánuði. Góð vinkona mömmu Er samband þitt og móður þinnar, Svanhildar Jakobs- dóttur gott? Eruð þið miklar vin- konur og gerið þið mikið saman? Já, við erum miklar vinkonur. Ég gæti ekki lifað án hennar. Allir strákarnir sem spila fyrir mig eru skotnir í mömmu. Þeir eru allt- af að spyrja mig hvenær hún komi aftur út. Þegar hún kemur hingað lendum við alltaf í einhverjum ævin- týrum. Við stóðum líka þétt saman við hlið pabba á meðan á þessu öllu stóð. Mamma breyttist í Florence Nightingale síðustu mánuðina og síðustu níu sólahringana sváfum við á spítalanum hvor sínu megin við hann. Hjúkrunarkonurnar á Land- spítalanum voru ótrúlegar og vildu allt fyrir okkur gera. Mér finnst að þær eigi allar sem ein að fá fálka- orðuna. Það var mjög skrítið að eftir að pabbi færði sig yfir í hinn heiminn og sorgartímabilið tók við, þá allt í einu neituðu börn pabba úr hans fyrra lífi, sem nú er náttúrulega orðið ríg- fullorðið fólk, að skrifa undir að það væri í lagi að mamma byggi áfram í óskiptu búi. En mamma og pabbi voru gift í 48 ár næstum upp á dag. Mamma og pabbi unnu all tíð saman eins og margir vita og eignuðust hús og bíl og gítarskóla, sem þau unnu fyrir upp úr nákvæm- lega engu og reyndar miklu minna en því. Eitt þeirra hringdi fljótlega og fór að tala um „sinn hlut“ í Gítar- skólanum sem pabbi og mamma stofnuðu og hafa rekið síðan árið 1975. Þau fengu sér lögfræðing og það kom maður til að meta Gítar- skólann á meðan hún varð að sitja inni í eldhúsi og bíða. En satt að segja, var ekki úr miklu að moða í sambandi við arf. Og áreiðan- lega ekki eins mikið og sumir ef- laust héldu. Eflaust miklu minna. Þar að auki skrifaði pabbi erfðaskrá sem sagði að mamma ætti allar hans eigur eftir sinn dag. Lausar og fastar. Punktur. En ekki virtist það nú allt saman halda þegar til kom og hinstu óskir hans virtar að vettugi. Lífið í Los Angeles Hvar í Bandaríkjunum ertu bú- sett og hvernig gengur venju- legur dagur fyrir sig í þínu lífi? Húsið mitt er í Beverly Hills. Flest dótið mitt er núna í geymslu og ég er frekar rótlaus í augnablikinu. Það eru engir venjulegir dagar hjá mér þessa dagana, í raun er aldrei venjulegur dagur hjá mér. Það er svo margt sem getur gerst á heil- um degi. MYND/BARBRA PORTER vega tvisvar á dag, þegar ég einkaþjálfun tvisvar í viku. enni núna, ég held að hún við mig einn góðan veður- r mér í formi. Hún er líka að því ég á það til að gleyma að á beinin hjá mér. ða gott. Ég held ég sé m, svo auðvitað kjúklingur alveg vitlaus þegar ég kem í minum sem kemst í hálfkvisti in en svo lengi sem ég er í g nákvæmlega sama hvar ingastað (sú skoðun breytist Vegas, Daniel í New York, geles og Ítalía í Reykjavík. af C-vítamín serum, ég get rja milda sápu og rakakrem varasálvinn og maskarinn. eint úr krananum, bara u lagi. Framhald á síðu 8 Bestu farðarnir í Clinique
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.