Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 58
5. apríl 2012 FIMMTUDAGUR38 popp@frettabladid.is Leikkonan Lara Flynn Boyle, sem margir muna eftir úr sjón- varpsþáttunum Twin Peaks, er nánast óþekkjanleg vegna allra þeirra lýtaaðgerða sem hún hefur farið í síðustu ár. Lýtalæknirinn Anthony Youn segir andlit Boyle vera afmyndað eftir allar lýtaaðgerðirnar. „And- lit hennar virðist vera að bráðna. Þetta gerist þegar fyllingarnar eyðast upp og húðin fer að slapa,“ sagði læknirinn um Boyle. Leikkonan náði miklum vin- sældum eftir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks þar sem hún fór með hlutverk Donnu Hayward. Nánast óþekkjanleg ÓLÍK SJÁLFRI SÉR Lara Flynn Boyle fór offari í lýtalækn- ingum og er nánast óþekkjanleg. NORDICPHOTOS/GETTY Stórmyndin Titanic var fyrst frumsýnd í lok ársins 1997 og hlaut strax góðar viðtökur. Fram að því hafði engin önnur kvikmynd halað inn milljarði dala og var hún tekjuhæsta mynd heims í tólf ár. Titanic var endurgerð í þrívídd fyrir skemmstu og gaman er að sjá hversu mikið aðal- leikararnir hafa breyst á þessum 15 árum. FAGNA TITANIC AÐALLEIKONAN Kate Winslet var aðeins 22 ára gömul er hún fór með hlutverk Rose DeWitt Bukater. Leikstjórinn James Cameron hafði fulla trú á hinni ungu leikkonu og var viss um að hún mundi grípa áhorfendur strax á fyrstu mínútum. Ferill Winslet hefur dafnað síðan þá og nýverið sagði leikkonan að helsti munurinn á henni þá og nú væri sá að hún væri eldri og grennri í dag. NORDICPHOTOS/GETTY ÁSTMENNIRNIR Leonardo DiCaprio og Billy Zane léku mennina er kepptu um ástir Rose. Líkt og alþjóð veit fór DiCaprio með sigur af hólmi. Billy Zane mætti á frumsýningu Titanic 3D á dögunum með vinkonu sinni en DiCaprio var upp- tekinn við tökur og sá sér því ekki fært að mæta. LEIKSTJÓRINN James Cameron var giftur leikkonunni Lindu Hamilton er Titanic var fyrst frumsýnd. Hann skildi þó við hana árið 1999 og tók saman við Suzy Amis sem hafði farið með hlutverk Lizzy Calvert í Titanic. Þau eru enn gift í dag og mættu þau saman á frumsýningu þrívíddarmyndarinnar. LÍTIÐ BREYTT Leikkonan Frances Fisher fór með hlutverk Ruth DeWitt Bukater, móður Rose. Hún virðist lítið hafa elst á þessum fimmtán árum og er eini sjáanlegi munurinn sá að hið rauða hár leikkonunnar er orðið síðara. KÁTUR Leikarinn Bill Paxton fór með hlutverk fjársjóðsleitarans Brocks Lovett. Hann hafði eiginkonu sína, Louise Newbury, með sér á báðar frumsýningarnar. KATE WINSLET FRANCES FISHERJAMES CAMERONBILL PAXTON LEONADRO DICAPRIO OG BILLY ZANE ár eru liðin síðan Titanic fórst eftir árekstur við borg- arísjaka. Titanic var breskt, gufuknúið farþegaskip og stærsta skip sem byggt hafði verið á sínum tíma. 100 MILLJÓNIR ÍSLENSKRA KRÓNA skuldaði leikarinn Nicholas Cage í skatt í Bandaríkjunum, en hann greiddi lokagreiðsluna nýverið. 766
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.