Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 39
Á hverjum degi notum við alls konar húðvörur til að hreinsa og mýkja húðina. Margar þeirra innihalda bæði ilmefni og önnur óæskileg aukaefni og úr verður kokteill af aukaefnum, sem eykur líkurnar á snertiofnæmi. Margar snyrtivörur eru merktar sem náttúrulegar eða lífrænar en það er ekki trygging fyrir því að þær innihaldi ekki ofnæmisvaldandi efni. Fáir þú ofnæmi fyrir ilmefnum losnarðu aldrei við það aftur og Íslendingum með of- næmi fer sífellt fjölgandi. Án ilm- og litarefna Neutral hefur þróað andlitslínu sem er algerlega án ilm- og lit- arefna, alkóhóls og parabena. Allar vörur frá Neutral bera merki dönsku astma- og ofnæmissamtakanna sem er trygging fyrir því að efnafræðingar hafa metið innihald varanna gaumgæfi- lega og gengið úr skugga um að þær séu á engan hátt skað- legar húðinni. Þú þarft því ekki að þekkja innihaldsefnin og hafa áhyggjur af skaðlegum efnum í húðvörunum þínum – það er búið að kanna það fyrir þig! VERTU HEILBRIGÐ OG FALLEG – ÁN AUKAEFNA NEUTRAL KYNNIR NÝJA ANDLITSLÍNU SEM GEFUR HÚÐINNI ALLT SEM HÚN ÞARFNAST OG EKKERT ANNAÐ Með andlitslínunni frá Neutral getur þú með góðri sam- visku hugsað vel um húðina því að í henni eru engin ilm- og litarefni, paraben eða alkóhól. Merki dönsku astma- og ofnæmissamtakanna og Svansmerkið eru trygging þín fyrir því að varan inniheldur engin efni sem eru skaðleg fyrir þig eða umhverfið. AUGLÝSING: NEUTRAL KYNNIR NÝJA ANDLITSLÍNU 5 góð ráð til að forð-ast snertiofnæmi: 1. Gakktu úr skugga um að húðvörurnar þínar séu lit- og lyktarlausar 2. Mundu að náttúrulegar og lífrænar húðvörur geta líka innihaldið ofnæmisvaldandi efni 3. Lærðu hvaða efni eru óæskileg og forðastu að nota húðvörur sem innihalda slík efni 4. Kauptu vörur sem bera merki Astma- og ofnæmissamtakanna og Svansmerkið til að vera viss um að varan innihaldi engin óæskileg efni 5. Mundu að dýrustu húðvörurnar eru ekki endilega þær bestu Neutral-andlitslínan fæst í Hagkaup. Face Wash er mild og rakagef- andi hreinsifroða sem hreinsar burt krem, farða og óhreinindi án þess að þurrka húðina. Flaskan er með froðuskammtara sem auðveldar notkun. Skin Tonic er rakagefandi andlitsvatn án alkó- hóls. Fjarlægir leifar af hreinsivörum, lokar húð- holunum og frískar upp húðina án þess að skapa strekkta tilfinningu í húðinni. Inniheld- ur Allantoin og Panthenol B5 pro-vítamín sem vernda húðina. Flaskan er með sniðuga dælu sem auðveldar notkun. Makeup Removal Wipes eru mildir hreinsiklútar sem fjarlægja farða og vatnsheldan maskara ásamt því að við- halda raka í húðinni. Pakkningin er með loki sem hindrar að klútarnir þorni upp. Face Cream er milt rakakrem fyrir allar húðgerðir, smýgur auðveldlega inn í húð- ina og gerir hana mjúka og teygjan- lega. Inniheldur E- vítamín og glýserín sem vernda húð- ina og vinna á móti húðertingu. Brúsinn er með handhægri pumpu sem auðveldar skömmtun og hindrar að óhreinindi komist í kremið við notkun. Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.