Fréttablaðið - 05.04.2012, Side 46

Fréttablaðið - 05.04.2012, Side 46
5. apríl 2012 FIMMTUDAGUR8 Sýslumaðurinn á Húsavík UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Vogsholt 11, fnr. 216-7178, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl. eig. Sigurður Hreinn Eronsson, gerðarbeiðandi Norðurþing, miðvikudaginn 11. apríl 2012 kl. 11:00. Aðalbraut 24, fnr. 216-7216, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl. eig. Fasteignafélagið Bær ehf, gerðarbeiðendur Norðurþing, Sýslumaðurinn á Selfossi og Vörður tryggingar hf, miðvikudaginn 11. apríl 2012 kl. 11:30. Langholt 8, fnr. 216-7835, 680 Þórshöfn, Langa- nesbyggð, þingl. eig. Erna Ósk Ívarsdóttir og Leifur Ingi Magnússon, gerðarbeiðandi Langanesbyggð, miðvikudaginn 11. apríl 2012 kl. 13:00. Garðarsbraut 45, fnr. 215-2624, 640 Húsavík, Norðurþing, þingl. eig. Magnús Elvar Magnússon, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Norðurþing, fimmtudaginn 12. apríl 2012 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Húsavík 4. apríl 2012. Tanntæknir/aðstoðarmaður tannlæknis Óskast á tannlæknastofu í Hafnarfirði þar sem starfa 4 tannlæknar. Aðeins vön manneskja kemur til greina. Áhugasamir vinsamlegast sendið svör á tannlaeknir@simnet.is Neptune ehf óskar eftir stýrimanni Neptune ehf gerir út og rekur tvö rannsóknarskip frá Akureyri, Poseidon EA-303 og Neptune EA-41. Til starfa óskast stýrimaður til afleysinga með hugsanlegt framtíðar starf í boði. Alþjóðaskírteinis er krafist sem og ARPA réttinda og SSO skírteinis. Æskilegt er að viðkomandi sé með ECDIS námskeið og DP rétt- indi. Enskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist á netfangið: svanberg.snorrason@neptune.is - með þér alla leið - Jason Guðmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Svan G. Guðlaugsson sölufulltrúi sími: 697 9300 svan@miklaborg.is Verð: 30,6 millj. Gott raðhús á tveimur hæðum Um 120 m2 Endurnýjað að hluta 3 svefnherbergi Útborgun 1,1 milljón og yfirtaka á láni Íls um 29,5 millj. 110 ReykjavíkBirtingakvísl Hagstæð lán - lítil útborgun Uppboð Fasteignir Atvinna HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.