Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 72
KYNNING − AUGLÝSINGHeimili & hönnun LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 20124 EINSTÖK FIÐRILDAKLUKKA Fiðrildaklukka sem hin þýska Susanne Philippson hannaði hefur farið sigurför um allan heim. Klukkan fæst í mörgum litum og þykir einstaklega skemmtilega hönnuð og henta vel fyrir hvers konar heimili. Um klukkuna hefur verið fjallað á helstu hönnunarsíðum. Susanne er innanhússhönnuður sem hefur fengið margar viðurkenn- ingar fyrir störf sín. Hún þykir vera nákvæm í smáatriðum og kunna að nota háþróuð efni. Susanne hefur rekið eigið fyrir- tæki í Berlín frá árinu 2005 en hún hefur hannað fyrir mörg stórfyrirtæki. Má þar til dæmis nefna Habitat. Sumir vilja ekki sætar kökur. Þess vegna er ágætt að raða saman fallegum smákökum og litlum samlokum á kökudisk. Hægt er að nota heilhveitibrauð í samlokurnar en mjög gott er að nota rúgbrauð, ekki er verra ef það er heimabakað. Hægt er að skera brauðið með piparkökumótum eða hringmót- um. Samlokur með rækjusalati Þetta salat er afar gott og passar vel í litlar samlokur. 500 g smáar rækjur 100 g gráðaostur, niðurrifinn 120 g rjómaostur Örlítið sérrí (má sleppa) 5 vorlaukar, smátt saxaðir ½ bolli sellerístöngull, smátt skorinn ½ bolli valhnetur, smátt saxaðar Smávegis salt og nýmalaður pipar Ferskt dill til skrauts Blandið öllu saman og setjið á litl- ar brauðsneiðar. Önnur brauðsneið er síðan lögð yfir hverja og eina til að útbúa samloku. Samloka með kalkúni og trönuberjum Hægt er að fá þurrkuð trönuber í stórverslunum og heilsubúðum en þau er afar góð og hægt að nota í bakstur, í salat eða með hvítu kjöti. Trönuber eru holl og góð. Kalkúnaálegg, smátt skorið ¾ bolli þurrkuð trönuber 1 búnt vætukarsi (watercress) 200 g rjómaostur Salt og nýmalaður pipar Hrærið allt saman og setjið um það bil matskeið á litla rúgbrauðssneið. Leggið síðan aðra brauðsneið yfir. Grænmetissalat 150 g rjómaostur Graslaukur 3 msk. sýrður rjómi Dill Hvítlaukssalt og hvítur pipar Til að setja ofan á brauðið má nota mjög þunnt skorna agúrku, kúrbít, radís- ur, gulrætur og kirsuberjatómata. Skreytt með ferskri steinselju eða dilli. Hrærið rjómaostinn með sýrðum rjóma og bætið síðan graslauk og kryddi saman við. Setjið um það bil matskeið af ostblöndunni ofan á lítið brauð og skreytið með þunnt skornu grænmeti . Samloka með ostakremi Rífið niður tvo bragðsterka osta 1 ½ bolli majónes Niðursoðin paprika, smátt skorin ½ laukur, saxaður Pipar Blandið öllu vel saman og setjið um það bil matskeið á litla ferkantaða hvíta brauðsneið og setjið síðan aðra yfir. Raðið litlu samlokunum á kökudisk á standi ásamt fallegum jólasmákökum. Mjög einfalt og gott með kaffinu. Fallegar og góðar mini-samlokur Kökubakkar á fæti eru fallegir og punta kaffiborðið. Í dömulegum teboðum í Bretlandi eru diskarnir oftast á nokkrum hæðum og á þeim er blanda af sætum kökum, skonsum og litlum samlokum. Hér eru nokkrar hugmyndir að öðruvísi smásamlokum sem henta vel á fallegan margra hæða kökudisk. Rúgbrauð er gott í litlar samlokur, sér- staklega sé það heimabakað. Kósí andrúmsloft með léttvíni og litlum samlokum. JÓLAHANDVERK OG GLEÐI Á GRANDA Jólagleði og eftirvænting fylla andrúmsloftið í Víkinni Sjóminjasafni þegar þar verður haldinn handverksmarkaður á sunnudag. Á boðstólum verður íðilfagurt, íslenskt handverk sem er spenn- andi í jólapakkana eða bara til að kæta sjálfan sig og skreyta með heima. Heitt verður á könnunni í Víkinni og heimabakað bakkelsi að vanda og yfir öllu einstök notalegheit og lifandi harmón- íkutónlist. Þá verður ævintýri fyrir fjöl- skyldufólk að setjast niður yfir jólaföndri með börnunum og allt efni verður á staðnum. Að sjálfsögðu verður safnið opið og leiðsögn um varðskipið Óðin. Handverksmarkaðurinn verður opinn frá klukkan 11 til 17 og allir velkomnir. Víkin Sjóminjasafn er að Grandagarði 8. Meðal handverksfólks í Víkinni verða Guðrúnardætur og Ævintýrasteinar. Guðrún Benediktsdóttir Innanhússarkitekt FHI hefur áratuga reynslu í eldhúshönnun og teiknar draumaeldhúsið fyrir þig....vönduð...stílhrein...falleg... Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700 Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga. Sunnudaginn 21. október opið 13-17 Eldhús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.