Heimilisritið - 01.09.1945, Page 11
um sé ekki gaumur gefandi,
að hann sé ekki athyglisverður.
Hvaða skoðanir sem þú kannt
að hafa á honum, hljóta þær að
vera mjög skýlausar. Eg hafði
mjög fastákveðnar skoðanir,
hvað hann snerti.....
„Eg ætti enga betri ósk til
handa sonum mínum“, sagði ég,
„en að þeir yrðu líkir Clark
Gable, þegar þeir eru uppkomn-
' Clark var mjög bráðþroska á sum-
um sviðum. 15 ára var hann orðinn
með hæstu mönnum. Þá hafði hann
ákveðið að læra læknisfræði.
Já, sem rithöfundur, er ég
vön að athuga og ígrunda. Eg
hafði tekið Gable til athugunar
með sjálfri mér, bæði þegar ég
sá hann í kvikmyndum og per-
sónulega. Gagnvart slíkum
manni er ekki hægt að vera
hlutlaus, jafnvel þótt maður
hafi aðeins séð hann á bíómynd-
um og aldrei hitt hann sjálfan.
Það getur verið að þér geðjist
hann og það getur líka verið að
þér geðjist hann ekki, en það
er ekki hægt að segja, að hon-
Árið 1932 léku þau Clark og Jean
Harlow elskendur, og leystu hlut-
verk sín af hendi, á svo eðlilegan
og hrífandi hátt að seint mun
gleymast.
HEIMILISRITIÐ
9