Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 18
Almenningur krafðist þess, að hann léki Rhett Butler, þegar átti að kvikmynda söguna „Á hverfanda hveli“. Hér sést hann í því hlut- verki með Vivien Leigh, sem lék með honum í myndinni. Lionel Barrymorre aðalhlut- verkið. Lionel sá, eins og Josep- hine DiIIon, hvað í Gable bjó. Þeir urðu vinir — og vináttta þeirra átti eftir að bera góðan ávöxt. Svo ákvað hann að fara til New York. Josephina fór með honum. Þau höfðu verið gift naerri í fjögur ár og hjónaband- ið var ekki meira en svo gott. Upp á síðkastið höfðu þau smátt og smátt yerið að fjar- lægjast hvort annað. Þetta átti að verða síðasti prófsteinninn á samkomulag þeirra. En árang- urinn varð neikvæður. Snemma á árinu 1929 fór kona CSarks frá honum til Los Angeles og sótti um skilnað. Clark fór með meðmælabréf frá MacLoon til Arthur Hop- kins leikstjóra. Hann reyndi ekkert til að blekkja Hopkins, heldur sagði honum sínar farir ekki sléttar. Hopkms fékk hon- um hlutverk sem hann þótti leysa allvel af hendi. „Ungt kröftugt og ófyrirleitið karl- menni“, sagði eitt blaðið um hann. „Hann lék sama skap- góða elskhugann og vant er að sjá á leiksviði, en fór þó með hlutverk sitt á athyglisverðan hátt“, sagði annar gagnrýnandi. Hollywood kallar Hann fékk fleiri hlutverk. f engu þeirra vakti hann sér- stiaka athygli, en hann komst að leikhúsunum, án verulegrar fyrirhafnar. Honum féll vel við New York og hugsaði sér að láta kvikmyndimar eiga sig. í maí, þegar leikhúsm í New York höfðu lokað, kom skeyti frá MacLoon: „Viltu koma og leika Mears manndrápara í „Síðustu mílunni“?“ Þetta var gott tilboð, en Clark hefði varla þegið það, ef MacLoon hefði ekki átt í hlut. Hann átti hon- um mikið að þakka. Hann stóð í enn stærri þakk- 1S KEIÍ.1ILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.