Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 56
Það var hægðarleikur að leyn- as.t í skóginum. Sólin gægðist upp fyrir sjón- •deildarhringinn, það sást örmjó, glóandi rönd af henni yfir myrkvuðum skóginum. Geislar hennar flæddu beint á móti X)ick og blinduðu hann. Hann grillti þó í einhverja mann- veru, sem kom á móti honum •eftir veginum og hlaut að hafa heyrt skotið. „Hver er þar? Hver er þar?“ heyrði hann kallað. Hann þekkti að það var rödd Cynthia Drew og hann tók á rás, þótt hún hlypi einnig á móti honum. Þau hittust ein- mitt beint á móts við hús Sir Harveys. Cynthia var þrótt- mikil stúlka, ófeimin og hlátur- mild, en ekki alltaf gott að átta sig á því hvað henni bjó í skapi. Um útlit hennar voru allir sammála; ljóshærð, blá- •eygð, fögur litbrigði í andliti, fallegar tennur — hún var fríð stúlka. „Dick! Hvað er þetta?“ „Eg er hræddur um að það sé alvara á ferðum“. „En hvað í veröldinni ert þú að gera hér?“ ,;Ef .við snúum okkur að því, þá mætti eins spyrja, hvað þú sért að gera hér“. Hún sló út annarri hend- inni. „Eg gat ekki sofið, eg tók mér morgungöngu. Dick! Var það sem við heyrðum —“ „Skothljóð, já“. Dick hljóp út að steingarð- inum og einblíndi inn á milli trjánna. Skammt frá þeim stað, sem 'hann hafði séð rifflinum miðað milli garðsteinanna, greindi hann einhvem aflangan hlut, sem skotmaðurinn hafði kastað undir tré, þegar hann hljóp inn í skóginn. Dick klifraði yfir garðinn og tók hlutinn upp, án þess að muna nokkuð eftir þeirri þýð- ingu, sem fingraför gátu haft. Þetta var „magazín“-riffill með hlaupvídd 22 — Winchester 61. Hann var ekki í vafa um að það var sami rí’ffillinn, sem h'ann hafði búizt við að finna. Eftir að Lesley Grant hafði afhent Price riffilinn, daginn áður, hafði honum yerið stolið úr skotæfingatjaldinu. Það ■hafði Lord Ashe sagt. 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.