Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 10
Svisaga Clark gable iVICKY BAUM, höfundur skáldsöffunnar „Grand Hótel“ og: fleiri merkra skáldsagna skrifar hér um hinn ókrýnda konung kvik- myndaleikaranna CLARK GABLI Greinin er þýdd úr „Modern Screen'* EG SAT ásamt nokkrum kunningjum mínum fyrir fram- an arininn, að afloknum góðum kvöldverði. Á meðal okkar var ungur og áhugasamur leikari. Sama dag hafði hann fengið hlutverk í kvikmynd, sem Clark Gable lék aðalhlutverkið í. Þetta var laglegur piltur, vel- siðaður og aðlaðandi. Allt kvöldið hafði hann reynt að láta ekki bera á geðshræringu sinni. Nú gáfum við honum til- efni til að opna hug sinn. „Það eru nú þegar famar að spinnast þjóðsögur um manninn „Hann var einu sinni lítill.........:* þann“, sagði hann. „Þér heyrið svo margt. Mér þætti gaman að frétta eitthvað um hann —“ Eg þekkti Gable, eins og við þekkjum marga af þeim, sem vinna við sama fyrirtækið og við sjálf. Við brosum hvort til annars, bjóðum hvort öðru góð- an daginn, skiptumst á nokkr- um orðum um daginn og veg- inn, sýnum hvort öðru vináttu- vott. Eg hafði engin persónuleg kynni af honum. Við höfðum aldrei setið saman og skipst á skoðunum. 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.