Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 20
hann sýndist of þunglamaleg- ur. Enn einu sinni fór hann að búa sig undir að fara frá Holly- wood. A1 Woods hafði boðið honum að koma til New York og taka að sér hlutverk í „Vopnin kvödd“. Hann var að láta niður í ferðatöskumar, þegar síminn hrmgdi. „Gætuð þér komið út í myndatöku- hverfi Pathéfélagsins tafar- laust?“ Þegar þangað kom sögðu þeir: „Það er frumbyggjamynd. Kunnið þér að sitja hest?“ „Já, já“. „Ágætt. Við borgum yður sjötíu og fimm —“. Sjötíu og fimm! Það var minna en aukaleikarar fengu. Hann ætlaði að fara að and- mæla, en fulltrúinn gaf hon- um olnbogaskot. Fyrir utan spurði Clark: „Hvað merkja þessir sjötíu og fimm?“ „Sjötáu og fimm hundrað ‘kallar á viku“. Clark blístraði. „Fyrir það ætti ég að kunna að sitja hest“. „Eigið þér við að þér kunnið það ekki?“ „Eg hef ekki komið á hestbak síðan ég var smástrákur. En ég skal verða fljótur að læra það“. Glæpamaðurinn Gable Það var ekki byrjað að taka kvikmyndina „The Painted Desert“, fyrr en fimm vikum síðar. Þá var Clark orðinn sæmilegur hestamaður. Honum tókst svo vel í hlutverki sínu, að M-G-M-kvikmyndaféliagið bauð honum hlutverk í kvik- myndinni „Auðveldasta leiðin“, þar sem hann lék stirðan og stóran þrekmann. Enn hafði kvenþjóðin ekki tekið hann upp á sína arma. Ekki fyrr en stúlka nokkur — Joan Crawford — bað um að'hann fengi hlutverk glæpamannsins í kvikmyndinni „Dansið, kjánar, dansið“. Þá byrjuðu vinsældir. hans, en þó ekki fyrir alvöru fyrr en í kvik- myndinni „Frjáls sál“. M-G-M var í miklum vand- ræðum með að finna leikara, sem hæfði glæpamanna'hlut- verki á móti Normu Shearer. Hann varð að leika sambland af varmenni og hrífandi manni. samvizkulausum manni, sem jafnframt gat hrifið hvaða kvenmann sem var, fyrirhafnar- laust. Margir velþekktir leik- arar voru reyndir, en árangurs- laust. Eitt sinn er Clarence Brown, leikstjóri, sat yfir síðdegiskaff- inu í veitingasal kvikmynda- félagsins, gekk ungur maður, mikill að vallarsýn, inn í salinn. Hann hafði óþvingaðar hreyf- ingar, þrátt fyrir hinar breiðu 1S HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.