Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 50
„Dauð skipu Fáeinar sögur um hin dularfullu, mannlausu skip — „dauðu skipin“ — sem hrakist hafa um höfin. HINN 15. október 1891 var skonnortaji „Fannie E. Wolsten“ yfirgefin úti fyrir Hattaras. Hafði hún lent í óveðri og mikill leki komið að henni. Farmur skipsins var eingöngu timbur. Þegar skipshöfnin fór í bátana var skipið að vísu í kafi upp að þilfari, en það flaut á farmin- um. Áhöfnin komst heilu og höldnu í land á bátunum, en flakið rak með Golfstraumnum í rforðaustur átt. Mánuði síðar sást það skammt frá Norfolk og 5. desember var því veitt at- hygli frá skipi, er sigldi fram hjá því á 38. gr. norðlægrar breiddar og 58. gr. vestlægrar lengdar. Nú rak það veturlangt um Atlantshafið, án þess að það sæist, þangað til 6. apríl. Þá skaut því upp í miðju úthafinu. Samkvæmt tilkynningum, sem veittar voru af f jölmörgum skút- um, er sigldu fram hjá þessan óhugnanlegu draugafleytu, hef- ur það svo rekið fram og aftur stefnulaust, þangað til það loks tók stefnu á Saragossahafið — sem þá þegar og með réttu hafði hlotið nafnið „kirkjugarð- ur seglskipanna“ En hið „dauða skip“ ætlaði sér áreiðanlega ekki að leggja sig til hinstu hvíldar í hafi drauga og dulsagna. Álitið er að það hafi legið fast um það bil í eitt ár f* þangbreiðunni, sem Sara- gossahafið er líka frægt fyrir. Það liðu sem sé 850 dagar árt þess að nokkur kæmi auga á mannlausa skipsflakið, sem öll seglskip óttuðust. Þá fréttist af því úti fyrir strönd Florida. Og 20. febrúar 1895 sást það í síð- asta sinn. Var það þá 400 sjó- mílur út frá Georgía. Skipsflak- ið hafði þá rekið um Atlants- hafið í næstum 4V2 ár og farið á að gizka 10.000 sjómílna vega- lengd — og sést í 32 skipti frá skipum er sigldu fram hjá því. í íshöfunum hafa oft fundist skipsflök, sem brotnað hafa í 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.