Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 49
virkin, einkum í kringum Gembleoux, norðvestur af Namur“. Við spurðum um ýmislegt fleira og fengum greið svör. Hershöfðinginn er í léttu skapi. Ekkert órótt. Ekkert áhyggju- fullur. Enginn asi á honum. Hafa þessir þýzku hershöfðingj- ar taugar úr stáli? verður manni ,að hugsa. Þessi maður stjórnar þó voldugum her í mikilvægri orustu. í nokkurra mílna fjarlægð eigast við tvær milljónir manna og berast á banaspjót. Hann stjórnar ann- arri þessarri milljón. Og hers- höfðinginn brosir og kveður okkur fjörlega. „Eg er nýbúinn að senda til- kynningu um, að þið hafið fararleyfi til vígstöðvanna“, segir hann. Glampa bregður fyr- ir í augunum. „Þið getið lent í skothríð. En þið verðið að freista hamingjunnar. Við ger- um það allir“. Hann víkur sér að aðstoðar- manni sínum, sem ber okkur bikar með ágætu frönsku víni, eflaust úr hallarkjallaranum. Síðan héldum við til vígstöðv- anna. Innan skamms heyrðum við fjarlægar fallbyssuþrumur. Við erum á veginum til Ath, sem ég sé á korti mínu að er miðja vegu milli Lille, sem enn er i höndum Frakka, og Brússel. Við sjáum æ fleiri merki þess, að orusta geysi framundan. Fleiri og fleiri sjúkravagnar Rauða krossins fara hjá. Hræþefur af dauðum hestum á götum þorp- anna. Búfénaður liggur dauður í haganum, hefur orðið fyrir sprengjum eða kúlum. Nálægt Ath leggjum við lykkju á leiðina og höldum eftir fallegri hliðargötu með limgirð- ingu á báðar hendur. Foringi einn, sem var nýlega starfs- maður í Wil'helmstrasse og er einn af leiðsögumönnum okkar, stendur eins og Napóleon uppi í framsætinu í bílnum sínum og bendir með stórfengilegu handa- pati, ýmist að víkja eða nema staðar. Ökumenn okkar, sem allir eru hermenn, segja að þetta pat sé allt út í^bláinn, og þeir skellihlæjia. En foringinn finnur auðsjáanlega blóðþefinn frá orustunni, þó a'ð hún sé enn alllangt undan. Fylgist með blaða- mönnunum, þegar þeir koma á vígstöðvamar. í næsta hefti er lýsing af því. HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.