Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 44
það henni, hve fljótt hún var hertekin. Þegar við ókum um borgina, sáum við hér og hvar hálfhrun- in hús, þar sem ein og ein þýzk sprengja hafði vilst niður, eða verið fleygt til að hræða fólkið. Og allar brýrnar yfir skurðinn í miðri borginni höfðu Bretar sprengt af, en þær voru marg- ar. Veður er hlýtt og fagurt og fjöldi borgarbúa er á götunum. Á öllum er hinn sami svipur stolts og beiskju, sem við höf- um séð í öðrum borgum. Þýzki foringinn, sem er fararstjóri okkar, stöðvaði vegfaranda og spurði til vegar að matsölustað, þar sem við höfðum pantað máltíð. Maðurinn, sem bar svip af háskólakennara, skeggjaður og með barðabreiðan hatt, leið- beindi okkur, fálátur en kurt- eis. Foringinn þakkar honum með hermannakveðju. Prófess- orinn lyfti hattinum erfiðlega. Bráðlega komum við inn í miðbæinn við Austurbrautar- stöðina og ökum hratt þaðan með óþörfum og hrottalegum ’hornablástri niður götuna og inn á torgið framan við Hótel Metrópól. Hversu mörgum sinn- um hef ég reikað um þessar götur að degi og nóttu á frið- artímum, virt fyrir mér hina friðsömu Brússelbcrgara, málað- ar vændiskonur, búðarglugga, þar sem breiddir voru út hinir girnilegustu hlutir, sem aldrei sáust í Þýzkalandi, appelsínur, bananar, smjör, kaffi, og kjöt, sýniglugga kvikmyndahúsanna með nýjustu myndum frá Holly wood og París og þröngina við veitingaborðin úti á torginu. Við borðum í Taveme Royale, en þar var ég tíður gestur þeg- ar ég var í Brussel. Eg er hálf sneyptur að láta sjá mig þar með þýzkum liðsforingjum. Sem betur fer virðist yfirþjónn- inn og lið hans ekki þekkja mig, eða lætur svo. Herinn hef- ur tekið þennan veitingastað í gínar þarfir eins og Hótel Metrópól, en þó slæðast þar inn tveir eða þrír óbreyttir borg- arar og fá afgreiðslu — undan- tekning, býst ég við. Við snæð- um hraustlega. Ekki sízt Þjóð- verjamir frá utanríkisráðuneyt- inu og útbreiðslumálaráðuneyt- inu. Þvílíkur matur hefur ekki verið fáanlegur í Berlín. árum saman. Nokkrir úr hópi okkar kaupa upp á fáum mínútum allar birgðir veitingahússins, af amer- ísku tóbaki. Eg fékk þrjá pakka af Lucky Strike. Eg get ekki neitað mér um það, þar sem ég hef orðið að reykja „snæri“ í heilt ár í Þýzkalandi. Eg ætla að spara þær og reykja eina á 42 HEIMILISRITIÍ>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.