Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 29
ÖRÐSPEKI um ástina
Úr „Sjafnarmálum“ eða „Bókinni um konuna og
ástina“ öðru nafni, sem koma mun út á næstunni.
Varir konunnar eru hið und-
urfagra hlið að aldingarði sálar
hennar.
G. B. Burgin.
Meðaumkun konunnar getur
hæglega breyzt í ást, og ást
karlmannsins í meðaumkun.
Churton Collins.
Hverri einustu konu er með-
fædd sérþekking í ástum. Flest-
ir karlmenn eru viðvaningar í
þeirri grein alla sína ævi.
Edwin Pugh.
Vei þeim, sem tjáir hug sinn
allan í ást eða list.
Balzac.
Oftast mun svo varið ástum,
að annar aðilinn elskar, en hinn
lætur sér nægja að vera elskað-
ur. Sjálfselskan kemur þeim
síðamefnda í stað endurgjald-
andi ástar.
Saint Prosper.
ar hún tekur blíðuatlotum þess
manns, sem hún elskar. Nær-
vera elskhugans er okkur kon-
unum hættulegra en nokkuð
annað. Æsingin, sem tekur hug
hans allan, hin heita eftirvænt-
ing, sem hann fær ekki dulið,
örva og trylla kendir okkar.
Hringiða ástríðunnar hrífur
okkur með sér, fyr en varir
þrýtur okkur alla vörn og við
lútum því, sem við mótmælum
mest — en sem við samt í
innstu hugarleyndum látum
okkur harla vel líka.
Ninon de Lenclos.
Kona, sem glatar stjóm á
tilfinningum sínum og tungu, í
nærveru þess manns, sem hún
vill laða til ástar, hlýtur að bíða
lægri hlut í leiknum. Hinsvegar
er flestum karlmönnum gjamt
að láta hljóða, hófstillta ástúð
blekkja sig. Nietzche.
Sú kona teflir djarft, sem
treystir viljastyrk sínum, þeg-
Vinátta er ófleyg ást.
Byron lávarður.
HEIMILISRITIÐ
27