Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 36
Tengdafólk Smásaga úr daglega lífinu EG HAFÐI einungis þekkt Frede Möller í tvo mánuði áð~ ur en við giftum okkur. Hann hafði vellaunaða stöðu, svo ég gat sagt upp skrifstoíu- starfi því, er ég hafði gegnt. Eg var víst vel þokkuð, því að samstarfsmenn mínir gáfu okk- ur dýra brúðargjöf, og forstjór- inn kvað mig geta fengið stöðu hjá sér, hvenser sem mér þókn- aðist. En ég þóttist viss um, að ég myndi aldrei hverfa þangað oft- ar. Eg elskaði manninn minn svo heitt að ég mátti ekki af honum sjá. Eg átti enga aettinga á lífi. Eg var svo sæl að mér fannst, að svo mikil hamingja sem mér hafði fallið í skaut, gæti naumast varað lengi. Frede var yndislegur maður, góður og fallegur. Hann unni mjög fjölskyldu sinni. Faðir hans hafði dáið fyrir tíu árum, þegar Frede var átján ára. Frá þeim tíma hafði hann séð fyrir móður sinni og tveim systkm- um. Eg var hreykinn af þvi, hve vel hann hafði reynst skylduliði sínu. Hann hugsaði aldrei um sinn eigin hag. „Nú förum við í gistihús, elsk- an mín“, sagði hann, eftir að við höfðum vérið gefin saman. „En fyrst förum við til mömmu og Kis og símum til Rolfs“. Rolf var í skóla og yngri en Frede. „Eg veit að mæðgunum geðjast vel að þér. Við berum þig öll á höndum okkar“. Eg var nú ekki fullviss um að fjölskylda Frede tæki á móti mér opnum örmum. En svo fór það þó. Móðir hans og systir föðmuðu mig og kysstu. Tengdamóðirin sýndi mér sam- stundis garðinn sinn, og Kis bar á borð þær beztu kökur er ég hafði fengið alla mína ævi. Kis hafði sjálf bakað þær. Hún var þrjátíu og fimm ára að aldri, stór og heilsuhraust, en leit ekki út fyrir að vera eldri en tuttugu og fimm ára. Tengdamóðir mín var lítil vexti, hárið silfurhvítt og eftir fram- komu hennar að dæma, hafði 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.