Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 45
dag á eftir morgunverði. Flestir kaupa heilpakka, og það léttir á samvizku minni. Við greiðum í mörkum yið uppsprengdu gengi, tíu frankar fyrir eitt mark. Að lokinni máltíð fara flestir úr hópnum út og rupla búðirnar fyrir pappírsmörk. Nu eru þau í góðu gildi. Þeir kaupa skó, sokka, regnkápur, kven- sokka, allt hugsanlegt. Einn ítalinn kaupir kaffi, te, tíu lítra af olíu, og auk þess bæði skó og fatnað. Við F. förum saman og leitum að búð, sem ég var áður heima- gangur í, ekki til þess að verzla. heldur spjalla við fólkið. Kona eigandans er í búðinni. Hún kannast við mig, hálft í hvoru. Hún er hrædd og ringluð, en ber sig vel. „Þetta kom svo skyndilega", segir hún. „Eg er ekki búin að átta mig enn. Fyrst innrás Þjóðverja. Þá flúði stjórnin. Við vissum ekki, hvað var að gerast. Svo ruddust Þjóðverjar inní borginaklukkan átta á föstudagskvöldið, og nú. er kominn mánudagur“. Hún játar, að þýzku hermennimir hagi sér „lýtalaust“. „Hvar er maðurinn yðar?“ spyr ég. „Eg veit það ekki. Hann var kvaddur í herinn. Hann fór til vúgstöðvanna. Eg hef ekkert heyrt frá honum. Eg reyni bara að vona, að hann sé lifandi“, Tveir þýzkir hermenn slæð- ’ast inn og keyptu þrjá pakka af amerískum vindlingum hvor. í Þýzkalandi hefðu þeir ekki fengið að kaupa meira en tíu lélega þýzka vindlinga hvor. Þegar þeir voru famir, sagði hún: „Eg hef búðina opna. En hve lengi tekst það? Eg hef fengið vörumar frá Englandi og Amer- íku. Og bamið mitt. Hvar á að fá mjólk? Eg er búin að ná í niðursoðna mjólk til tveggja mánaða. Hvað svo —?“ Hún þagnaði. Loks stundi hún upp: „Hvemig fer þetta að lokum? Haldið þér að Belgía verði nokkm sinni söm og áður, sjálf- stæð, og við höfum kónginn okkar?“ „Já, auðvitað verður hún eins og áður ef Bandamenn vinna*', svöruðum við að sjálfsögðu. „Ef, já----? En hvers vegna hörfa þeir svona hratt? Við höfðum meira en milljón manna her í Belgíu með Bret- um og Frökkum. Og hann stóðst ekki eins lengi og litli, belgiski herinn 1914. Eg skil þetta ekki“. Við skildum það ekki held- ur og fórum. Þegar við komum aftur til matsöluhússins, biðu bilamir þar og sumir ferðafé- HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.