Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 38
liefur hann misst stjóm á bíln- um af þeim orsökum. Hann þarí bæði andlega og líkamlega hvíld“. Læ'knirinn hafði um þetta fleiri orð og mér virtist hann álíta mig eiga óbeina sök á slys- inu. Þetta var þá hamingjan, sem við þrjár, er allar elskuð- um Frede, höfðum búið honum. Blindur! Það var voðaleg tilhugsun. Yfirmaður eða vinnuveitandi mannsins míns var ágætismað- ur og kvaðst geyma Frede stöð- una. Hann bauð mér atvinnu við stofnunina, á meðan Frede væri að ná heilsunni. Mæðgum- ar samþykktu það fyrir mína hönd. Þær ákváðu að flytja Frede heim frá sjúkrahúsinu strax og hann yrði ferðafær. Allar fjár- hagsáhyggjur lögðu þær á mínar herðar. Þær gáfu mér í skyn, að ég yrði að greiða fyrir dvöl Rolfs á skólanum þetta síðasta námsár hans. Eg minnt- ist ráðlegginga læknisins við- víkjandi Frede, um algera hvíld á sál og líkama. Svo tók ég djarflega ákvörðun. Eg fór á fund fyrverandi hús- bónda míns. Hann tók mér mjög vel og bauð mér stöðu. Eg bað hann að lána mér 2000 krónur og vena mér hjálplegur við útvegun ódýrrar íbúðar. Eg kvaðst koma til hans eftir sex mánuði og vinna af mér skuld- ina. Þetta gekk eins og í sögu. Að því búnu fór ég til húsbónda Fredes og sagðist ekki geta tekið stöðu hjá honum. En ég sagði honum að Kis mágkona mín gæti unnið hjá honum. Hún væri líka duglegri en ég. Húsnæði, gott og ódýrt, út- vegaði fyrverandi húsbóndi minn í húsi utan við bæinn. Þá tók ég 600 krónur af lán- inu og fór heim til mæðgnanna. A leiðinni kom ég við í sjúkra- húsinu og sagði hvert ætti að flytja Frede. En heimkomunni gleymi ég aldrei. Kis fékk næstum taugááfali er ég sagðist hafa ráðið hana. Og tengdamóðirin barmaði sér afar mikið, einkum vegna þess að Rolf yrði að hætta námi. Eg fékk þeim peningana og skýrði þeim frá því, hvaða ráðstafanir ég hefði gert, hvar ég hefði fengið lán og hvar ég ætlaði að greiða það. Svo fór ég, eftir að hafa kvatt þær vingjamlega. Húsnæðið sem við Frede sett- umst að í, var ekki fínt. En hann 9á ekkert ennþá, svo að ég hugsaði ekki um útlit þess. Frede leiddi ég dag hvern út í sólskinið. Eg sá að friður sá er þarna ríkti hafði góð áhrif á hann. Hann hafði alltaf bindi 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.