Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 61
Stjörnuspáin Hvenær er fæðingardagur þinn? Ef hann er á tímabilinu 23. sept.—22. okt. (báðir dagar meðtaldir), þá ertu í heim- inn borinn undir stjörnumerki vogar- skálanna. Hér geturðu lesið, hvað stjórnuspámennimir hafa að segja þeim, sem fæðst hafa á þessum tíma árs. 23. seplember ÞÚ HEFUR hlotið ómetan- lega náðargjöf, sem mun verða þér að miklu liði í lífinu og auðvelda þér að koma áhuga- málum þínum fram. Þú átt létt með að afla þér vinsælda og auðvelt með að umgangast samborgara þína. Það er alveg sama á hvaða hillu þú lendir í lífinu, þér mun vera það eig- inlegt að ræða við kunnuga jafnt sem ókunnuga og hafa á'hrif á þá þér í vil. Þessir eig- inleikar þínir munu ekki ein- ungis hjálpa þér til að afla þér margra vina og halda vin- áttu þeirra, heldur einnig hækka þig í metum sem kaup- sýslumann eða í hverri þeirri stöðu, sem oft krefst skjótra úrræða og samningslipurðar. Af þessum orsökum ættirðu að geta verið tilvalin stjómari, sem hefði fjölda undirmanna. - 22. oklóber Þegar þú hefur hug á því að koma einhverju í framkvæmd, ættirðu ekki að fara að ráðum. þeirra vina þinna (hversu sem þeir kunna að vilja þér yel),. sem eggja þig á að nota yfir- gang til þess að leiða málið til lykta. Þú munt ná miklu betri árangri með fortölum og skynsamlegum rökum. Margir þeir, sem hagga ekki skoðunum sínum, þegar þeim er sýnd frekja eða ofstopi, munu taka tillit til röksemdaleiðslu þinn- ar og verða á síðustu á sama máli og þú. Þess vegna ertu til- valinn til starfa eins og lög- fræðistarfa, sölumennsku og‘ kennslu. Mundu bara að fara eftir eðlisávísim þinni, þegar erfiðleikar bera að höndum í viðskiptum þínum við menn sem kunna að vera í andstöðu við þig. Ef þú reynir ekki að HEIMILISRITIÐ 59‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.