Heimilisritið - 01.09.1945, Side 61

Heimilisritið - 01.09.1945, Side 61
Stjörnuspáin Hvenær er fæðingardagur þinn? Ef hann er á tímabilinu 23. sept.—22. okt. (báðir dagar meðtaldir), þá ertu í heim- inn borinn undir stjörnumerki vogar- skálanna. Hér geturðu lesið, hvað stjórnuspámennimir hafa að segja þeim, sem fæðst hafa á þessum tíma árs. 23. seplember ÞÚ HEFUR hlotið ómetan- lega náðargjöf, sem mun verða þér að miklu liði í lífinu og auðvelda þér að koma áhuga- málum þínum fram. Þú átt létt með að afla þér vinsælda og auðvelt með að umgangast samborgara þína. Það er alveg sama á hvaða hillu þú lendir í lífinu, þér mun vera það eig- inlegt að ræða við kunnuga jafnt sem ókunnuga og hafa á'hrif á þá þér í vil. Þessir eig- inleikar þínir munu ekki ein- ungis hjálpa þér til að afla þér margra vina og halda vin- áttu þeirra, heldur einnig hækka þig í metum sem kaup- sýslumann eða í hverri þeirri stöðu, sem oft krefst skjótra úrræða og samningslipurðar. Af þessum orsökum ættirðu að geta verið tilvalin stjómari, sem hefði fjölda undirmanna. - 22. oklóber Þegar þú hefur hug á því að koma einhverju í framkvæmd, ættirðu ekki að fara að ráðum. þeirra vina þinna (hversu sem þeir kunna að vilja þér yel),. sem eggja þig á að nota yfir- gang til þess að leiða málið til lykta. Þú munt ná miklu betri árangri með fortölum og skynsamlegum rökum. Margir þeir, sem hagga ekki skoðunum sínum, þegar þeim er sýnd frekja eða ofstopi, munu taka tillit til röksemdaleiðslu þinn- ar og verða á síðustu á sama máli og þú. Þess vegna ertu til- valinn til starfa eins og lög- fræðistarfa, sölumennsku og‘ kennslu. Mundu bara að fara eftir eðlisávísim þinni, þegar erfiðleikar bera að höndum í viðskiptum þínum við menn sem kunna að vera í andstöðu við þig. Ef þú reynir ekki að HEIMILISRITIÐ 59‘

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.