Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 43
dagstofunni á neðri hæð, stór- um sal, sem búinn er af ó- smekklegu, borgaralegu prjáli, liggja bækur, minnisblöð og postuliínsbúnaður hvað innan um annað. í herbergi einu á efri hæð, sem ég áleit vera skrif- stofu Ottós, tók ég eftir bók einni á frönsku, sem heitir' „Komandi styrjöld“. Eg leit yfir bækur hans. Þar eru nokkrar mjög góðar bækur á frönsku. ensku og þýzku. Hann hefur auðsjáanlega kunnað góð skil á bókum. Margar þeirra eru auðvitað námsbækur hans frá háskólaárum, um stjómmál, hagfræði o. s. frv. Við snuðruðum í hálfa stund um herbergin. Flest eru þau fátæklega búin. Baðherbergin eru sérlega óvönduð. Eg man glæsibrag þann, sem ég sá á öllu í Hofburg í Vín, þar sem Habsborgarar ríktu svo lengi. Hér er mikið djúp á milli. Ýms- ir í hópi okkar hlaða sig ar minnisgripum, sverðum, göml- um skambyssum og alls konrr dóti. Eg hirði blað með göml- um, enskum stíl, sem Ottó hef- ur auðsjáanlega skrifað. þegar hann var að rifja upp málið áður en hann fór í Ameríkuför sína fyrir skömmu. Fanst ég vera þjófur. Þýzkur liðsforingi rétti mér stúdentshúfu Ottos. Eg tók við henni hálfkindar- HEIMILISRITIÐ legur. Einhver finnur nokkur af nafnspjöldum Zitu drottning- ar og fær mér eitt þeirra. Á því stendur. „L’Impéra — trice d’ Autriche et Reine de Hongrie". Eg sting því í vasann eins og hver annar þjófur. Lúpulegt, soltið og ringlað hundkvikindi ráfar innan um ruslið í her- bergjunum og eltir okkur út að bílnum. Við látum seppa kastal- ann eftir. Enginn maður sést á ferli. Vegurinn frá Steenockerzeel til Briissel var hægra megin þakinn þýzkum herflutninga- vögnum og vélknúnum stór- skotatækjum á flugferð vestur á bóginn,' en vinstra megin var óslitin fylking örþreyttra flótta- manna, sem drógust áfram í hitanum og rykinu áleiðis til eyddra heimila sinna. Mig var farið að langa í góðan hádegis- verð í Brússel. En þessi óhugn- anlega sjón sviptir mig matar- lystinni. Klukkan 2 e. h. í Briissel. Brússel hefur verið hlíft, hún er einasta borgin í Belgíu, sem hefur ekki verið eydd að nokkru leyti eða öllu. Hitler hafði í heitingum að eyða hana vegna þess, að Belgar létu hersveitif ganga í gegnum borgina og þvi gæti hún ekki lengur talizt óvarin borg. Ef til vill bjargaði 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.